320 likes | 2.2k Views
Sjúkdómar í hrygg. Gunnþórunn Steinarsdóttir Sigurveig Þórisdóttir. Hryggurinn. 7 hálsliðir Efri hálshryggur: C1 og C2 Neðri hálshryggur: C3 - C7 12 brjóstliðir 5 lendarliðir Spjaldhryggur Rófubein. Liðgerðir. Liðgerðir: Hryggþófar (Brjóskliðir) Fasettuliðir (Hálaliðir)
E N D
Sjúkdómar í hrygg Gunnþórunn Steinarsdóttir Sigurveig Þórisdóttir
Hryggurinn • 7 hálsliðir • Efri hálshryggur: C1 og C2 • Neðri hálshryggur: C3 - C7 • 12 brjóstliðir • 5 lendarliðir • Spjaldhryggur • Rófubein
Liðgerðir • Liðgerðir: • Hryggþófar (Brjóskliðir) • Fasettuliðir (Hálaliðir) • Uncovertebralliðir (Hálaliðir) Háls Brjóst Lend
Liðbönd Lig. Longitudinale posterius Lig. Supraspinale Lig.intertransversum Lig. Longitudinale anterius Lig. Flavum
Mænutaugarnar... • 31 par af mænutaugum • Skiptast í ventral og dorsal rami • Ventral ramus • Aðallega hreyfitaugungar • Beinagrindarvöðvar • Dorsal ramus • Aðallega skyntaugungar • Frá skynnemum perifert
Mænutaugarnar... • Taugarnar fara út um intervertebral foramina • C1-C7 f ofan • C8 f neðan C7 • Restin f neðan... • Taugarnar lengjast caudalt • Lumbosacral ræturnar eru lengstar • Cervical og lumbosacral þykknun
Hryggjarskoðun • Inspectio • Hreyfingar hryggjarins (háls- og lendarliðir) • Flexio • Extensio • Hliðarsveigja • Rotatio • Palpatio • Taugaskoðun • Snertiskyn • Vöðvastyrkur • Reflexar
Umfjöllunarefni okkar : • Osteoarthrosis – Slitgigt • Rheumatoid Arthritis - Liðagigt • Ankylosing spondylitis (Bechterew ) - Hryggikt • Pathologísk brot
Osteoarthrosis - Slitgigt • Hálaliðir • Mjaðmir, hné, hryggur, DIP liðir fingra • Neðri hálshryggur og lendhryggur • Brjósktap • Beinsvörun (osteophytar og sclerosa)
Áhættuþættir: • Aldur • Kemur yfirleitt fram eftir fertugt • Kyn • Algengara hjá konum • Erfðir • Offita • Áverkar á liði • Undirliggjandi sjúkdómar í liðum, t.d. RA
Einkenni: • Verkur sem lagast við hvíld • Morgunstirðleiki • Aumir liðir • Brak í liðum • Afmyndun á liðum • Þreifanlegir beinnabbar • Óstöðugleiki • Hreyfiskerðing
Skoðun • Dermatomin • Reflexarnir: • Biceps (C5) • Brachioradialis (C6) • Triceps (C7) • Vöðvastyrkur: • Deltoid (C5) • Extension í úlnlið (C6) • Flexion í úlnlið(C7) • Fingraflexion (C8)
Greining:Byggingarbreytingar, með myndgreiningu eða klínískt. • Mjókkað liðbil vegna brjósktaps, osteophyta myndunar og sclerosu UpToDate
Rheumatoid Arthritis - Liðagigt • Sjálfsónæmissjúkdómur • Seropositífur (Rheumatoid factor) • Bólga í hálahimnu • Eyðing á brjóski, beini, sinum og ligamentum í kjölfarið • Symmetrískar liðbólgur • Algengari hjá konum en körlum • Hálshryggur: • Atlanto-Axial liðurinn (lig. Transversum) • Bogaliðir C3 – C7
Einkenni: • Koma fram milli 20 – 50 ára aldurs, stundum seinna • Verkir • Stirðleiki • Liðbólgur • Hreyfiskerðing • Afmyndun á liðum • Einkenni frá þrengingu mænutaugaróta • Almenn einkenni bólgusjúkdóma: • Þreyta, slappleiki, hiti, lystarleysi, þyngdartap, þunglyndi ofl.
Afleiðingar • Liðskekking (subluxation) í Atlanto - Axial lið • Einkenni: • Verkur með leiðni í hnakka • Skynbreytingar • “Hausinn laus” í flexion • Meðvitundarskerðing • Öndunartruflanir/stopp UpToDate
Ankylosing spondylitis (Bechterew )Hryggikt • Krónískur bólgusjúkdómur • Seronegatífur • Karlar:Konur 4:1 • Axial beinagrind • Ferlið: • Annulus fibrosus og bandvefir stífna • Gigtbreytingar í bogaliðum • “Beinbrýr” (syndesmophytes) milli hryggbola • Vaxandi stirðleiki í hrygg • Byrjar í lendhrygg og færist upp
Einkenni • Koma fram milli tvítugs og þrítugs • Verkir sem minnka við hreyfingu • Byrja í mjóbaki og leiða niður í rasskinnar • Takmörkuð hreyfigeta í hrygg • Aflögun á hrygg • Almenn einkenni krónískra bólgusjúkdóma • Hætta á liðskekkingu og brotum í hrygg
Myndgreining Myndin sýnir: Beingert lig. longitudinales anterior. Beinbrú hefur myndast milli hryggbola - hreyfiskerðing UpToDate
Þróun sjúkdómsins UpToDate
Pathologísk hryggbrot • Helstu orsakir: • Beinþynning – Algengasta ástæðan • Æxli/meinvörp • Beinmeyra • PTH ofseyting • Granulomatous sjúkdómar • Hematologískir sjúkdómar
Staðsetning og gerðir brota • Thoracolumbar junction (T12 – L1) • Miðthorax (T7-T8) • Sjaldnast stök brot fyrir ofan T7 vegna beinþynningar.
Einkenni: • 2/3 brota einkennalaus • Sjaldnast saga um trauma. • Skyndilegur sársauki við að beygja sig, hósta, lyfta einhverju. • Lagast yfirleitt á 4-6 vikum • Hreyfing gerir verki verri • Vöðvakrampar geta truflað svefn • Kyphosis • Einstaklingur verður kviðmeiri og styttist • Þreytuverkir í hálsi og herpuöndun
Verkirnir • Verkur á ítaugunarsvæði klemmdrar taugar • Liggur aftanfrá og jafnvel fram í kvið • Leiðniverkur niður í fótlegg sjaldgæfur
Greining • Skoðun • Klínískt mat • Myndgreining • Beinþéttnimæling Myndin sýnir sk. Wegde brot UpToDate
Skoðun • Reflexar: • Patellar sinin - L4 • Achillesar sinin – S1 • Vöðvakraftur: • Tibialis anterior (inversion) – L4 • Extensor digitorum longus – L5 • Peroneus longus og brevis – S1