1 / 20

Procalcitonin

Procalcitonin. Guðmundur F. J ó hannsson l æ knanemi. S ö gulegt yfirlit. Calcitonin (CT) Horm ó n framleitt af C-frumum skjaldkirtils Uppg ö tvaðist á 7. á ratug s í ðustu aldar Dregur nafn sitt af þv í hypercalcemia eykur losun þess og það hefur hypocalcem í sk á hrif.

brandy
Download Presentation

Procalcitonin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Procalcitonin Guðmundur F. Jóhannsson læknanemi

  2. Sögulegt yfirlit • Calcitonin (CT) • Hormón framleitt af C-frumum skjaldkirtils • Uppgötvaðist á 7. áratug síðustu aldar • Dregur nafn sitt af því hypercalcemia eykur losun þess og það hefur hypocalcemísk áhrif. • Á 8. áratugnum komust menn að því að CT er framleitt sem hluti af stærra próhormóni, procalcitonin.

  3. Procalcitonin

  4. CT precursorar • Tjáðir af CALC-I geni á 11. litningi • Aðallega af C-frumum skjaldkirtils • Extrathyroidal framleiðsla bæld við normal ástand. • Tjáningin getur aukist í ýmsum sjúkdómum: • Neuroendocrine tumorar: t.d. MTC, SCLC og pheocromocytoma • Lungnasjd. s.s. COPD, tuberculosis • Nýrnasjd. • Einnig sést fysiológísk hækkun hjá nýburum • Mikil aukning við mikla bólgu, system sýkingar og sepsis

  5. Bólga, system sýk. og sepsis • Bólga: Svar líkamans við skaðlegu áreiti • Getur verið staðbundin eða systemísk • Systemísk bólga: • Ýmislegt sem veldur: bruni, pneumonitis, bacteremia, endotoxemia,trauma osfrv. • Getur valdið SIRS: hyper- / hypothermia, tachypnea, tachycardia og leukocytosis / -penia • Sepsis: • SIRS sem er vegna microbiologískra áhrifa

  6. CTpr og sepsis • Fyrsta greinin birtist 1983 • Margar fylgt í kjölfarið • Ekki er vitað nákvæmlega hvert hlutverk CTpr er í sepsis • Hafa verið gerðar dýrarannsóknir, rannsóknir in vitro og klínískar rannsóknir á mönnum

  7. Hlutverk CTpr í sepsis • Hamstrarannsóknir • Hægt að inducera hækkun í normal hömstrum með TNF-alfa, ekki öfugt • ProCT-gjöf hjá septískum hömstrum með peritonitis tvöfaldar dánartíðnina og meðferð með ProCT antiserum eykur survival hjá þeim

  8. Hlutverk CTpr í sepsis II • Septísk svín frá Jórvíkurskíri • Induceraður banvænn peritonitis og obs. í 15 klst. (mælt MAP og kreatínín) • Helmingur fékk anti-ProCT IgG og hinn helmingurinn lyfleysu • Flest dýranna sem fengu lyfleysu dóu innan 9 tíma og ekkert lifði í 15 tíma • Svínin sem fengu anti-ProCT voru marktækt betri m.t.t. lífsmarka og metabólisma og flest lifðu í 15t.

  9. Hlutverk CTpr í sepsis II • Framhald af sögu svínanna: • Eftir 4t voru ómeðhöndluð svín “moribund” • Samsvarandi MODS í mönnum • Athugað var hvort hægt væri að bjarga svínunum • Einhver hluti þeirra fékk anti-ProCT IgG • Í stuttu máli lifðu næstum öll svínin sem voru meðhöndluð en ómeðhöndluð svín dóu öll á meðan tilrauninni stóð • Immunoneutralisering á ProCT virðist því geta verið nothæf við meðferð á langt gegnum sepsis • Þau svín sem lifðu í 15 tíma var slátrað!

  10. Hlutverk CTpr í sepsis III • In vitro rannsóknir á h-monocytum • Sýna að CT(1-32), ProCT og frítt CCP-I geta virkað sem chemoattractants og inducerað migration sem er skammtaháð. • Hins vegar geta þessi peptíð hamlað áhrifum annarra óskyldra chemoattractants • Einnig kom í ljós að ProCT gat haft stimúlerandi áhrif á losun cytokyna s.s. IL-1b, TNF-alfa og IL-8.

  11. Hlutverk CTpr í sepsis IV • CTpr og NO • NO er vasodilaterandi efni • Framleiðsla NO er aukin í sepsis • ProCT var bætt í frumuræktun með sléttum vöðvafrumum úr æðum úr rottum sem höfðu þegar fengið LPS, TNF-alfa og interferon-gamma • Jók tjáningu á inducible NO synthasa og NO-framleiðslu

  12. Hlutverk CTpr í sepsis V • Endotoxin-gjöf hjá mönnum • Hækkun á s-CTpr eftir 3 tíma • Hámarksgildi eftir 24 tíma • Eftir 7 daga voru gildin enn hækkuð • Hjá 2 einstaklinganna normaliseruðust gildin ekki fyrr en eftir 10-14 daga. • Hugsanlega hagnýtt í sepsis • Góður marker fyrir sepsis • Target fyrir immunoneutraliseringu, jafnvel nokkrum dögum eftir að “severe inflammatory illness” hefur byrjað

  13. CTpr-mælingar í sepsis • Samanburður: • Skoðun og rútínurannsóknir (s.s. Hvít, CRP og blóðræktun) geta verið óspecífísk og óáreiðanleg • Klassísk próinflammatorísk cytókín eru hækkuð í stuttan tíma eða “intermittently” • CTpr eru mjög oft hækkuð, stundum mörg þúsundfalt og hækkunin varir í langan tíma. Einnig samsvarar hækkunin mjög vel við alvarleika ástandsins og mortaliteti. • Margar klínískar rannsóknir hafa staðfest nytsemi CTpr í greiningu og mati áárangri meðferðar á sepsis og sepsis-líku ástandi.

  14. CTpr-mælingar í sepsis • Eru þá CTpr MARKERINN fyrir sepsis? • Líklega ekki • Sumir sjúklingar fá hækkun á CTpr án þess að hafa klínísk einkenni og sumir sjúklingar með septísk einkenni fá ekki há gildi • Að lokum: • “Evaluation of the reliability of a marker for sepsis is contingent upon the accuracy of the clinical diagnosis”

  15. Heimildir • Muller B, Becker KL. Procalcitonin: how a hormone became a marker and mediator of sepsis. Swiss Med Wkly. 2001; 131:595-602 • Becker KL, Nylén ES, White JC, Muller B, Snider RH. Procalcitonin and the Calcitonin Gene Family of Peptides in Inflammation, Infection, and Sepsis: A Journey from Calcitonin Back to Its Precursors. J Clin Endocrinol Metab. 2004 Apr; 89(4):1512-1525. • Meisner, M. Pathobiochemistry and clinical use of procalcitonin. Clin Chim Acta. 2002 Sep; 323(1-2):17-29.

  16. Takk fyrir

More Related