1 / 25

Ástand fiskistofna, ráðgjöf og nýtingarstefna (ýsa, karfi og þorskur)

Ástand fiskistofna, ráðgjöf og nýtingarstefna (ýsa, karfi og þorskur). Aðalfundur LÍÚ 28. október 2010 Einar Hjörleifsson. Glæra frá aðalfundi 2007. 2 ára. 3 ára. Afli (þús. tonn). Þorskur: Rallvísitölur og afli. Rallvísitölur. Árg. 84. Árg. 96. 1 árs. Ýsa – landaður afli.

avak
Download Presentation

Ástand fiskistofna, ráðgjöf og nýtingarstefna (ýsa, karfi og þorskur)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ástand fiskistofna, ráðgjöf og nýtingarstefna(ýsa, karfi og þorskur) Aðalfundur LÍÚ 28. október 2010 Einar Hjörleifsson

  2. Glæra frá aðalfundi 2007 2 ára 3 ára Afli (þús. tonn) Þorskur: Rallvísitölur og afli Rallvísitölur Árg. 84 Árg. 96 1 árs

  3. Ýsa – landaðurafli

  4. ýsa – sagan og horfur Árgangur Ár

  5. Ýsa: aldursdreifing aflans 1985-2011 Þúsundir tonna

  6. Samsetning ýsuaflans 2008: 102 þt afli 2009: 81 þt afli Afli (þúsundir tonna) 2010: 55 þt afli 2011: 50 þt afli Aldur

  7. Ýsa: meðalþyngd 5 og 6 ára 5 ára 6 ára

  8. Ýsa - yfirlit

  9. Ýsa: Samantekt á ástandi og horfum til næsta árs • Nýliðun • Árgangar 2004-2006 um langtímameðaltal. • Árgangur 2007 yfir meðaltali • Árgangar 2008 og 2009 litlir • Meðalþyngd eftir aldri • Hefur lækkað mikið síðan 2005 og er nú nálægt sögulegu lágmarki • Lægst hjá stóra árganginum frá 2003 • Meðalþyngd yngstu ýsu hinsvegar hækkandi • Stofnþróun • Í sögulegu hámarki á árunum 2004-2008, en hefur minnkað þar sem stórir árgangar eru að hverfa úr stofninum • Mun minnka enn frekar á næstu árum vegna slakrar nýliðunar (2008 og 2009 árgangarnir) • Afrakstur árganga frá og með 2004 verður um 35 þús. tonn • Verið er að vinna að langtímanýtingarstefnu ásamt útfærslu hugsanlegum aflareglum

  10. Gullkarfi – landaður afli

  11. Gullkarfi: Aldurssamsetning í afla

  12. Gullkarfi: Vísitölur veiðistofns

  13. Gullkarfi: Samantekt Stofnvísitala vaxandi frá 1995 til 2004 en verið stöðug síðan Uppistaða í afla og veiðistofni undanfarin áratug eru stórir árgangar 1985 og 1990 – minna vægi nú Vægi árganganna 1996-1999 hefur aukist en þeir eru taldir yfir meðallagi Stærð veiðistofns talinn verða stöðug næstu árin við 30 þúsund tonna afla Æskilegt að mótuð væri langtímanýtingastefna Lágt nýtingarhlutfall í ljósi þess að karfi er hægvaxta og hver árgangur er í veiði í mjög langan tíma 13

  14. Þorskur - yfirlit

  15. Þorskur: Viðmiðunarstofn, afli og aflahlutfall (sókn) sókn=Afli/ Stofnstærð

  16. Þorskur: Veiðihlutfall og afli árganga: 1982 og 1999 Afli árgangs 1982: 250 þúsund tonn Afli árgangs 1999: 250 þúsund tonn

  17. Þorskur: Veiðar úr tveimur árgöngum Afli (þúsundir tonna) Aldur

  18. Þorskur – aldurssamsetning aflans í þyngd 2008 2009 2010 2011 Aldur

  19. Þorskur: Hlutfallsleg þróun stofnstærðar

  20. Þorskur: Samantekt • Veiðihlutfall: • Veiðihlutafall lækkað úr um 40% árið 2000 í um 22% á síðasta ári. • Stofnþróun • Viðmiðunarstofn (B4+): um 850 þús. tonn árið 2010 • Gert ráð fyrir að um 50 þús. tonn hafi komið frá Grænlandi • Hrygningarstofn hefur farið stækkandi á undanförnum áratug • Árgangar endast lengur í stofninum og hlutfall eldri fisks í afla fer vaxandi • Árgangastærð: • Árgangar 2001-2007 allir undir meðallagi, 2001 og 2004 nálægt sögulegu lágmarki • 2008 og 2009 árgangar í meðallagi • Meðaþyngd eftir aldri: • Við sögulegt lágmark en aðeins vaxandi

  21. Nýtingarstefna: Stofnmat hvers tíma er alltaf háð óvissu

  22. Nýtingarstefna: Hefur stærð hrygningarstofns áhrif á árgangastærð?

  23. Þorskur: Áhættugreining á 20% aflareglu Hrygningarstofn Afli Nýliðun Veiðidauði

  24. Nýtingarstefna í þorski • Með því að beyta 20% reglu við ákvörðun aflamarks næsta árs eru miklar líkur á því að hrygningarstofninn haldist yfir 220 þúsund tonnum til lengri tíma litið • Þessi viðmið á hrygningarstofni byggja á því að undir þeirri stærð er tíðni lélegra árganga meiri en þegar stofninn er yfir þeim mörkum. • Þessi greining er í samræmi við niðurstöður “aflareglunefndar” um að hagkvæmasta veiðihlutfallið væri á bilinu 18-23% • í neðri mörkum þess bils þegar framleiðslan væri hlutfallslega lág

  25. FIN

More Related