1 / 40

Hjartasjúkdómar

Hjartasjúkdómar. Stýranlegir Tóbaksnotkun Hátt kólesteról í blóði Háþrýstingur Hreyfingarleysi . Utan stjórnar Aldur Kyn Erfðir Sykursýki . Áhættuþættir æðakölkunar. Algeng einkenni hjartasjúkdóma. Brjóstverkur Hjartsláttaróregla Mæði í hvíld og við áreynslu

brinley
Download Presentation

Hjartasjúkdómar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hjartasjúkdómar Bogi Ingimarsson

  2. Stýranlegir Tóbaksnotkun Hátt kólesteról í blóði Háþrýstingur Hreyfingarleysi Utan stjórnar Aldur Kyn Erfðir Sykursýki Áhættuþættir æðakölkunar Bogi Ingimarsson

  3. Algeng einkenni hjartasjúkdóma • Brjóstverkur • Hjartsláttaróregla • Mæði í hvíld og við áreynslu • Þreyta og úthaldsleysi • Breyting á lífsmörkum, aukinn blóðþrýstingur, öndun • Breyting á þvagútskilnaði • Bjúgsöfnum • Kvíði og hræðsla • Truflun á meðvitund Bogi Ingimarsson

  4. Greining hjartasjúkdóma 1 • Sjúkrasaga, byrjun einkenna, hvenær, hvar, hvernig. • Hjartalínurit (EKG) • Áreynslurit/þolpróf • Sólarhringsrit (Holterrit) • Blóðprufur, mælingar á CKMB, ASAT, LDH Bogi Ingimarsson

  5. Greining hjartasjúkdóma 2 • Röntgen-mynd af hjarta og lungum • Tilgangur meta hlutfall hjarta og lungnastærðar • Hjartaómun • Sýnir stærð og þykkt hólfa, ástand hjartaloka, samdrátt hjartavöðva. • Hjartaþræðing og kransæðamyndataka • Tilgangur greina kransæðaþrengsli o.fl. • Raflífeðlisfræðileg rannsókn • Greina orsakir hjartsláttaróreglu o.fl Bogi Ingimarsson

  6. Tilgangur hjartaþræðingar • Mynda kransæðar • Mæla þrýsting inn í hjartahólfunum • Mæla útfall hjartans • Meta flæði milli hólfa • Taka vefjasýni Bogi Ingimarsson

  7. Helstu ábendingar fyrir hjartaþræðingu • Jákvætt áreynslupróf • Hjartaverkur bæði fyrir og eftir hjartaáfall • Sumar tegundir af hjartsláttaróreglu • Ef grunur er á gati milli hjartahólfa Bogi Ingimarsson

  8. Raflífeðlisfræðileg rannsókn • Tilgangur • Greina orsakir hjartsláttaróreglu • Athuga áhrif lyfja • Kanna eðli hjartsláttaróreglu með tilliti til vals á gangráði • Í meðferðarskyni. Bogi Ingimarsson

  9. Æðakölkun (atherosclerosis) • Þrenging á þvermáli slagæðar vegna fitu-og kalksöfnunar í innsta lagi hennar. Að lokum getur æðin lokast alveg, stíflast. • Afleiðingar: blóðflæði minnkar eða stöðvast alveg til þeirra vefja, sem þrengt/stífluð æð nærir og vefjadauði/vefjadrep verður. • Algengt í kransæðum og slagæðum í heila og ganglimum. Bogi Ingimarsson

  10. Áverkakenningin Skemmd á æðaþeli Blóðflögur falla út í sárið, hrúður myndast Aukinn frumuvöxtur undir yfirborði þels. Æð þrengist og blóðflæðið verður hægara. Fita, kalk falla út í æðavegginn Að lokum storknar blóð í æðinni, tappi myndast Sýking Chlamydia pneumoniae (Cp) Veldur bólgu í sýktum slagæðum Getur lifað í slagæðaveggjum árum saman. Átfrumur smitberar Rannsóknir sýnt hátt hlutfall Cp mótefna í blóði fólks sem hefur fengið kransæðastíflu Frumorsakir æðakölkunar Bogi Ingimarsson

  11. Hjartakveisa (Angina Pectoris) • Verkur oftast vinstra megin í brjóstholi, sem kemur þegar hjartavöðvinn líður súrefnisskort. • Hjartakveisa er einkenni súrefnisskorts í hjartavöðva, ekki eiginlegur sjúkdómur. • Birtingarform geta verið mismunandi. Bogi Ingimarsson

  12. Orsakir hjartakveisu • Kransæðaþrengsli vegna æðakölkunar, blóðsegamyndunar eða kransæðakrampa. • Blóðleysis, skorts á blóðrauða • Mikið og stöðugt álag á hjarta vegna háþrýstings eða ósæðaþrengsla. Bogi Ingimarsson

  13. Flokkun hjartakveisu • I Brjóstverkur við mikla líkamlega áreynslu. • II Brjóstverkur við að ganga hratt stiga, brekku, í kulda, roki eða við áreynslu eftir máltíð. • Væg skerðing á venjulegum lífsháttum. • III Brjóstverkur við að ganga stiga milli tveggja hæða á venjulegum hraða. • Veruleg skerðing á venjulegum lífsháttum. • IV Brjóstverkur við alla áreynslu, oft eftir máltíðir og jafnvel í hvíld. • Sjúklingur svo til rúmlægur vegna brjóstverkja. Bogi Ingimarsson

  14. Flokkun hjartakveisu 2 • Áreynsluhjartakveisa • Kemur fram við líkamlegt og andlegt álag. • Hvikul hjartakveisa • Kemur fram bæði við áreynslu og í hvíld. • Afbrigðileg hjartakveisa • Kemur fram frekar í hvíld en við áreynslu. • Næturhjartakveisa • Kemur oft þegar viðk. er í draumasvefni. Bogi Ingimarsson

  15. Einkenni hjartakveisu • Oft einstaklinsbundið • Algengastur er brjóstverkur undir bringubeini, sem leiðir út í vinstri handlegg, háls, milli herðablaða eða jafnvel upp í eyrnarsnepla eða tennur. • Þyngsli eða væg þreyta fyrir brjósti • Ath birtingarform hjá sykursjúkum, öldruðum. • Verkurinn hverfur við hvíld eða nítróglyceríns. • Verkurinn varir yfirleitt skemur en 5 mínútur. Bogi Ingimarsson

  16. Meðferð við hjartakveisu • Lyfjameðferð • Skurðaðgerðir • Kransæðavíkkun (PTCA) • Kransæðaaðgerð (CABG) • Hjúkrun og endurhæfing Bogi Ingimarsson

  17. Aðgerðir á kransæðum • Kransæðavíkkun (PTCA) • Um náraslagæð er örmjó slanga þrædd að krans æðaopinu og síðan niður þá kransæð sem á að víkka og henni komið fyrir handan við þrenginguna í æðinni. Síðan er blásinn út belgur á enda leggsins sem ýtir þrengslunum út í æðavegginn. • Hjáveituaðgerð (CABG) • Þá er tengt framhjá stíflunni í æðinni með bláæðabút úr fæti eða grein af slagæð í brjósti. Bogi Ingimarsson

  18. Kransæðastífla /HjartaáfallInfarctus myocardii • Við kransæðastíflu lokast kransæð með þeim afleiðingum að blóðflæði stöðvast til þess hluta hjartavöðvans, sem æðin nærir. • Ef súrefnisskortur til svæðisins varir í 30 mínútur eða lengur deyr sá hluti hjartavöðvans, sem umrædd æð nærir og örvefur myndast. Bogi Ingimarsson

  19. Einkenni kransæðastíflu • Nístingsverkur, sem líkist hjartakveisu en er yfirleitt miklu sterkari og lætur ekki undan hvíld eða nítróglyceríni. • Ógleði, uppköst og svitakóf • Truflun á lífsmörkum • Kvíði og hræðsla Bogi Ingimarsson

  20. Mögulegar afleiðingar kransæðastíflu • Hjartsláttartruflandir • Þær hættulegustu eiga upptök sín í sleglunum • Hjartalost • Ef útfall hjartans er mikið skert og blóðþr. fer lækkandi • Rof á hjartavegg • Rof á septum • Hjartakveisa • Getur verið vísbending um yfirvofandi annað áfall • Andleg vanlíðan Bogi Ingimarsson

  21. Lyfjameðferð e. kransæðastíflu • Blóðsegaleysandi lyf • Streptókínasi, best að gefa sem fyrst eftir áfall • Blóðþynning • Heparín, kóvar • Asperín • Beta hamlarar • ACE hamlarar Bogi Ingimarsson

  22. Hjartabilun(Decompensation cordis) • Hjartabilun verður þegar útfall hjartans nægir ekki til þess að mæta þörfum vefja um blóðflæði og lífeðlislegar uppbótaaðgerðir hjartans bresta. • Við hjartabilun minnkar samdráttarkraftur hjartavöðvans. Bráð hjartabilun (vinstri bilun) • Langvinn hjartabilun (hægri bilun) Bogi Ingimarsson

  23. Orsakir hjartabilunar • Skemmd á hjartavöðva í kjölfar kransæðastíflu • Langvinn kransæðaþrengsli • Lokusjúkdómar • Háþrýstingur bæði í slagæðum og lungnablóðrás • Sjúkdómar í hjartavöðva • Meðfæddir hjartasjúkdómar Bogi Ingimarsson

  24. Einkenni hjartabilunar • Í vinstri bilun • Einkenni um lungnabjúg með vaxandi mæði, blóðugum froðukenndum uppgangi, minnkandi þvagútskilnaði, óróa og þreytu og stundum hjartsláttaróreglu. • Í hægri bilun • Vökvasöfnun í kvið, lifur, milta og víðar, þandar bláæðar, mæði, lítill þvagútskilnaður, ógleði, þreyta. Bogi Ingimarsson

  25. Helstu lyf í hjartabilun • Súrefni í nös • Lasix • Digoxin • Morphin • ACE hamlarar • Theophyllamín (stundum) Bogi Ingimarsson

  26. HjartsláttartruflanirArrhytmiae cordis • Þegar eðlilegur hjartsláttur sem á upptök sín í hjartagangráði (SA hnút) truflast • Orsakir hjartsláttartruflana • Kransæðasjúkdómur/stífla • Sjúkdómar í leiðslukerfi hjartans meðfæddir eða áunnir • Efnaskiptatruflanir, sem valda súrefnisþurrð í blóði • Ýmis lyf í röngum skömmtum, digoxín, kínidín, theódúr • Elektrólýtatruflanir, hypo-og hyperkalemia Bogi Ingimarsson

  27. Eftirlit í hjartasírita • Tilgangur • Fyrirbyggja og grípa inn í lífshættulegar hjartsláttartruflanir • Í greiningarskyni • Til þess að kanna áhrif meðferðar svo sem lyfja, gangráðs, rafvendingar. Bogi Ingimarsson

  28. Flokkun hjartsláttartruflana • Hjartsláttaróregla flokkuð eftir: • Uppruna • Supra ventriculer, ventriculer óregla • Gerð • Tachycardia: hjartsláttarhraði > 100/mín • Bradycardia: hjartsláttarhraði < 100/mín Bogi Ingimarsson

  29. Hjartsláttartruflanir frá sleglumVentriculer óregla • Aukaslög • (ventriculer extrasýstólur) • Hraðsláttur frá sleglum • (ventriculer tachycardia) • Sleglaflökt • Ventriculer fibrillation • Hjartastopp • Asystola Bogi Ingimarsson

  30. Gervigangráður • Sérstakur búnaður, sem getur tekið við hlutverki hins náttúrlega gangráðs hjartans við vissar aðstæður. • Þessi búnaður myndar rafáreiti og veldur hjartasamdrætti. • Hlutverk: Viðhalda hjartslætti tímabundið eða varanlega. Bogi Ingimarsson

  31. Helstu hlutar gervigangráðs • Gangráðsbox með lithíum rafhlöðu og flóknum búnaði, sem stýrir starfsemi gangráðsins. • Leiðslur frá gangráðsboxi liggja niður í hægri hjartahólfin annað eða bæði. • Rafskaut á endum leiðslanna, sem eru í beinni snertingu við innsta lag hjarta vöðvnas Bogi Ingimarsson

  32. Þróun gervigangráða • 1940 fyrstu tilraunir • 1958 fyrsti ígræddi gangráðurinn • 1962 gangráðar með tveimur leiðslum • 1980 gangráðar, sem gátu hert á sér eftir þörfum (rate responsive) • 1986 gangráðir til þess að stöðva hraðaslátt og ígrædd raflosttæki. • Mjög ör þróun síðan. Bogi Ingimarsson

  33. Helstu ábendingar fyrir gangráðsígræðslu • Gangráðsveiklun (sick sinus syndrome) • Leiðslurof ( Mobitz II og 3° rof) • Meðfæddir gallar í leiðslukerfi • Stundum tímabundið e Kransæðastíflu og hjáveituaðgerð og Mobitz I Bogi Ingimarsson

  34. Aukaverkanir við gervigangráð • Núna mjög sjaldgæfar eftir tilkomu gangráða með tveimur leiðslum • Áður hjartabilunareinkenni (pacemaker syndrome) • Núna hlera gervigangráðar hjartaslátt viðkomandi og grípa aðeins inn í ef hjartsláttur verður of hægur. Bogi Ingimarsson

  35. Blóðþrýstingur • Mælikvarði á viðnám í æðakerfinu • Skiptist í: • neðri mörk (diastóla) þrýstingur í slagæðakerfinu þegar hjartað er í hvíld, milli slaga. • Efri mörk (systola) þrýstingur í slagæðakerfinu þegar hjartað dælir. • Eðlileg b.þrýst. í meðalmanni skv. WHO • 110-140 efri mörk • 70-90 neðri mörk Bogi Ingimarsson

  36. Háþrýstingur • Blóðþrýstingur 160/95 • Aldraðir hafa hærri viðmið. • Jaðarháþrýstingur 140-160/90-95 • Háþrýstingur • oftast einkennalaust ástand Bogi Ingimarsson

  37. Afleiðingar langvarandi háþrýstings • Æðakölkun, hjarta-og heilaáföll, blóðrásatruflanir í fótum. • Orsakir háþrýstings • 90% tilfella óþekktar • Samspil erfða og umhverfis • Mataræði, óhófleg saltneysla Bogi Ingimarsson

  38. Þekktar orsakir háþrýstings 1 • Meðfæddir nýrnagallar • Aukið útflæði af renin í nýrum sem hrindir af stað ferli sem eykur upptöku af salti í nýrum • Bólgusjúkdómar í nýrum • Vökva-og saltupphleðsla í líkama því nýrun útskilja illa. • Þrengingar í æðum sem næra nýru • Minna blóðstreymi til nýrna hefur áhrif á salt-og vökvaupptöku í nýrum. • Æxli í nýrnahettum • Phaeochromocytoma framleiðir noradrenalín Bogi Ingimarsson

  39. Þekktar orsakir háþrýstings 2 Nýrnaskemmdir t.d. Vegna langv. lyfjatöku • Saltneysla • Lakkrísneysla • Streita • Aukið útflæði af streitu hormónum • Offita • Aukið álag á hjarta. Bogi Ingimarsson

  40. Lyfjameðferð Beta hamlarar Renin angiotensín hamlarar (ACE) Þvagræsilyf Aldósterón antagónistar Æðaútvíkkandi lyf Innan stjórnar Takmarka saltneyslu Megrun Reykbindindi Líkamsþjálfun Meðferð háþrýstings Bogi Ingimarsson

More Related