1 / 9

Brjóstakrabbamein

Brjóstakrabbamein. Höf: Arnheiður Melkorka. Brjóstakrabbi. Ein algengasta dauðaorsök kvenna í hinum vestræna heimi Tíðni brjóstakrabba er einnig hæst þar Allt að 135 konur greinast með brjóstakrabba hér á landi árlega. Brjóstakrabbi- framhald. Illkynja Dreifir sér í nærliggjandi vefi

Download Presentation

Brjóstakrabbamein

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Brjóstakrabbamein Höf: Arnheiður Melkorka

  2. Brjóstakrabbi • Ein algengasta dauðaorsök kvenna í hinum vestræna heimi • Tíðni brjóstakrabba er einnig hæst þar • Allt að 135 konur greinast með brjóstakrabba hér á landi árlega

  3. Brjóstakrabbi- framhald • Illkynja • Dreifir sér í nærliggjandi vefi • Góðkynja • Dreifir sér ekki

  4. Sjúkdómseinkenni • Eymsli í brjósti • Breytt áferð á húð • Innfallin geirvarta • Útferð frá geirvörtu • Slappleiki • Blóðleysi • Hnúður/ber

  5. Orsakir • Erfðir • Umhverfishættir • Lífstíll • Geislun • Truflun á kynhormónum

  6. Tölfræðin

  7. Meðferðarúrræði • Skurðaðgerð • Krabbameinslyf • Geislameðferð • Móthormónameðferð

  8. Batahorfur • Batahorfur eru góðar. Því fyrr sem meinið greinist því fyrr er hægt að grípa inn í með nauðsynlegri meðferð. • Maður þarf að vera meðvitaður um líkama sinn og hlusta vel á hann. • Staðreyndin er nefnilega að 3. hver manneskja fær krabbamein einhverntíman á lífsleiðinni.

  9. Takk fyrir

More Related