160 likes | 546 Views
UT Þarfagreining & áætlanagerð. Lára Stefánsdóttir lara@lara.is www.lara.is. Þarfir. Hver skilgreinir þarfir? Stjórnendur? Kennarar – sameiginlega? Hver kennari fyrir sig? Þarf sameiginlega sýn? Hvert skal halda? Hver veit hvað hann þarf?. Þekking skapar þörf.
E N D
UTÞarfagreining & áætlanagerð Lára Stefánsdóttir lara@lara.is www.lara.is
Þarfir • Hver skilgreinir þarfir? • Stjórnendur? • Kennarar – sameiginlega? • Hver kennari fyrir sig? • Þarf sameiginlega sýn? • Hvert skal halda? • Hver veit hvað hann þarf?
Þekking skapar þörf • Jákvæðar upplýsingar skapa þörf • Jafningjar hvetja félaga sína • Vinnuálag – sífellt vandamál kennara • Læra nemendur meira eða betur? • Vandamál oft að kennarar þekkja ekki möguleika
Áhugi kennara • Kennarar virkjast af áhuga sínum • Breytingar fá því oft kraft frá þeim áhuga • Símenntunargreining greini áhuga • Gefa jákvæða niðurstöðu – hvað menn vilja læra – ekki hvað menn kunna ekki • Galli að þekking skilgreinir áhugann
Hvað viltu læra? • Galli – þekkingarleysi • Kennarar skilgreina hvað þeir þurfa í starfi • Símenntunaráætlun skilgreind út frá þeim þörfum • Áhugi virkjaður sem heldur síðan vonandi áfram – endurtaka könnun
Dæmi um spurningu • Kanntu það sem þú þarft að kunna um glærugerð? • Já • kennarinn kann ekkert en telur sig ekki þurfa að kunna. • Já, kennarinn kann og nýtir verkfæri • Þarftu að bæta við þekkingu þína? • Skilgreint hvað
Dæmi um svör - glærugerð • Kann ekkert, gaman að læra á það • Lærði fyrir 5 árum en búinn að gleyma • Hljóðvinnslu og það allt saman • Allt (veit ekkert) • Hreyfingu og fiff • Setja inn myndir
Niðurstaða - glærugerð • Almenn lýsing • Hversu mörg % svarenda telja sig þurfa símenntun • Mat á stöðunni í heild er hún sterk eða veik • Tillögur að úrbótum • Námskeið (ef margir kunna lítið sem ekkert) • Örnámskeið (um sértæk atriði) • Leiðbeiningar (einföld atriði) • Handleiðsla (margir kunna vel fáir ekkert)
Stjórnun • Stjórnendur fá niðurstöðu og ræða hana við þann sem gerði könnun • Sé sá sem kannar utanfrá er auðveldara að tala skýrt – ekki áhyggjur af hvaða áhrif það hefur á samskipti • Stjórnandi fer yfir og metur forgang byggt á stefnu skólans
UT í mínu starfi • Víðtækari spurning en einungis ákveðinn hugbúnaður. • Sértækur hugbúnaður eða verk koma hér inn • Sýn á hvernig kennarinn vill nota tæknina • Áhugi endurspeglast í svarinu
UT í skólanum • Spegluð sýn kennara á hvernig ætti að nota UT í skólanum • Hér má oft finna sameiginlegan áhugaflöt • Segir stjórnendum hvert kennarar vilja stefna og hvar þeir vilja setja áherslur • Stjórnendur eru þó alltaf þeir sem ákveða hvað verður gert
Áætlanagerð - búnaður • Sömu aðferð má nota við að meta hvaða tölvu- og hugbúnað þarf til skólans • Þannig má nýta fjármagnið þar sem líklegast er að tækin séu nýtt skv. mati kennara • Lista upp forgang • Hvað þurfa flestir? • Hvað breytir mestu? • Hvað skapar okkur sérstöðu?
Áætlanagerð - búnaður • Langtímaáætlun • Hvert er verið að halda? • Á UT að vera styrkur hjá okkur? • Hvernig fellur UT við önnur markmið? • Skapa sýn og kennarar vita hvað er að fara að gerast t.d. næstu þrjú árin • Endurskoða árlega og endurnýja sem 3ja ára áætlun • Hvað náðist? Hverju breytt?
Áætlanagerð - ársáætlun • Hug- og vélbúnaður sem reiknað er með að komi á árinu (hvenær?) • Símenntun í boði á árinu (hvenær?) • Segja bara það sem er öruggt að komi – hitt er í 3ja ára áætlun • Betra að meira gerist en áætlað er en minna. Gæta samt að samræmi og raunverulegri sýn.