660 likes | 1.05k Views
Hryggskekkjur. Seminar 2.febrúar 2006 Guðbjörg Vignisdóttir Kristín Ólína Kristjánsdóttir Þorgerður Guðmundsdóttir Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr. Almennt um hryggskekkjur. Guðbjörg Vignisdóttir. Fósturfræði – Þróun sómíta.
E N D
Hryggskekkjur Seminar 2.febrúar 2006 Guðbjörg Vignisdóttir Kristín Ólína Kristjánsdóttir Þorgerður Guðmundsdóttir Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr
Almennt um hryggskekkjur Guðbjörg Vignisdóttir
Fósturfræði – Þróun sómíta • Í byrjun fjórðu viku fósturþroska safnast hluti frumanna saman í kringum neuraltube og notocord og kallast þá sclerotome. Dorsal hlutinn verður myotome sem myndar síðar vöðva og dermis.
Almenn hryggskoðunMeð tilliti til hryggskekkju • Inspectio • Horft aftan á sjúklinginn • Hryggur ekki beinn í frontal plani • Axlir ekki jafnháar • Útroteruð scapulae • Asymmetrískt mitti, önnur mjöðm getur virst hærri • Asymmetría á brjóstkassa eða lendum við flexion í mjöðmum (þegar skekkjan er orðin nógu mikil) • Höfuð stundum ekki yfir miðri pelvis
Inspectio frh. Horft frá hlið: Eðlilegar sveigjur Staða mjaðmagrindarinnar Adam’s forward bending test Ósymmetría í brjóstkassa eða lendum Palpatio Þreifa eftir innbyrðis afstöðu processi spinosi. Banka yfir processi spinosi, erectoris trunci og articul. Sacroiliaca Functio columna cervicalis Flexio (0 - 35-45°), extensio (0 - 35-45°), Deviatio lat. (0-45°), Rotatio (0 - 60-80°) Functio columna lumbalis Flexio (0 – 90°) extensio (0 - 30°), Deviatio lat. (0 – 20-30°), Rotatio (0 - 30°) Kemur fram sársauki við hreyfingar? Annað Café au-lait blettir Hárbrúskur yfir mjóbaki Almenn hryggskoðunMeð tilliti til hryggskekkju
Skoðun • Skimun mikilvæg! • Oftast vandamál sem hægt er að lækna/halda í skefjum • Hluti af ungbarnaeftirliti og skólaskoðunum
Greining • Scoliometer. • Mælir horn vertebral rotationar • Reyndar ekki mikið notað í praxis
Greining – CT eða MRI • Ef atýpísk scoliosa • Vinstri thorax sveigja • Byrjar fyrir 8 ára aldur • Hröð progression >1°á mánuði • Neurologísk brottfallseinkenni eða verkir
Túlkun scoliosumynda • Mild: Curve <10-15 degrees • Moderate: Curve 20-50 degrees • Severe: Curve >45-50 degrees • Respiratory compromise: Curve >90 degrees
Lordosur & Kyphosur Guðbjörg Vignisdóttir
Hyperlordosis - orsakir • Normal / Postural – konur • Congenital • Spondylolisthesis • Postlaminectomy • Neuromuscular • Secondary við aukna kyphosu • Secondary við flexion deformity í mjöðmum
Minnkuð lordosa • Getur fylgt • Discus prolapse • Slitgigt • Sýkingum í hryggjarliðum • Ankylosing spondylitis
Postural kyphosis Eðlileg hreyfigeta, oftast unglingsstúlkur Scheuermann's kyphosis Congenital kyphosis Ankylosing spondylitis Paget’s disease Senile kyphosis Osteoporosis / Osteomalacia / Osteo-arthritis Aukin lumbar lordosis Neuromuscular Ant. Poliomylelitis eða muscular dystrophy Myelomeningocele Traumatic Postsurgical Postirraditation Metabolic Skeletal dysplacias Collagen disease – Marfan’s Tumor Inflammatory (Hyper-) kyphosis - orsakir
Angular kyphosis - orsakir • Berklar eða aðrar sýkingar í hrygg • Brot (traumatísk og pathologísk) • Eosinophilic granuloma í börnum • Meðfæddur galli á hryggjarlið
Scheuermann's kyphosisSpinal osteochondrosis • Tíðni á bilinu 0,4-10% í aldurshópnum 10-14 ára • Unglingar >11 ára • Vaxtartruflun á brjótstliðum – anterior wedging • Oftast á bilinu T7-T10 • Kyphosa >35° og a.m.k. einn hryggjarliður fleygaður um ≥ 5° • Oft nucleus pulposus herniation • Sec. Slit - Schmorl's nodes • Skert hreyfigeta • Aukin lumbar lordosa • Bakverkur hjá 50% • 1/3 hefur einnig milda scoliosu • Meðferð fer eftir alvarleika og einkennum
Scheuermann's kyphosis meðferð • Háð einkennum og alvarleika skekkjunnar • Obs ef < 60° • Spelka ef 60-80° ef enn að vaxa • Sjaldan þörf á skurðaðgerð
Congenital kyphosis • Galli í myndun hryggjarliða eða segmentation • Oft progressív skekkja, þarfnast oft skurðaðgerðar • Tengsl við galla í nýrum • Ath. hvort mænugallar fylgja
Almennt um scoliosu • Þrívíddar hliðarsveigja á hrygg • Scoliosis, komið af grísku orði sem þýðir “skakkur” • Þekkt frá fornum tíma og ýmsar frumstæðar aðferðir reyndar til lækninga! • >10°hliðarskekkja á rtg hægt að tala um scoliou
Structural Algengustu flokkar: Idiopathískar (80%) Congenital (10%) Neuromuscular (8%) Neurofibromatosis (2%) Óalgengir flokkar: Mesenchymal sjd Rheumatoid sjd Trauma Extraspinal contracturur Osteochondrodystrophíur Beinasýkingar Metabolískir sjd Tengt lumbosacral lið Tumorar Nonstructural Static skekkja Postural skekkja Ischias skekkja Hysterical skekkja Flokkun
Idiopathískar scoliosur Þorgerður Guðmundsdóttir
Idiopathísk scoliosa • Algengasta form allra hliðarsveigja hryggsins • Hliðarsveigja á hrygg í annars heilbrigðu barni þs engin undirliggjandi skýring finnst. • Skekkja sem myndast á vaxtarárum barnsins
Flokkun idiopathic scoliosis • Infantile (IIS) • 0-3 ára • Juvenile (JIS) • 3-10 ára • Adolescent (AIS) • 10 ára þar til eftir kynþroska • Algengasta teg.idiop.scoliosu
Orsök og tíðni • Algengi (prevalence) • 0,3-15,3% víð mörk, mism.milli landa • 10° 1,5-3% • >20° 0,3-0,5% • >30° 0,2-0,3% • Breyting á hlutfallsl. tíðni undirflokka! • Ethiology skv.skilgr. óþekkt! • Margar kenningar • Arfgengi?
Staðsetning idiopathískra scoliosa • Thoracal • Thoracolumbar • Lumbal • Double • Mism aflögun eftir staðsetningu skekkjunnar • Mism álag á hjarta-&lungnafunction • Mism bakvandamál síðar
Infantile idiopathic scoliosis = IIS • 0-3 ára, greinast yfirleitt <6mán. • M > F (3:2) • Algengari í Evrópu og hjá drengjum! • Vinstri thoracal sveigja algengari • Hlutfallslega alg í UK vs sjaldgæf í N-Am • Tengdir þættir: meðfædd dislocation á mjöðm, CHD, MD, eldri mæður, prematurity ofl. • Erfðir? Autosomal eða kyn-tengdar erfðir með incomplete penetrance og expressivity. • Undirteg.: • Progressive • Resolving, 80% og leiðréttist sjálfkrafa
Juvenile idiopathic scoliosis = JIS • 3-10 ára • M=F, en M:F hlutfall getur verið mism.eftir aldri • Enginn concensus um hvaða sveigjumynstur er algengast • En convex thoracal sveigjur eru algengari til hægri • Lægri þröskuldur f meðferð v/tilhneigingu til progressionar • Eru 8-12% af idiopathískum scoliosum
Adolescent idiopathic scoliosis = AIS • > 10 ára og fram yfir kynþroska • Algengust, 80% af idiop.scoliosum • F > M • Venjulega thoracic kúrfa convex til hægri • Sænsk rannsókn sýndi að þessar stúlkur væru marktækt hærri heldur en jafnaldrar og byrja vaxtarkipp sinn fyrr – við lok vaxtar jafnast þetta. • Algengara að stúlkur þurfi op. • Hætta á versnun háð: • Staðsetningu (Th > ThL > L) • Stærð • Þroska þe beinaldri, hve mikið eftir að vaxa
Neuromuscular, meðfæddar scoliosur og fleira... Kristín Ólína Kristjánsdóttir
Neuromuscular scoliosis • Algengt að scoliosur fylgi neuromuscular sjd. • 20% krakka með cerebral palsy • 60% þeirra sem hafa myelodysplasiu • 90% drengja með DMD • Því alvarlegri neuromuscular sjd – því meiri líkur á scoliosis • Progredera mun oftar og fyrr heldur en þær idiopathísku
Flokkun • Hefur verið skipt í • Neuropathic scoliosis • Upper motor neuron • CP, Syringomyelia, mænu trauma, mænu tumor, spinocerebellar degeneration (Friedreich´s ataxia, Charcot-Marie-Tooth ofl.) • Lower motor neuron • Poliomyelitis (eða myelitis af völdum annarra veira), spinal muscular atrophy • Myopathic scoliosis • Arthrogryposis, Muscular dystrophy (DMD ofl), myotonia dystrophica ofl
Meinmyndun • Vöðvamáttleysi ? NB. stundum mikið spasticitet • Það er ekkert ákv mynstur scoliosu sem passar við ákv mynstur vöðvamáttleysis Ekki alveg hægt að skýra út frá vöðvamáttleysi • Hjólastóll getur aukið enn frekar á skekkjuna ! “Hammock effect”
Cerebral palsy (CP) • Um 20% þeirra hafa scoliosis –mis slæma (þar af 6% með yfir 30° skekkju) • Thorax og lumbal scoliosur • Þeir sem hafa spastíska quadriplegíu eru í mestri áhættu að þróa scoliosis • Myndast síður ef fólk með góða hreyfigetu • Gera við áður en skekkjan fer yfir 60°
Quadriplegic cerebral palsy Fyrir aðgerð Eftir aðgerð
Duchenne´s Muscular Dystrophy (DMD) • Víkjandi kynbundinn erfðagalli, autosomal • Drengir • Proximal vöðvamáttleysi og rýrnun • Hjólastólabundnir við 7-14 ára aldur • Scoliosan progrederar áfram eftir því sem líður á sjúkdómsganginn (16-24° á ári!) • Harrington rod til að fyrirbyggja; 1) frekari progression 2) versnun á lungnastarfsemi - þarf þó einnig stuðningsbelti utanfrá
Neuromuscular scoliosis - meðferð • Ábendingar fyrir aðgerð • Versnandi scoliosa • Verri geta til að sitja • Hafa malignant hyperthermiu í huga við svæfingu ef neuromusculer sjd til staðar
Congenital scoliosis Óeðlileg þroskun hryggjar í móðurkviði Trauma zygote snemma á fósturskeiði ? • Opnir gallar – posterior spinal defect • Myelomeningocele • Spina bifida • Lokaðir gallar – ekki posterior spinal defect • Hemivertebra • Unsegmented bar
1)Galli í myndun • Wedge vertebra • Hemivertebra • Oft aukarif með ef á thorax svæði
2) Galli í segmentation • Unilateral • Bilateral block vertebra • Oft einnig rifjasamvöxtur • 50% þeirra með affecterað cervical eða cervico-thoracal svæði hafa Klippel-Feil sx 3) Galli í bæði myndun og segmentation – 20%
4 mánaða 10 ára
Tengsl við aðra meðfædda galla 82% þeirra með congenital scoliosis hafa aðrar congenit malformationir • ♥ Gallar – thorax hryggur – 10-15% • VACTERL syndrome – galli í; • Vertebrae • Anus • Cardiovascular • Trachea • Esophagus • Renal • Limb buds Fyrir aðgerð ættu allir að far í♥ómun, pyologram og complete myelogram
Greining og meðferð 1 • Mikilvægt að greina snemma ! • Prófýlaktísk aðgerð til að hindra frekari versnun, því erfiðara að laga slæma scoliosu sem þegar er orðin • Congenital scoliosis uppgötvast ekki endilega fyrr en seint í barnæsku