1 / 12

Beinmergsskipti

Beinmergsskipti. Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 29/4’05. Enduruppbygging blóðfrumumyndunar með infusion/ígræðslu stofnfrumna blóðfruma Reconstitution of hematopoiesis via infusion (transplantation) of hematopoietic progenitor or stem cells (SCs).

burt
Download Presentation

Beinmergsskipti

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Beinmergsskipti Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 29/4’05

  2. Enduruppbygging blóðfrumumyndunar með infusion/ígræðslu stofnfrumna blóðfruma Reconstitution of hematopoiesis via infusion (transplantation) of hematopoietic progenitor or stem cells (SCs) Beinmergsskipti HSCT = Hematopoietic stem cell transplantation

  3. Ábendingar • Meðferð við ýmsum illkynja sjd og öðrum sjd sem hafa áhrif á blóðmyndun eða ónæmiskerfið • ALL • AML • MDS (Myelodysplastic sx), JMML (Juvenile myelomonocytic leukemia) • CML • Solid tumorar • Heilaæxli, Neuroblastoma, Sarcomas, Hodgkin’s disease og • Non-Hodgkin’s Lymphoma, • Acquired aplastic anemia, β-Thalassaemia major • ofl

  4. Mism teg transplanta • Autologous stofnfr -safnað; fryst þar til meðf lokið • Fæst úr sjúklinginum sjálfum • Geta fengist úr beinmergi (BM) og jafnvel úr perifer blóði (PB) (nýrri aðf). BM vs PB • Mikilvægt að screena alla sjúkl f cytogenetískum abnormalitetum áður en HSC er safnað! • Ýmisl verið reynt til að “hreinsa” leukemic residual fr • Allogenic stofnfr -yfirl gefið strax i.v. • Þarf að vera frá HLA identical einstaklingi ss systkini • Vega og meta ávinning sjúklings vs áhættu f donor • BM (bonemarrow) • PBSC (peripheral blood stem cells)

  5. Aðferðin • Aspiration, á skurðstofu við sterilar aðstæður og í svæfingu • Mestur BM fæst úr post.iliac crest • Ef þegi er mun stærri en gjafi, eða þörf er á meira magni, er einnig hægt að fá BM frá ant.iliac crest • Heildarrúmmál BM ~10-20mL/kg(þyngd þega) • Hægt að geyma autologousblóð gjafans f BMgjöfina og gefa það aftur tilbaka e aðg.

  6. Beinmergi aspirerað úr post.iliac crest gjafans Beinmergur síaður og síðan gefinn beinmergsþeganum

  7. Undirbúningur • Gagnsemi HSCT þarf að vega meira en áhættan! • Mögulegir gjafakandídatar verða að: • hafa hentugar HSC (hematopoietic stem cells) og • vera til staðar á viðeigandi tíma í sjd.gangi • ‘Conditioning’ meðferðaráform - 3 hlutverk: • Tæma hematopoietic rými fyrir infuserað HSCs • Veita nægilega ónæmisbælingu þegans (svo gjafafr verði ekki hafnað) • Útrýma residual tumor • Sjúklingur þarf (helst) að vera kominn í remission!

  8. Fylgikvillar • Sýkingar! prophylaxis • Veno-occlusive disease of the liver (VOD) • Acute • Chronic • Graft failure • Late complications • Secondary illkynja sjd • Endocrine complicationir • Cataracht • Vaxtarskerðing(+/-þroskaskerðing) • Ofl GVHD Meirihl posttransplantation failures eru v/ sjd relaps

  9. Horfur • Mjög mismunandi eftir sjd, alvarleika sjd, ástandi sjúklings, samsvörun þega vs gjafa, fylgikvillum ofl ofl

More Related