80 likes | 191 Views
Stundaskráin. Áfangar, einingar, kennslustofur, kennarar og tímasetningar. Tímasetningar. Fyrstu tímar byrja kl. 8.15 og eru til 9.40. Kennslustundir eru 40 mínútur, með fimm mínútna hléum á milli. Löngufrímínútur eru 15 mínútur. Hádegið. Hádegishlé er 25 mínútur.
E N D
Stundaskráin Áfangar, einingar, kennslustofur, kennarar og tímasetningar.
Tímasetningar • Fyrstu tímar byrja kl. 8.15 og eru til 9.40. • Kennslustundir eru 40 mínútur, með fimm mínútna hléum á milli. • Löngufrímínútur eru 15 mínútur.
Hádegið • Hádegishlé er 25 mínútur. • Hádegishlé er ekki á sama tíma hjá öllum í skólanum. • Íþróttir eru á tveimur stöðum. Í þreksal og í Íþróttahöllinni.
Kennslustofur • Skólanum er skipt í álmur, A – álma,B – álma og svo frv. • Vera dugleg að spyrja kennara og nemendur hvar álmurnar eru.
Áfangar, skammstafanir • Við tölum um námsáfanga. • UTN er námsgreinin upplýsingatækni. • 103 er fyrsti áfanginn í UTN. Til að fara í UTN203 þarf að ljúka UTN103
Áfangar, einingar • Áfangar eru mismargar einingar. • ÍÞR102 er tvær ein. • Slíkur áfangi er fjórar kennslustundir á viku ÍÞR1024 • ÍÞR1024-1 er hópur númer 1 í áfanga. • ÍÞR112 er fyrir stelpur, ÍÞR102 fyrir stráka.
Bóklegar kjarnagreinar • Byrjunaráfangi í ÍSL, ENS, DAN og STÆ fer eftir árangri í grunnskóla. • STÆ1936 3 ein. 6 kst.STÆ1026 2 ein. 6 kst.STÆ1024 2 ein. 4 kst.
Upprifjunaráfangar í ÍSL, ENS, DAN og STÆ eru fyrir nemendur sem gekk illa í bóklegu í grunnskóla. ÍSL193 er til að æfa sig fyrir ÍSL102. Það þarf að fá 7 eða hærra í ÍSL193 til að komast í ÍSL102. Ef einkunn í ÍSL193 er 5 eða 6 þá fer nemandinn í ÍSL293. 193 áfangar gefa þrjár einingar. Upprifjunaráfangar 193