1 / 13

Segulómun af hjarta

Segulómun af hjarta. Röntgendagurinn 2013 Aðalheiður Jónsdóttir og Svanhvít Hulda Jónsdóttir. Segulómun af hjarta. Til að skoða útlit og virkni hjartans Aðgengi að segulómun af hjarta “Bráðarannsókn”- engin biðtími Almennur biðtími 2 – 4 vikur Fjöldi rannsókna á viku 4 – 8 rannsóknir.

atara
Download Presentation

Segulómun af hjarta

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Segulómunafhjarta Röntgendagurinn 2013 Aðalheiður Jónsdóttir og Svanhvít Hulda Jónsdóttir

  2. Segulómun af hjarta • Til að skoða útlit og virkni hjartans • Aðgengi að segulómun af hjarta • “Bráðarannsókn”- engin biðtími • Almennur biðtími 2 – 4 vikur • Fjöldi rannsókna á viku • 4 – 8 rannsóknir

  3. Almennt: tækjabúnaðar • SiemensAvanto fit • 1.5 Tesla • Spólur • Spine 32 chanel • Body 18 chanel • EKG gating • Medrad þrýstisprauta

  4. Ábendingar • Ábendingar • Skemmdir í hjartavöðva vegna hjartaáfalls • Hjartabilun • Hjartalokusjúkdómar • Meðfæddir hjartagallar • Peri- og myocarditis • Fyrirferð/tumor • Sjúklingur með einkenni frá hjarta en ekkert finnst að í öðrum rannsóknum

  5. Frábendingar – MRI safety • Frábendingar • Hjartagangráður • Taugaörvar • Ákv. tegundir æðaklemma • Málmflís í auga • Fyrstu 3 mánuðir meðgöngu • Ígræddheyrnatæki • Innilokunarkennd

  6. Helstu tegundir rannsókna • Function og DE • Morphology • Peri- og myocarditis • Lungnavenur • Fabrystudy • Aorta • PISA study DOT – DayOptimazingThroughput

  7. DOT tækni af hjarta • Personalized • Aðlagar prótókollinn eftir anatomíu og ástandi sjúklings • FOV, fjöldi sneiða • Guided • Kemur með leiðbeiningar jafnóðum, bæði í myndum og texta • Automated • Leggur sjálfkrafa plönin útfrá anatómíu sjúklings • Long axis plön ( 4ch, 3ch og 2 ch) • Short axis plan

  8. DOT tækni af hjarta • Til að tæknin nýtist sem best • Samvinnuþýður sjúklingur • Vel innstilltur á borði - isocenter • Gott EKG • Tæknin nýtist ekki ef sjúklingurinn er: • Órólegur • Í yfirþyngd • Með óreglulegan hjartslátt • Með óeðlilega anatómíu: • meðfædda • vegna aðgerðar/sjúkdóms

  9. Dot tækni af hjarta-function • Localizer • Tekin er localizer í 3 plönum • Haste • Axial og Coronal • Define LAX (long axis) • Cine LAX • Define SAX (short axis) • Cine SAX • Framhaldið fer eftir ábendingu fyrir rannsókninni

  10. Dot tækni af hjarta-function

  11. Dot tækni af hjarta-function 4 ch 2 ch 3 ch SA

  12. DOT tækni af hjarta • Byrjað var að nota DOT tækni í byrjun september 2013 á Landspítalanum • Við á LSH höfum framkvæmt fáar rannsóknir með DOT tækni • Von er á sérfræðingi frá Siemens sem mun fara betur ofan í tæknina svo hún muni nýtast okkur sem best í framtíðinni

  13. Þökkum áheyrnina

More Related