110 likes | 268 Views
Steypt í gifs, andlitsafsteypa. Grímumótið er smurt vel að innan með vaselíni. Vatn er sett í fötu og gifsinu sáldrað í þar til myndast “fjallstoppur”. Setja verður allt gifsið í áður en byrjað er að hræra. Hrært er í gifsinu og kögglar muldir þannig að hræran verði slétt og fín.
E N D
Steypt í gifs, andlitsafsteypa. Jóhanna Þórðardóttir - myndmennt - pappírsmótun
Grímumótið er smurt vel að innan með vaselíni Jóhanna Þórðardóttir - myndmennt - pappírsmótun
Vatn er sett í fötu og gifsinu sáldrað í þar til myndast “fjallstoppur”. Setja verður allt gifsið í áður en byrjað er að hræra. Jóhanna Þórðardóttir - myndmennt - pappírsmótun
Hrært er í gifsinu og kögglar muldir þannig að hræran verði slétt og fín. Jóhanna Þórðardóttir - myndmennt - pappírsmótun
Magn gifslögunarinnar fer eftir hvað á að steypa, en best er að vera ekki með allt of stóra lögun því gifsið stirðnar fljótt. Jóhanna Þórðardóttir - myndmennt - pappírsmótun
Gifsmótinu er komið vel fyrir í kassa með pappír eða öðru sem skorðar mótið vel af.Stundum er smá gifsi helt í mótið og því velt um allt mótið til að fá jafnari lit. Þetta er ekki nauðsynlegt þegar um lítil form er að ræða þá er helt í mótið í einum áfanga. Jóhanna Þórðardóttir - myndmennt - pappírsmótun
Gifsinu er hellt rólega í mótið, lögunin er eins og þykk súrmjólk. Jóhanna Þórðardóttir - myndmennt - pappírsmótun
Gott er að setja net til styrktar eða grófa tusku og lykkju til að hengja verkið upp. Jóhanna Þórðardóttir - myndmennt - pappírsmótun
Þegar gifssteypan er komin í er mótið hrist létt til að ná loftbólum upp sem oft myndast.Síðan er beðið í minnst sólarhring ,fer eftir stærð formsins, með að losa gifsið úr mótinu. Jóhanna Þórðardóttir - myndmennt - pappírsmótun
Afsteypan er látin þorna í minnst sólarhring, þá er hún losuð úr mótinu.Byrjað er að losa frá köntunum, tekið í lykkjuna og afsteypan er laus. Jóhanna Þórðardóttir - myndmennt - pappírsmótun