90 likes | 300 Views
Brjóstakrabbamein. Höf: Arnheiður Melkorka. Brjóstakrabbi. Ein algengasta dauðaorsök kvenna í hinum vestræna heimi Tíðni brjóstakrabba er einnig hæst þar Allt að 135 konur greinast með brjóstakrabba hér á landi árlega. Brjóstakrabbi- framhald. Illkynja Dreifir sér í nærliggjandi vefi
E N D
Brjóstakrabbamein Höf: Arnheiður Melkorka
Brjóstakrabbi • Ein algengasta dauðaorsök kvenna í hinum vestræna heimi • Tíðni brjóstakrabba er einnig hæst þar • Allt að 135 konur greinast með brjóstakrabba hér á landi árlega
Brjóstakrabbi- framhald • Illkynja • Dreifir sér í nærliggjandi vefi • Góðkynja • Dreifir sér ekki
Sjúkdómseinkenni • Eymsli í brjósti • Breytt áferð á húð • Innfallin geirvarta • Útferð frá geirvörtu • Slappleiki • Blóðleysi • Hnúður/ber
Orsakir • Erfðir • Umhverfishættir • Lífstíll • Geislun • Truflun á kynhormónum
Meðferðarúrræði • Skurðaðgerð • Krabbameinslyf • Geislameðferð • Móthormónameðferð
Batahorfur • Batahorfur eru góðar. Því fyrr sem meinið greinist því fyrr er hægt að grípa inn í með nauðsynlegri meðferð. • Maður þarf að vera meðvitaður um líkama sinn og hlusta vel á hann. • Staðreyndin er nefnilega að 3. hver manneskja fær krabbamein einhverntíman á lífsleiðinni.