180 likes | 336 Views
Fjölbrautaskólinn við Ármúla. Nýsköpunar- og listabraut. Nýsköpunar- og listabraut. Nýsköpunar- og listabraut. Undirbúningur og áhrifavaldar Starfendarannsóknir Rannsóknarskýrsla 2010 Lista- og safnastarfsemi v eltir meiri fjármunum en landbúnaður og sjávarútvegur til samans .
E N D
Fjölbrautaskólinn við Ármúla Nýsköpunar- og listabraut Nýsköpunar- og listabraut
Nýsköpunar- og listabraut • Undirbúningur og áhrifavaldar • Starfendarannsóknir • Rannsóknarskýrsla 2010Lista- og safnastarfsemi veltir meiri fjármunum en landbúnaður og sjávarútvegur til samans. • Skoðanakannanir meðal nemanda • Styrkur frá Sprotasjóð - 2011 • Styrkur frá Mennta- og menningarmálaráðuneytis 2012 Átakið ,,Nám er vinnandi vegur“. Markmiðið að efla starfstengt nám á framhaldsskólastigi, sem og hagnýtingu og þróun nýrra brauta. • Heimsóttir framhaldsskólar Með áherslu á listgreinakennslu, menningaruppeldi nýsköpun í skólastarfi og nýja kennsluhætti.
RÓM 2010 Menntaskóli með listabraut 3 línur; arkitektalína, myndlistarlína og ný hönnunarlína – byggð á rómverskri menningararfleið
Nýsköpunar- og listabraut Ráðgjafar við undirbúning brautarinnar Rósa Gunnarsdóttir doktor í nýsköpun HR Hlynur Helgason doktor í listum HÍ Að auki var rætt var við um tuttugu sérfræðinga á ýmsum sviðum sem tengjast þróun brautarinnar Samstarfsaðilar (og fleiri í vinnslu) Nýsköpunarmiðstöð Íslands Félagið íslensk grafík SÍF Samtök kvikmyndaframleiðenda Félag kvikmyndagerðarmanna Samtök atvinnulífsins Kröfur Listaháskóla Íslands til nemenda Kristján Steingrímur deildarforseti myndlistard. LHÍ Sigrún Birgisdóttir deildarforsetihönnunard. LHÍ Hjá þeim kom fram krafa um þrennt; • almenna þekkingu og samfélagsleg ábyrgð/ meðvitund • tæknilegan listrænan grunn • hæfni til að nýta sér þann grunn til útfærslu eigin hugmynda (nýsköpun).
Úr nýrri aðalnámskrá framhaldskólanna: • Skapandi skólastarf einkennist af opnum, sveigjanlegum og lýðræðislegum skólabrag þar sem hvatning, starfsgleði, víðsýni, umburðarlyndi, fjölbreytni og gagnkvæm virðing er við völd. • Skapandi skólastarf hefur m.a. að markmiði að virkja frumkvæði, sjálfstæði og sköpunarkraft nemenda til að stuðla að fjölbreyttri túlkun og tjáningu, nýrri þekkingu, nýjum lausnum og nýsköpun í skólastarfi • Sköpun er tæki til skilnings og þroska, mótun borgara í virku lýðræði
Nýsköpunar- og listabraut Nokkur áhersluatriði ; Byggjaupp fjölbreytt skólasamfélag og glæða áhuga nemenda á skapandi síbreytilegu samfélagi, listum og nútímaatvinnuháttum Nemendur eiga að hafa meira að segja um val í námi skv. nýrri námskrá Brottfall er of mikið í íslenskum framhaldsskólum Til að þjóna nemendum og minnka brottfall þarf fleiri, styttri námsbrautir og ná tengingu við atvinnulíf Áhugaverðar leiðir tengdar listum og atvinnulífi, starfskynningu og þjálfun Tækifæritil að vinna þverfaglega með nánast öllum brautum skólans Nýsköpuní kennsluháttum getur leitt til jafnréttis Tengjanýsköpunarnám hönnun, listum, menningu, handverki, þjóðlegri arfleifð í listiðnaði og ferðaiðnaði Samþætting félagslífs, lista- og menningar, kvikmyndagerðar, fjölmiðlafræði, markaðsetningar og upplýsingatækni en allt þetta fellur án efa undir nýsköpun í skólastarfi
Nýsköpunar- og listabraut • Stefnt er að því að innrita inn á brautina vorið 2013. • Nám á nýsköpunar- og listabraut er ætlað að veita nemendum góða og almenna undirstöðu í listum og nýsköpun og tengingu við ýmsa þætti samfélagsins. • Námið er skipulagt sem fjögurra anna lista- og starfsnám. • Á fyrstu önner almennt undirstöðunám þar sem nemendur fá innsýn í helstu greinar lista og listasögu. • Síðan velja þeir tiltekna línu, annaðhvort í listum, hönnun og nýsköpun eða kvikmyndagerð.
Nýsköpunar- og listabrautTvær námsleiðir í boði • Lista-, hönnunar- og nýsköpunarlína byggir á námi í myndlist og hönnun með áherslu á hagnýta nálgun með aðferðum og hugmyndafræði nýsköpunar. • Sú nálgun gefur nemendum möguleika á starfstengingu við fyrirtæki og stofnanir á ýmsum sviðum lista, hönnunar og menningar.
Á kvikmyndalínu... fær nemandinn almenna innsýn inn í helstu faggreinar kvikmyndagerðar og að loknu brautarprófi verður hann fær um að starfa við kvikmyndagerð m.a. sem aðstoðarmaður í hinum ýmsu hlutverkum innan greinarinnar. • Að námi loknu útskrifast nemendur með framhaldsskólapróf sem veitir starfsmöguleika í viðkomandi listgreinum.
Nýsköpunar- og listabraut Markmiðið er að velji nemandi að stunda nám á brautinni geti hann lokið námi eftir tvö ár með starfsmöguleika. Eða bætt við sig 3ja árinu sem gerir honum kleift að stunda framhaldsnám á háskólastigi og/eða tekið viðbótarnám til stúdentsprófs. Stefnt er að nemendur geti valið bókleg fög sem tengist þeirra vali á námslínu. Dæmi: velji nemandinn myndlistarlínu, þá er áhersla á myndlistarsögu í sagnfræðinni o.s.frv. Stærðfræði taki mið af endanlegu markmiði nemandans hvað varðar námsefni og kennsluhætti.
Nýsköpunar- og listabraut Sjálfbærni, sköpun, jafnrétti, lýðræði, læsi, heilbrigði og velferð • Á nýsköpunar- og listabraut verða grunnþættir nýrrar námsskrár ofnir inn í námið og kennsluna eins og kveðið er á um samkvæmt nýrri menntastefnu. • Markmiðið er að það komi fram í efnisvali, inntaki kennslu, námi, starfsháttum, aðferðum, hugmyndum og vinnubrögðum þannig að stuðlað sé að sjálfstæði, frumkvæði og þróun í skólastarfi. Nýsköpunar- og listabraut • Nýsköpun í skólastarfi byggir á þverfaglegri nálgun og kennsluháttum • Sjálfbærni, umhverfi, endurnýting, sagnfræði, tungumál, landafræði, jarðfræði, náttúra, listir, menning, þjóðararfur, upplýsingatækni, vísindi markaðsfræði, rekstraráætlanir, menningarstarfsemi, nýsköpun, hönnun, stærðfræði, rúmskynjun, efnisútreikningar, tjáning, gott tungutak, læsi, heilbrigði, velferð, samskipti, félagsfærni, lýðræðisvitund, jafnrétti, sköpun eru allt hugtök sem eiga heima innan nýsköpunar- og listabrautar og þótt fleiri væru talin.
Nýsköpunar- og listabraut Nýsköpun í skólastarfi - Leitað var nýrra leiða við uppsetningu brautarinnar m.a. með hliðsjón af þörfum samfélagsins. • Nýsköpun er nauðsynleg í nútíma samfélagi bæði í menntun einstaklinga og innan ýmissa nýsprottinna atvinnugreina. • Með því að virkja sköpunarkraft nemandans verður hann hæfari til að samnýta og samþætta óskylda hluti, skoðanir og stefnur inn í sitt nám. • Með markvissri þjálfun verður nemandinn hæfari til nýsköpunar í samfélaginu og áttar sig á mikilvægi hugmyndafræði og hugsunarháttar frumkvöðulsins.
Nýsköpunar- og listabraut Félagið íslensk grafík Samtök kvikmyndaframleiðenda Félag kvikmyndagerðarmanna RIFF Kvikmyndahátíð í Rvk Samtök atvinnulífsins …. …… og verið er að ræða við fleiri • Rætt hefur verið við aðila vinnumarkaðarins • FÁ er einn fjögurra framhaldsskóla þar sem til stendur að grunnnám í kvikmyndagerð geti farið fram. • Náðsthefur samstarf við Nýsköpunarmiðstöð Íslands • Fjölbrautaskólinn við Ármúla tilraunaskóli í nýsköpun?