1 / 16

Anatómía efri öndunarfæra

Anatómía efri öndunarfæra. Bjarni Geir Viðarsson Læknadeild H.Í. Efri öndunarfæri. Eyru (Miðeyra, auditory tube) Nefhol Sinusar Munnur Kok Barki. Eyru. Miðeyra Holrými inn af hljóðhimnunni. Liggur í pars petrosus af os temporale. Tengist mastoid cellum gegnum mastoid antrum.

avalon
Download Presentation

Anatómía efri öndunarfæra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Anatómía efri öndunarfæra Bjarni Geir Viðarsson Læknadeild H.Í.

  2. Efri öndunarfæri • Eyru (Miðeyra, auditory tube) • Nefhol • Sinusar • Munnur • Kok • Barki

  3. Eyru • Miðeyra • Holrými inn af hljóðhimnunni. • Liggur í pars petrosus af os temporale. • Tengist mastoid cellum gegnum mastoid antrum. • Miðeyrað inniheldur • Hamar, steðji, ísstað. • M. Stapedius og M. Tensor tympani. • N. Chordae tympani (VII) • Plexus tympanicus.

  4. Eyru • Auditory tube • Tengir miðeyra við nefkok. • Hlutverk: Að jafna þrýsting milli andrúmsofts og miðeyra. • Er gerð úr beini og brjóski. • Brjóskhlutinn liggur saman og sjá vöðvarnir M. Levator veli palatini og M. Tensor veli palatini. (geispa og kyngja)

  5. Nefhol • Opnast anteriort um nares og inn í nasopharynx um choanae. • Klædd slímhúð að undanskildu vestibulum nasi. • Hlutverk: M.a. að hita og rakametta loft, finna lykt, öndun, rykhreinsun o.fl. • Þrjár neföður eru á lateral vegg nefholsins.

  6. Sinusar • Eru fjórir talsins • Sinus Frontalis. • Sinus Maxillaris. • Sinus Sphenoidalis. • Sinus Ethmoidalis. • Anterior • Medial • Posterior • Eru framhald slímhúðar nefs.

  7. Munnur • Skiptist í oral vestibule og oral cavity proper. • Hlutverk: Að taka við fæðu og mylja hana. • Kirtlar: • Sublingual glands. • Submandibular glands. • Parotis glands.

  8. Pharynx • Skiptist í: • Nasopharynx.(nær niður að mjúka góm) • Pharyngeal tonsils • Oropharynx.(frá mjúka góm að efri brún epiglottis) • Palatine tonsils • Hypopharynx. (Efri brún epiglottis að neðri brún cartilago cricoidea) • Pharyngeal tonsils og Palatine tonsils mynda saman Waldeyer´s ring.

  9. Barki • Liggur frá C3-C6 • Tengir saman pharynx og trachea. • Hlutverk hans er að mynda hljóð og vernda trachea fyrir ásvelgingu.

More Related