210 likes | 381 Views
Procalcitonin. Guðmundur F. J ó hannsson l æ knanemi. S ö gulegt yfirlit. Calcitonin (CT) Horm ó n framleitt af C-frumum skjaldkirtils Uppg ö tvaðist á 7. á ratug s í ðustu aldar Dregur nafn sitt af þv í hypercalcemia eykur losun þess og það hefur hypocalcem í sk á hrif.
E N D
Procalcitonin Guðmundur F. Jóhannsson læknanemi
Sögulegt yfirlit • Calcitonin (CT) • Hormón framleitt af C-frumum skjaldkirtils • Uppgötvaðist á 7. áratug síðustu aldar • Dregur nafn sitt af því hypercalcemia eykur losun þess og það hefur hypocalcemísk áhrif. • Á 8. áratugnum komust menn að því að CT er framleitt sem hluti af stærra próhormóni, procalcitonin.
CT precursorar • Tjáðir af CALC-I geni á 11. litningi • Aðallega af C-frumum skjaldkirtils • Extrathyroidal framleiðsla bæld við normal ástand. • Tjáningin getur aukist í ýmsum sjúkdómum: • Neuroendocrine tumorar: t.d. MTC, SCLC og pheocromocytoma • Lungnasjd. s.s. COPD, tuberculosis • Nýrnasjd. • Einnig sést fysiológísk hækkun hjá nýburum • Mikil aukning við mikla bólgu, system sýkingar og sepsis
Bólga, system sýk. og sepsis • Bólga: Svar líkamans við skaðlegu áreiti • Getur verið staðbundin eða systemísk • Systemísk bólga: • Ýmislegt sem veldur: bruni, pneumonitis, bacteremia, endotoxemia,trauma osfrv. • Getur valdið SIRS: hyper- / hypothermia, tachypnea, tachycardia og leukocytosis / -penia • Sepsis: • SIRS sem er vegna microbiologískra áhrifa
CTpr og sepsis • Fyrsta greinin birtist 1983 • Margar fylgt í kjölfarið • Ekki er vitað nákvæmlega hvert hlutverk CTpr er í sepsis • Hafa verið gerðar dýrarannsóknir, rannsóknir in vitro og klínískar rannsóknir á mönnum
Hlutverk CTpr í sepsis • Hamstrarannsóknir • Hægt að inducera hækkun í normal hömstrum með TNF-alfa, ekki öfugt • ProCT-gjöf hjá septískum hömstrum með peritonitis tvöfaldar dánartíðnina og meðferð með ProCT antiserum eykur survival hjá þeim
Hlutverk CTpr í sepsis II • Septísk svín frá Jórvíkurskíri • Induceraður banvænn peritonitis og obs. í 15 klst. (mælt MAP og kreatínín) • Helmingur fékk anti-ProCT IgG og hinn helmingurinn lyfleysu • Flest dýranna sem fengu lyfleysu dóu innan 9 tíma og ekkert lifði í 15 tíma • Svínin sem fengu anti-ProCT voru marktækt betri m.t.t. lífsmarka og metabólisma og flest lifðu í 15t.
Hlutverk CTpr í sepsis II • Framhald af sögu svínanna: • Eftir 4t voru ómeðhöndluð svín “moribund” • Samsvarandi MODS í mönnum • Athugað var hvort hægt væri að bjarga svínunum • Einhver hluti þeirra fékk anti-ProCT IgG • Í stuttu máli lifðu næstum öll svínin sem voru meðhöndluð en ómeðhöndluð svín dóu öll á meðan tilrauninni stóð • Immunoneutralisering á ProCT virðist því geta verið nothæf við meðferð á langt gegnum sepsis • Þau svín sem lifðu í 15 tíma var slátrað!
Hlutverk CTpr í sepsis III • In vitro rannsóknir á h-monocytum • Sýna að CT(1-32), ProCT og frítt CCP-I geta virkað sem chemoattractants og inducerað migration sem er skammtaháð. • Hins vegar geta þessi peptíð hamlað áhrifum annarra óskyldra chemoattractants • Einnig kom í ljós að ProCT gat haft stimúlerandi áhrif á losun cytokyna s.s. IL-1b, TNF-alfa og IL-8.
Hlutverk CTpr í sepsis IV • CTpr og NO • NO er vasodilaterandi efni • Framleiðsla NO er aukin í sepsis • ProCT var bætt í frumuræktun með sléttum vöðvafrumum úr æðum úr rottum sem höfðu þegar fengið LPS, TNF-alfa og interferon-gamma • Jók tjáningu á inducible NO synthasa og NO-framleiðslu
Hlutverk CTpr í sepsis V • Endotoxin-gjöf hjá mönnum • Hækkun á s-CTpr eftir 3 tíma • Hámarksgildi eftir 24 tíma • Eftir 7 daga voru gildin enn hækkuð • Hjá 2 einstaklinganna normaliseruðust gildin ekki fyrr en eftir 10-14 daga. • Hugsanlega hagnýtt í sepsis • Góður marker fyrir sepsis • Target fyrir immunoneutraliseringu, jafnvel nokkrum dögum eftir að “severe inflammatory illness” hefur byrjað
CTpr-mælingar í sepsis • Samanburður: • Skoðun og rútínurannsóknir (s.s. Hvít, CRP og blóðræktun) geta verið óspecífísk og óáreiðanleg • Klassísk próinflammatorísk cytókín eru hækkuð í stuttan tíma eða “intermittently” • CTpr eru mjög oft hækkuð, stundum mörg þúsundfalt og hækkunin varir í langan tíma. Einnig samsvarar hækkunin mjög vel við alvarleika ástandsins og mortaliteti. • Margar klínískar rannsóknir hafa staðfest nytsemi CTpr í greiningu og mati áárangri meðferðar á sepsis og sepsis-líku ástandi.
CTpr-mælingar í sepsis • Eru þá CTpr MARKERINN fyrir sepsis? • Líklega ekki • Sumir sjúklingar fá hækkun á CTpr án þess að hafa klínísk einkenni og sumir sjúklingar með septísk einkenni fá ekki há gildi • Að lokum: • “Evaluation of the reliability of a marker for sepsis is contingent upon the accuracy of the clinical diagnosis”
Heimildir • Muller B, Becker KL. Procalcitonin: how a hormone became a marker and mediator of sepsis. Swiss Med Wkly. 2001; 131:595-602 • Becker KL, Nylén ES, White JC, Muller B, Snider RH. Procalcitonin and the Calcitonin Gene Family of Peptides in Inflammation, Infection, and Sepsis: A Journey from Calcitonin Back to Its Precursors. J Clin Endocrinol Metab. 2004 Apr; 89(4):1512-1525. • Meisner, M. Pathobiochemistry and clinical use of procalcitonin. Clin Chim Acta. 2002 Sep; 323(1-2):17-29.