140 likes | 304 Views
Faglegt námssamfélag. Gunnar Ernir Birgisson Inga Vala G ísladóttir. Hvað er faglegt n ámssamfélag ?. Kennarar afla s ér þekkingar Skiptast á upplýsingum Bætt kennsla Bættur hagur nemenda Reyna að bæta kennsluna stöðugt. Þr óun. Ekki n ýtt hugtak Kennarar sem rannsakendur / nemendur
E N D
Faglegt námssamfélag Gunnar Ernir Birgisson Inga Vala Gísladóttir
Hvaðerfaglegtnámssamfélag? • Kennararaflasérþekkingar • Skiptastáupplýsingum • Bættkennsla • Bætturhagurnemenda • Reyna aðbætakennslunastöðugt
Þróun • Ekkinýtthugtak • Kennararsemrannsakendur/nemendur • Kennararþróanámskrá • Hefurþróastmikiðgegnumtíðina • Sjálfsmatskólanna • Hugarfarallraskiptirmál
Skilvirknifaglegsnámssamfélags • 5lykilþættir • Sameiginleggildiogframtíðarsýn • Sameiginlegábyrgð • Gagnrýnið, faglegt mat • Samvinna • Nýtahópa- jafntsemeinstaklingsvinnu
Aðferðirtilþróunar • Skiptistuppí 4 liði • Hvaðerbúiðaðgera, hvaðhefurveriðgertvitlaust? • Nýtaþekkingunaogmannauðinninnanskólans • Skapaaðstæðurogumhverfisvohægtséaðsinnaþessu • Reyna aðleitaaðsérfræðingumutanskólansmeðþekkingusemgætinýstviðþróunina
Þættir sem stuðla að eða hindra þróun faglegs námssamfélags • Þættir sem tengjast: • Einstaklingum • Hópum • Skólum og öðrum utanaðkomandi þáttum
Einstaklingar • Kennarar er stór hópur af ólíkum einstaklingum • Kyn, aldur og starfsaldur einstaklinga skiptir máli • Helstu áhrifaþættir eru áhugahvöt og ábyrgðakennd • Fjölbreytileiki einstaklinga eða samheldni hóps
Hópar • Sveigjanleiki • Stærð hóps • litlir hópar eða allur skólinn • Stjórnandi • Aðrir þátttakendur í hóp
Skóli og aðrir utanaðkomandi þættir • Stærð skóla • Skólastig • Staðsetning skóla • Samsetning nemendahóps • Nær- og fjærsamfélag skóla • Opinberar stefnumótanir • Uppbygging samfélagsins og væntningar þess til faglegs náms
Er vinnu við faglegt námssafélag einhvern tímann lokið? • Stöðug endurskoðunog þróun • Viðhalda djúpu námi (deep learning) • Hafa með breiðan hóp áhrifafólks • Dreifa árangrinum • Ekki treysta á tímabundna styrki • Hlú vel að starfsfólki • Deila ábyrgð
Faglegt námssamfélag er hópur með ákveðnum fjölda fólks, hvatt áfram af sameiginlegri námssýn sem vinna saman og styðja hvert annað. Hópur einstaklinga sem finnur leiðir, innan og utan þeirra nánasta samfélags, til að kanna verklag sitt og læra saman nýjar og betri leiðir til að hvetja nám allra nemenda.
Fagleg námssamfélög verða ekki til úr engu. Það þarf að fóstra þau og þróa.
Umræðupunktar • Væruð þið til í að taka þátt í faglegu námssamfélagi? • Eru fagleg námssafélög í gangi í skólum á Íslandi? • Árangur vs. vesen? • Að hve miklu leyti er hópastarf hér í háskólanum ósvipað faglegu námssamfélagi? Hvað er líkt? Hvað er ólíkt? • Rúmast þetta fyrirkomulag innan skólakerfisins í dag? (stundatöflur, kennsluskylda, laun, samskipti við foreldra, skóli án aðgreiningar o.fl.)