1 / 14

Við trúum á mátt markvissra vinnubragða

Við trúum á mátt markvissra vinnubragða. Við trúum á mátt skapandi hugsunar. Við trúum því að mælikvarðinn á markaðsstarf sé árangur. Markmið okkar er að vinna með viðskiptavinum sem trúa því sama og við:.

bikita
Download Presentation

Við trúum á mátt markvissra vinnubragða

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Við trúum á mátt markvissra vinnubragða

  2. Við trúum á mátt skapandi hugsunar

  3. Við trúum því að mælikvarðinn á markaðsstarf sé árangur

  4. Markmið okkar er að vinna með viðskiptavinum sem trúa því sama og við: • Að fyrirtæki þurfi að hafa vel skilgreinda og unna stefnu til að markaðssetning skili sér sem best • Að vörumerki fyrirtækis sé verðmæt eign sem sífellt þurfi að hlúa að og styrkja • Að góður skilningur á hegðun og þörfum markhóps leiði til árangursríkari skilaboða • Að tilfinningaleg tenging leiði til sterkari samskipta neytenda og vörumerkis

  5. Flest vörumerki eru á upp- eða niðurleið á líftímakúrfunni

  6. Hvar er vörumerki þitt statt?

  7. Hvað þarf að gera til að finna vörumerkinu réttan stað? + = Staðsetning vörumerkisins Persónuleiki Skilaboð Hver viljum við vera? Hvað viljum við segja? Hvernig viljum við segja það?

  8. Ferlið okkar • Söfnun upplýsinga- Kynnast veikleikum og styrkleikum vörunnar- Safna saman upplýsingum sem til eru- Afla þeirra upplýsinga sem vantar með rannsóknum • Greining á upplýsingum og markaðsstöðu • Markmið sett og “creative- og mediabrief” unnin • Hugmyndavinna – lausnin fundin • Framkvæmd • Eftirfylgni og árangursmælingar

  9. Hvernig komum við skilaboðum áleiðis?

  10. Arkitektúr skilaboða • Til að ná hámarks nýtingu úr fjármunum og markaðsstarfi fyrirtækis, þarf að skipuleggja mjög vel þau skilaboð sem koma frá fyrirtækinu • Nauðsynlegt er að samræma öll skilaboð svo að markaðurinn hafi eina, heildstæða mynd af fyrirtækinu • Markviss vinnubrögð og skipulag leggja grunn að sterkum og hegðunarbreytandi skilaboðum

  11. Vefurinn ykkar Ímyndar- auglýsingar Verslanir Markaðsleg staðsetning Kostanir og styrkir Fyrirtækjasvið Almannatengsl Innra markaðsstarf Ímynd Sala

  12. Hverju skilar sterkara vörumerki? • Laðar að nýja viðskiptavini • Leiðir til meiri vörumerkja hollustu • Hjálpar til við að halda framlegð hárri • Skelfir keppinauta • Eykur markaðshlutdeild • Skapar samheldni meðal starfsmanna • Eykur verðgildi hlutabréfa • Setur aukinn kraft í starf sölumanna • Styrkir stöðu fyrirtækisins enn frekar innan helsta markhópsins

  13. Íslenska auglýsingastofan er stofnuð 1988 er í eigu lykilstarfsmanna velti 1,5 milljörðum 2004 hefur 45 starfsmenn með yfir 300 ára samanlagða reynslu af markaðs- og auglýsingamálum er traustur fjárhagslegur viðskiptaaðili hefur sterk og notadrjúg tengsl erlendis býður þig velkominn

More Related