280 likes | 427 Views
Grunnniðurstöður rannsóknar Kynhegðun ungs fólks á Íslandi og kynferðisleg misnotkun á börnum Samstarfsverkefni Barnaverndarstofu og Rannsókna & greiningar. Tengiliðir. Barnaverndarstofa Bragi Guðbrandsson , forstjóri, s. 5302600 bragi@bvs.is Rannsóknir & greining og Háskólinn í Reykjavík
E N D
Grunnniðurstöður rannsóknarKynhegðun ungs fólks á Íslandi og kynferðisleg misnotkun á börnumSamstarfsverkefni Barnaverndarstofu og Rannsókna & greiningar
Tengiliðir • Barnaverndarstofa • Bragi Guðbrandsson, forstjóri, s. 5302600 bragi@bvs.is • Rannsóknir & greining og Háskólinn í Reykjavík • Rannsóknir & greining er sjálfstæð rannsóknarstofnun innan Kennslufræði- og Lýðheilsudeildar Háskólans í Reykjavík • Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, félagsfræðingur og kennari við Kennslufræði- og Lýðheilsudeild HR, s. 825 6432 bryndis@ru.is • Inga Dóra Sigfúsdóttir PhD, deildarforseti Kennslufræði- og Lýðheilsudeildar HR, s. 825 6401, ingadora@ru.is
Markmið rannsóknar • Að rannsaka líkamlegt- og kynferðislegt ofbeldi gegn börnum á Íslandi. • Að rannsaka kynlífshegðun íslenskra ungmenna. • Næstu skref rannsóknar: • Að rannsaka félagslegan bakgrunn, líðan og hegðun barna og ungmenna sem hafa orðið fyrir kynferðislegu og/eða líkamlegu ofbeldi í æsku.
Framkvæmd rannsóknar • Könnun meðal nemenda í öllum framhaldsskólum á Íslandi árið 2004. • Lögð fyrir alla nemendur í framhaldsskólum á Íslandi sem mættu í skólann daginn sem fyrirlögn fór fram. • Svarhlutfall var um 80% virkra nemenda í framhaldsskólum á Íslandi. • Unnið verður með svör 10.472 einstaklingar á aldrinum 16-24 ára, þar af um 5129 (49,2%) karla og 5305 (50,8%) kvenna (38 tilgreindu ekki kyn sitt).
Framkvæmd rannsóknar • Könnunin var framkvæmd af Rannsóknum & greiningu að tilstuðlan Barnaverndarstofu. • Samstarf við Norrænu samtökin “Children at risk”. • Rannsókn að hluta til byggð á könnunum sem framkvæmdar voru í nokkrum Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum árið 2004.
Hlutfall 16-19 ára stráka og stelpna í framhaldsskólum eftir því hve gömul þau voru er þau höfðu kynmök í fyrsta sinn
Hlutfall 16-19 ára stráka og stelpna í framhaldsskólum eftir því hvort sá sem þau höfðu kynmök við í fyrsta sinn var yngri en þau, jafnaldri eða eldri en þau.
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum eftir því hver þeim finnst kynferðislegur lögaldur eiga að vera á Íslandi.
Hlutfall 16, 17, 18 og 19 ára framhaldsskólanema eftir því hver þeim finnst kynferðislegur lögaldur eiga að vera á Íslandi.
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum eftir því hve oft þau hafa stundað kynlíf sem þau sáu eftir.
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum eftir því hve oft þau skoða klámblöð, horfa á klám í sjónvarpi, myndbandi, DVD eða á Internetinu.
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum sem hafa haft kynmök við 6 eða fleiri einstaklinga, eftir því hve oft þau skoða klám.
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum sem höfðu kynmök í fyrsta sinn 14 ára eða yngri, eftir því hve oft þau skoða klám
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum eftir því hve sammála eða ósammála þau eru því að það sé ekkert athugavert við að hafa kynmök til skemmtunar, þó engar tilfinningar séu í spilinu
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum eftir því hve sammála eða ósammála þau eru því að það sé ekkert athugavert við að hafa kynmök við marga einstaklinga á einu kvöldi
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum eftir því hve sammála eða ósammála þau eru því að það sé ekkert athugavert við að gera einhverjum kynferðislegan greiða fyrir inngöngu í partý
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum sem eru sammálaþví að það sé ekkert athugavert við að hafa kynmök sér til skemmtunar þó engar tilfinningar séu í spilinu, eftir því hve oft þau skoða klám
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum sem eru sammála því að það sé ekkert athugavert við að hafa kynmök við marga einstaklinga á einu kvöldi, eftir því hve oft þau skoða klám
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum sem eru sammála því að það sé ekkert athugavert við að gera einhverjum kynferðislegan greiða fyrir inngöngu í partý, eftir því hve oft þau skoða klám
Hlutfall 16-19 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum sem segjast hafa þegið greiða eða greiðsluí staðinn fyrir kynmök
Hlutfall framhaldsskólanema sem hafa a) orðið vitni að líkamlegu ofbeldi á heimili, b) orðið fyrir líkamlegu ofbeldi á heimili, c) hvoru tveggja,undir 18 ára aldri, þar sem fullorðinn aðili átti hlut að máli.
Hlutfall 16 til 24 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum sem segjast hafa orðið fyrir kynferðislegri misnotun fyrir 18 ára aldur.
Hlutfall 16-24 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum sem segjast hafa verið sannfærð, þvinguð eða neydd til kynferðislegra athafna gegn vilja sínum fyrir 18 ára aldur.
Hlutfall 16-24 ára stelpna og stráka í framhaldsskólum sem segjast hafa sannfært, þvingað eða neytt einhvern til kynferðislegra athafna
Hlutfall 16-24 ára stelpna og stráka sem hafa verið sannfærð, þvinguð eða neydd til að taka þátt í kynferðislegum athöfnun 13 ára eða yngri eða 14-17 ára sem hafa sagt einhverjum frá.
Hlutfall 16-24 ára stelpna og stráka sem hafa verið sannfærð, þvinguð eða neydd til að taka þátt í kynferðislegum athöfnu 17 ára eða yngri sem hafa sagt vinum, fjölskyldu eða opinberum aðilum/sérfræðingum frá.
Algengustu ástæður fyrir því að segja ekki frá • Skammast mín • Fæ mig ekki til þess • Hrædd um að vera ekki trúað • Vil forða fjölskyldu minni frá vandræðum • Annað; forða gerandanum frá vandræðum, var hótað, lofaði að segja ekki frá og fleira óskilgreint.