250 likes | 400 Views
Ástand fiskistofna, ráðgjöf og nýtingarstefna (ýsa, karfi og þorskur). Aðalfundur LÍÚ 28. október 2010 Einar Hjörleifsson. Glæra frá aðalfundi 2007. 2 ára. 3 ára. Afli (þús. tonn). Þorskur: Rallvísitölur og afli. Rallvísitölur. Árg. 84. Árg. 96. 1 árs. Ýsa – landaður afli.
E N D
Ástand fiskistofna, ráðgjöf og nýtingarstefna(ýsa, karfi og þorskur) Aðalfundur LÍÚ 28. október 2010 Einar Hjörleifsson
Glæra frá aðalfundi 2007 2 ára 3 ára Afli (þús. tonn) Þorskur: Rallvísitölur og afli Rallvísitölur Árg. 84 Árg. 96 1 árs
ýsa – sagan og horfur Árgangur Ár
Ýsa: aldursdreifing aflans 1985-2011 Þúsundir tonna
Samsetning ýsuaflans 2008: 102 þt afli 2009: 81 þt afli Afli (þúsundir tonna) 2010: 55 þt afli 2011: 50 þt afli Aldur
Ýsa: meðalþyngd 5 og 6 ára 5 ára 6 ára
Ýsa: Samantekt á ástandi og horfum til næsta árs • Nýliðun • Árgangar 2004-2006 um langtímameðaltal. • Árgangur 2007 yfir meðaltali • Árgangar 2008 og 2009 litlir • Meðalþyngd eftir aldri • Hefur lækkað mikið síðan 2005 og er nú nálægt sögulegu lágmarki • Lægst hjá stóra árganginum frá 2003 • Meðalþyngd yngstu ýsu hinsvegar hækkandi • Stofnþróun • Í sögulegu hámarki á árunum 2004-2008, en hefur minnkað þar sem stórir árgangar eru að hverfa úr stofninum • Mun minnka enn frekar á næstu árum vegna slakrar nýliðunar (2008 og 2009 árgangarnir) • Afrakstur árganga frá og með 2004 verður um 35 þús. tonn • Verið er að vinna að langtímanýtingarstefnu ásamt útfærslu hugsanlegum aflareglum
Gullkarfi: Samantekt Stofnvísitala vaxandi frá 1995 til 2004 en verið stöðug síðan Uppistaða í afla og veiðistofni undanfarin áratug eru stórir árgangar 1985 og 1990 – minna vægi nú Vægi árganganna 1996-1999 hefur aukist en þeir eru taldir yfir meðallagi Stærð veiðistofns talinn verða stöðug næstu árin við 30 þúsund tonna afla Æskilegt að mótuð væri langtímanýtingastefna Lágt nýtingarhlutfall í ljósi þess að karfi er hægvaxta og hver árgangur er í veiði í mjög langan tíma 13
Þorskur: Viðmiðunarstofn, afli og aflahlutfall (sókn) sókn=Afli/ Stofnstærð
Þorskur: Veiðihlutfall og afli árganga: 1982 og 1999 Afli árgangs 1982: 250 þúsund tonn Afli árgangs 1999: 250 þúsund tonn
Þorskur: Veiðar úr tveimur árgöngum Afli (þúsundir tonna) Aldur
Þorskur – aldurssamsetning aflans í þyngd 2008 2009 2010 2011 Aldur
Þorskur: Samantekt • Veiðihlutfall: • Veiðihlutafall lækkað úr um 40% árið 2000 í um 22% á síðasta ári. • Stofnþróun • Viðmiðunarstofn (B4+): um 850 þús. tonn árið 2010 • Gert ráð fyrir að um 50 þús. tonn hafi komið frá Grænlandi • Hrygningarstofn hefur farið stækkandi á undanförnum áratug • Árgangar endast lengur í stofninum og hlutfall eldri fisks í afla fer vaxandi • Árgangastærð: • Árgangar 2001-2007 allir undir meðallagi, 2001 og 2004 nálægt sögulegu lágmarki • 2008 og 2009 árgangar í meðallagi • Meðaþyngd eftir aldri: • Við sögulegt lágmark en aðeins vaxandi
Nýtingarstefna: Hefur stærð hrygningarstofns áhrif á árgangastærð?
Þorskur: Áhættugreining á 20% aflareglu Hrygningarstofn Afli Nýliðun Veiðidauði
Nýtingarstefna í þorski • Með því að beyta 20% reglu við ákvörðun aflamarks næsta árs eru miklar líkur á því að hrygningarstofninn haldist yfir 220 þúsund tonnum til lengri tíma litið • Þessi viðmið á hrygningarstofni byggja á því að undir þeirri stærð er tíðni lélegra árganga meiri en þegar stofninn er yfir þeim mörkum. • Þessi greining er í samræmi við niðurstöður “aflareglunefndar” um að hagkvæmasta veiðihlutfallið væri á bilinu 18-23% • í neðri mörkum þess bils þegar framleiðslan væri hlutfallslega lág