1 / 28

Sjúkdómar í hrygg

Sjúkdómar í hrygg. Gunnþórunn Steinarsdóttir Sigurveig Þórisdóttir. Hryggurinn. 7 hálsliðir Efri hálshryggur: C1 og C2 Neðri hálshryggur: C3 - C7 12 brjóstliðir 5 lendarliðir Spjaldhryggur Rófubein. Liðgerðir. Liðgerðir: Hryggþófar (Brjóskliðir) Fasettuliðir (Hálaliðir)

bertha
Download Presentation

Sjúkdómar í hrygg

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjúkdómar í hrygg Gunnþórunn Steinarsdóttir Sigurveig Þórisdóttir

  2. Hryggurinn • 7 hálsliðir • Efri hálshryggur: C1 og C2 • Neðri hálshryggur: C3 - C7 • 12 brjóstliðir • 5 lendarliðir • Spjaldhryggur • Rófubein

  3. Liðgerðir • Liðgerðir: • Hryggþófar (Brjóskliðir) • Fasettuliðir (Hálaliðir) • Uncovertebralliðir (Hálaliðir) Háls Brjóst Lend

  4. Liðbönd Lig. Longitudinale posterius Lig. Supraspinale Lig.intertransversum Lig. Longitudinale anterius Lig. Flavum

  5. Mænutaugarnar... • 31 par af mænutaugum • Skiptast í ventral og dorsal rami • Ventral ramus • Aðallega hreyfitaugungar • Beinagrindarvöðvar • Dorsal ramus • Aðallega skyntaugungar • Frá skynnemum perifert

  6. Mænutaugarnar... • Taugarnar fara út um intervertebral foramina • C1-C7 f ofan • C8 f neðan C7 • Restin f neðan... • Taugarnar lengjast caudalt • Lumbosacral ræturnar eru lengstar • Cervical og lumbosacral þykknun

  7. Dermatóm

  8. Hryggjarskoðun • Inspectio • Hreyfingar hryggjarins (háls- og lendarliðir) • Flexio • Extensio • Hliðarsveigja • Rotatio • Palpatio • Taugaskoðun • Snertiskyn • Vöðvastyrkur • Reflexar

  9. Umfjöllunarefni okkar : • Osteoarthrosis – Slitgigt • Rheumatoid Arthritis - Liðagigt • Ankylosing spondylitis (Bechterew ) - Hryggikt • Pathologísk brot

  10. Osteoarthrosis - Slitgigt • Hálaliðir • Mjaðmir, hné, hryggur, DIP liðir fingra • Neðri hálshryggur og lendhryggur • Brjósktap • Beinsvörun (osteophytar og sclerosa)

  11. Áhættuþættir: • Aldur • Kemur yfirleitt fram eftir fertugt • Kyn • Algengara hjá konum • Erfðir • Offita • Áverkar á liði • Undirliggjandi sjúkdómar í liðum, t.d. RA

  12. Einkenni: • Verkur sem lagast við hvíld • Morgunstirðleiki • Aumir liðir • Brak í liðum • Afmyndun á liðum • Þreifanlegir beinnabbar • Óstöðugleiki • Hreyfiskerðing

  13. Skoðun • Dermatomin • Reflexarnir: • Biceps (C5) • Brachioradialis (C6) • Triceps (C7) • Vöðvastyrkur: • Deltoid (C5) • Extension í úlnlið (C6) • Flexion í úlnlið(C7) • Fingraflexion (C8)

  14. Greining:Byggingarbreytingar, með myndgreiningu eða klínískt. • Mjókkað liðbil vegna brjósktaps, osteophyta myndunar og sclerosu UpToDate

  15. Rheumatoid Arthritis - Liðagigt • Sjálfsónæmissjúkdómur • Seropositífur (Rheumatoid factor) • Bólga í hálahimnu • Eyðing á brjóski, beini, sinum og ligamentum í kjölfarið • Symmetrískar liðbólgur • Algengari hjá konum en körlum • Hálshryggur: • Atlanto-Axial liðurinn (lig. Transversum) • Bogaliðir C3 – C7

  16. Einkenni: • Koma fram milli 20 – 50 ára aldurs, stundum seinna • Verkir • Stirðleiki • Liðbólgur • Hreyfiskerðing • Afmyndun á liðum • Einkenni frá þrengingu mænutaugaróta • Almenn einkenni bólgusjúkdóma: • Þreyta, slappleiki, hiti, lystarleysi, þyngdartap, þunglyndi ofl.

  17. Afleiðingar • Liðskekking (subluxation) í Atlanto - Axial lið • Einkenni: • Verkur með leiðni í hnakka • Skynbreytingar • “Hausinn laus” í flexion • Meðvitundarskerðing • Öndunartruflanir/stopp UpToDate

  18. Ankylosing spondylitis (Bechterew )Hryggikt • Krónískur bólgusjúkdómur • Seronegatífur • Karlar:Konur 4:1 • Axial beinagrind • Ferlið: • Annulus fibrosus og bandvefir stífna • Gigtbreytingar í bogaliðum • “Beinbrýr” (syndesmophytes) milli hryggbola • Vaxandi stirðleiki í hrygg • Byrjar í lendhrygg og færist upp

  19. Einkenni • Koma fram milli tvítugs og þrítugs • Verkir sem minnka við hreyfingu • Byrja í mjóbaki og leiða niður í rasskinnar • Takmörkuð hreyfigeta í hrygg • Aflögun á hrygg • Almenn einkenni krónískra bólgusjúkdóma • Hætta á liðskekkingu og brotum í hrygg

  20. Myndgreining Myndin sýnir: Beingert lig. longitudinales anterior. Beinbrú hefur myndast milli hryggbola - hreyfiskerðing UpToDate

  21. Þróun sjúkdómsins UpToDate

  22. Pathologísk hryggbrot • Helstu orsakir: • Beinþynning – Algengasta ástæðan • Æxli/meinvörp • Beinmeyra • PTH ofseyting • Granulomatous sjúkdómar • Hematologískir sjúkdómar

  23. Staðsetning og gerðir brota • Thoracolumbar junction (T12 – L1) • Miðthorax (T7-T8) • Sjaldnast stök brot fyrir ofan T7 vegna beinþynningar.

  24. Einkenni: • 2/3 brota einkennalaus • Sjaldnast saga um trauma. • Skyndilegur sársauki við að beygja sig, hósta, lyfta einhverju. • Lagast yfirleitt á 4-6 vikum • Hreyfing gerir verki verri • Vöðvakrampar geta truflað svefn • Kyphosis • Einstaklingur verður kviðmeiri og styttist • Þreytuverkir í hálsi og herpuöndun

  25. Verkirnir • Verkur á ítaugunarsvæði klemmdrar taugar • Liggur aftanfrá og jafnvel fram í kvið • Leiðniverkur niður í fótlegg sjaldgæfur

  26. Greining • Skoðun • Klínískt mat • Myndgreining • Beinþéttnimæling Myndin sýnir sk. Wegde brot UpToDate

  27. Skoðun • Reflexar: • Patellar sinin - L4 • Achillesar sinin – S1 • Vöðvakraftur: • Tibialis anterior (inversion) – L4 • Extensor digitorum longus – L5 • Peroneus longus og brevis – S1

  28. Takk fyrir okkur

More Related