120 likes | 448 Views
Kvarter á Íslandi. Hildur Ómarsdóttir. Kvarter tímabilið. Á Íslandi áður fyrr var byrjun kvarter miðað við upphaf ísaldar, fyrir 2,5 millj.ára. Því var breytt til að forðast rugling, og haft í samræmi við það sem tíðkast erlendis. = að kvarter hefjist fyrir um 1,8 millj. ára.
E N D
Kvarter á Íslandi Hildur Ómarsdóttir
Kvarter tímabilið • Á Íslandi áður fyrr var byrjun kvarter miðað við upphaf ísaldar, fyrir 2,5 millj.ára. • Því var breytt til að forðast rugling, og haft í samræmi við það sem tíðkast erlendis. • = að kvarter hefjist fyrir um 1,8 millj. ára
Kvarter tímabilið • Jarðmyndanir ísaldar skipt í tvennt: • Fyrri ísöld -2,5-0,8 millj. Ára (síð-plíósen-fyrri hluta pleistósen) • Síðari hluti ísaldar -700.000-10.000 ára • Skilin markast af upphafi segulskeiðs. • Aldur sem skilur að, ekki gerðin.
Jarðlög á Kvarter • Kvarter er skeið móbergs á Íslandi • Miklar breytingar á jarðlögum á skilum tertíer og kvarters • Móberg og set verða stærri hluti jarðlagastaflans • Móbergi fylgir oft jökulberg • Túlkun = ummerki um kuldaskeið
Jarðlög á kvarter • Kvarter jarðlagastaflinn: -óreglulegri -úr hraunlögum, dyngjum, móbergi og jökulbergi • Margar jöklanir á kvarter
jarðlög • Á tímabilinu skiptust á hlýskeið og jökulskeið • Þekkt eru 10 jökulskeið frá síðari hluta ísaldar • Jarðlög frá jökulskeiðum • -jökulbergslög, gróft árset, móberg, bólstraberg, bólstrabrotaberg, glerkennd gjóskulög
Steingervingar á Kvarter • Út frá steingervingum sést að miklar veðurfarssveiflur og sjávarstöðubreytingar urðu á kvarter • Kólnandi loftslag • Steingerðar sjávarlífverur • Kulvís lauftré og barrtré hurfu • Meðalhiti jökulskeiðanna hefur verið a.m.k. 5°-10°C lægri en nú.
Sjávarstaða • Mjög breytileg sjávarstaða var á kvarter. • Mismunandi vatnsmagn, jökulþungi • Á Íslandi var sjávarstaða þó e-ð hærri þar sem landi seig undan jökli. • Á hlýskeiðum hækkaði ört í höfum og lönd risu er höfðu sokkið undan jökulþunga • Jöklar skildu eftir sig óregluleg jökulset
Landslag á Kvarter • U-laga dalir tóku að myndast • Á hlýskeiðum runnu hraunflóð niður þessa dali • Á kuldaskeiði ristu jöklar hraunin í sundur • Jökullinn gróf sig mest niður á Suðausturlandi • Móbergsfjöll mynduðust á síðari hluta kvarter • Tímabilið frá því fyrir 700-800.þ árum og fram að uphafi nútíma f.10.þ árum = móbergsmyndunin
Landslag • Dyngjur eru algengar í grennd við móbergsþykkildin • Í kjölfar kuldaskeiða fylgja áköf dyngjugos
Síðasti hluti tímabilsins • Fossvogslögin eru talin marka endalok ísaldar • Þar skiptast á hraunlög • Milli hraunlaganna eru setlög • Sýnir hvernig hlýskeið og jökulskeið skiptust á