1 / 26

Ferðaþjónustan og landnotkun

Ferðaþjónustan og landnotkun. Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri 28. janúar 2010. Náttúra íslands: ímynd og auðlind. Landnotkun ferðaþjónustunnar. “Ósnortin náttúra” til sýnis og sölu Móttaka ferðamanna og þjónusta við þá Ímynd, ásýnd og yfirbragð: markaðssetning og landnotkun.

barr
Download Presentation

Ferðaþjónustan og landnotkun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ferðaþjónustan og landnotkun Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri 28. janúar 2010

  2. Náttúra íslands: ímynd og auðlind

  3. Landnotkun ferðaþjónustunnar • “Ósnortin náttúra” til sýnis og sölu • Móttaka ferðamanna og þjónusta við þá • Ímynd, ásýnd og yfirbragð: markaðssetning og landnotkun

  4. Ferðaþjónusta utan byggðar

  5. Náttúruperlan Ísland Heimild: Ferðamálastofa

  6. Náttúruperlan Ísland Heimild: Ferðamálastofa

  7. Fjölgun ferðamanna

  8. Náttúruperlan Ísland • Væntingar ferðamanna • Hvernig ferðamenn koma? Eftir hverju slægjast þeir? • Verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs • Uppbygging, aðkoma og aðgengi • Framkvæmdir • Umhverfisstyrkir Ferðamálastofu • Heildarsýn? • Fjármagn?

  9. Mismunandi væntingar Hálendið Heimild: Anna Dóra Sæþórsdóttiur

  10. Náttúruperlan Ísland • Væntingar ferðamanna • Hvernig ferðamenn koma? Eftir hverju slægjast þeir? • Verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs • Uppbygging, aðkoma og aðgengi • Framkvæmdir • Umhverfisstyrkir Ferðamálastofu • Heildarsýn? • Fjármagn?

  11. Umhverfismál Styrkveitingar Ferðamálastofu Á árinu 2009 veitti Ferðamálastofa 110 styrki að upphæð 56,5 milljónir króna til umhverfismála og úrbóta á ferðamannastöðum. Forgangsatriði við val á styrkþegum: - Náttúruvernd / álagsstjórnun - Upplýsinga- og öryggismál - Snyrtingar / hreinlætismál - Aðgengi fyrir alla

  12. Helstu styrkir og framkvæmdir 1995 - 2009

  13. Landnýtingaráætlun á hálendinu • Haustið 2009: tillaga til þingsályktunar um landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á hálendinu. • “ […] semhefurþaðaðmeginmarkmiðiaðsvæðiðnýtistsem best tilsemfjölbreytilegastrarútivistarogferðamennskuánþessaðgengiðsé á auðlindinasemveriðeraðselja. Þaðverður í fyrstalagigertmeðþvíað taka miðafmismunandiforsendumþeirramarkhópasemhöfðamátilogferðaþjónustanvillnátilog í öðrulagimeðþvíað taka tillittilþesshverskonarferðamennskunáttúrulegtogmanngertumhverfiþolir. Á þennanháttverðurunntaðtryggjaaðlandiðnýtistáframsemauðlindfyriratvinnugreininaferðaþjónustuoghaldaþeirrimarkaðslegrisérstöðusemlandiðbýryfir. Efþaðerekkigerterhætta á aðlandiðmissismámsamansérstöðusínaogglatitilannarralandaþeimmarkhópisemsækir í ævintýri í sérstæðrináttúruog á víðernum.

  14. Landnýtingaráætlun á hálendinu • Fyrirhugað að beita sér fyrir því að þessi vinna verið unnin til enda • Mikilvægt tæki sem gagnast getur þegar hagsmunir mismunandi atvinnugreina eru vegnir saman

  15. Ferðaþjónusta í byggð

  16. Móttaka ferðamanna • Mannvirkjagerð • Samgöngur • Hafnarmannvirki • Áningarstaðir

  17. Móttaka ferðamanna • Þjónusta (hótel, veitingar, upplýsingamiðlun) • Yfirbragð sveitarfélaga • Aðkoma að skipulagsmálum

  18. Skipulagsmál • Svæðisskipulag nær til tveggja eða fleiri sveitarfélaga og samræmir stefnu s.s. um landnotkun, samgöngur og aðra málaflokka eftir þörfum. • Aðalskipulag nær yfir eitt sveitarfélag og er stefna sveitarstjórnar um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar. • Deiliskipulag nær til einstakra svæða innan sveitarfélags og þar eru nánari ákvæði um notkun og nýtingu svæða og einstakra lóða, gerð og útlit byggðar og umhverfis, áfangaskiptingu, verndun o.fl. Deiliskipulag er grundvöllur bygginga- og framkvæmdaleyfa og á að tryggja réttaröryggi og gæði umhverfis í þéttbýli og dreifbýli. (Leiðbeiningar Skipulagsstofnunar, útg. 1. des.2006)

  19. Umhverfisvænt ísland?

  20. Ímynd og markaðssetning • Náttúran notuð til markaðssetningar í máli og myndum • Náttúran það sem fyrst kemur upp í hugann meðal þeirra sem þekkja til Íslands (taka úr ímyndarskýrslu, mynd) • Ímynd þarf að vera í takt við raunveruleikann, annars er betur setið heima • Ísland skynjað sem “hreint” og “umhverfismeðvitað”

  21. Staða Íslands í alþjóðlegu samhengi • “Iceland leads the world in addressing pollution control and natural resource management challenges, according to the 2010 Environmental Performance Index (EPI) produced by a team of environmental experts at Yale University and Columbia University. […] Iceland’s top-notch performance derives from its high scores on environmental public health, controlling greenhouse gas emissions, and reforestation. “

  22. Staða Íslands í alþjóðlegu samhengi • Future Brands – Country Brand Index 2009 • 102 löndmetin • NiðurstaðanfyrirÍsland: • “Environmentalism  (most oriented toward environmental protection)Iceland -5th place (last year 6th)” • Á eftirFinnlandi (1), Þýskalandi (2), Kanada (3), NýjaSjálandi (4)

  23. Sérstaða og samlegð

  24. Sérstaða ferðaþjónustunnar • Yfirbragð “ósnortinnar náttúru” • Ímynd • Útivist • Ævintýri • Aðgengi sem mætir þörfum ferðamanna • Mismunandi markhópar • Mismunandi væntingar • Aðlaðandi þjónustukjarnar • Menningarleg sérstaða • Gæði eftir væntingum • Snyrtimennska í allri aðkomu

  25. Samlegð eða árekstrar? • Yfirbragð “ósnortinnar náttúru” • Landbúnaður • Íslensk útflutningsvara • Orkunýting • Aðgengi sem mætir þörfum ferðamanna • Ísland sem sameign þjóðarinnar • Skapandi atvinnugreinar • Aðlaðandi þjónustukjarnar • Stefnumótun sveitarfélaga • Skipulagsmál • Íbúaþróun

  26. Við þurfum heildarsýn

More Related