80 likes | 365 Views
Spánn. Alma Dögg Helena Sunna Björg. Spánn. Er konungsríki á Íberíuskaga í Suðvestur-Evrópu . Lönd sem liggja að Spáni eru Portúgal að vestan og Frakkland að austan. Landið er rúmlega 500.000 km2 að flatarmál i eða um það bil fimm sinnum stærra en Ísland.
E N D
Spánn Alma Dögg Helena Sunna Björg
Spánn • Er konungsríki á Íberíuskaga í Suðvestur-Evrópu. • Lönd sem liggja að Spáni eru Portúgal að vestan og Frakkland að austan. • Landið er rúmlega 500.000 km2 að flatarmáli eða um það bil fimm sinnum stærra en Ísland. • Á Spáni búa um 45 milljónir manna.
Spánn • Stærstu borgir Spánar eru höfuðborgin, Madríd og Barselóna. • Madríd búa um 5,5 milljónir manna og tæpar 5 í Barselóna. • Spánn er fornfrægt menningarríki. • Barselóna þykir mjög athyglisverð fyrir nútímabyggingarlist og ber þar helst að nefna AntonioGaudí.
Spánn • Konungur Spánar er JuanCarlos • Gjaldmiðillinn á Spáni er Evra. • Þjóðsöngur Spánar er MarchaReal.
Spánn • Á Spáni ríkja miklar hefðir og sem dæmi um þessar hefðir eru: - nautaat og siestan
Nautaat • Er forn og táknrænn helgisiður í samskiptum manns og dýra • Er þjóðaríþrótt Spánverja ef íþrótt má kalla en nautaatið hefur verið afar vinsælt á Spáni frá seinni hluta 17. aldar.
Siestan • Er ævaforn hefð á Spáni • Upphaflega gekk út á það að Spánverjar lögðu niður vinnu í eina klukkustund á meðan sólin var hvar hæðst á lofti