60 likes | 159 Views
DA og NÅR. = ísl. þegar. Da eða når ???. Da er notað um einn stakan liðinn atburð Når er notað um það sem endurtekur sig OG um það sem er ókomið. Dæmi: I g år da jeg var på vej hjem, mødte jeg dig. Jeg mødte dig altid når jeg var på vej hjem. Jeg kommer når jeg er færdig på arbejde.
E N D
DA og NÅR = ísl. þegar
Da eða når ??? • Da er notað um einn stakan liðinn atburð • Når er notað um það sem endurtekur sig OG um það sem er ókomið.Dæmi:I går da jeg var på vej hjem, mødte jeg dig.Jeg mødte dig altid når jeg var på vej hjem.Jeg kommer når jeg er færdig på arbejde.
MEN og END = ísl. en
Men eða end ??? • Men tengir saman aðalsetningar:Dæmi: Jeg spiser brød, men du spiser suppe • End er notuð við samanburð (heldur en)Dæmi: brød smager bedre end suppe!
Begge (to) (óákv. fornafn bls. 38 í Ssm) Begge (to) þýðir:- báðir (tveir)- báðar (tvær)- bæði (tvö) Eksempel: Ole og Jens var begge (to) sultne.(Óli og Jens voru báðir (tveir) svangir)
Både ... og er samtengingar-par. Orðin tvö geta ekki án hins verið. Eksempel: - Jeg vil gerne ha’ både kaffe og kage.- Ole og Jens var begge to både sultne og trætte. (Óli og Jens voru báðir tveir bæði svangir og þreyttir)