220 likes | 439 Views
Fólksfjöldi bls. 4 - 13. Dreifing íbúa jarðar er mjög ójöfn Í Asíu búa um 60% jarðarbúa Í Ameríku um 14% Í Afríku um 13% Í Evrópu um 13% Myndun þéttbýlis verður þar sem: Akurlendi er gott Aðgangur að hráefnum og orku til iðnaðar er góður En ekki þar sem er mjög kalt eða mjög heitt.
E N D
Fólksfjöldi bls. 4 - 13 • Dreifing íbúa jarðar er mjög ójöfn • Í Asíu búa um 60% jarðarbúa • Í Ameríku um 14% • Í Afríku um 13% • Í Evrópu um 13% • Myndun þéttbýlis verður þar sem: • Akurlendi er gott • Aðgangur að hráefnum og orku til iðnaðar er góður • En ekki þar sem er mjög kalt eða mjög heitt.
Þróunarlönd • Vaxandi fólksfjöldi
Mannfjöldinn óx hægt fram á 18. öld en þá tók fólki jarðar að fjölga hratt. • Hvers vegna? • Vegna bættra ræktunaraðferða og tækninýjunga í landbúnaði jókst matvælaframleiðslan. • Heilsugæsla og þrifnaður batnaði. • meðalævi fólks hefur lengst. • En fólk hélt áfram að eiga jafn mörg börn og áður => aukinn mannfjöldi.
Fæðingartíðni Segir til um hve margir fæðast miðað við hverja 1000 íbúa á ári. Mælt í prómillum (‰). • Dánartíðni Segir til um hve margir deyja miðað við hverja 1000 íbúa á ári. Mælt í prómillum (‰). • Náttúruleg fólksfjölgun Verður þegar fæðingartíðni er meiri en dánartíðni. Þá fæðast fleiri en deyja á ári. • Brottfluttir Teljast þeir sem hafa flutt úr landi (flutt lögheimli sitt).
Tímalíkan mannfjöldaþróunar 1. skeið Bæði fæðingar- og dánartíðni er há en tölurnar eru nokkurn vegin jafnar. Fólki fjölgar ekki (eða mjög hægt). 2. skeið Dánartíðni lækkar og fólki fjölgar ört. 3. skeið Fæðingartíðni minnkar og það dregur úr fólksfjölgun. 4. skeið Bæði fæðingar- og dánartíðni er lág og tölurnar eru næstum jafnar. • Flest auðug ríki eru á fjórða skeiði. • Meirihluti þróunarlanda er á skeiði tvö eða þrjú (og þar er fólksfjölgun mikil).
Tímalíkan mannfjöldaþróunar ‰ 40 Fæðingartíðni 30 20 Dánartíðni 10 Ísland 1800 Ísland 1870 Ísland 1940 Ísland 1995
Fjölmennustu ríki jarðar, 2001 • Kína 1300 milljónir • Indland 1000 milljónir • Bandaríkin 285 milljónir (Um 300 í dag) • Indónesía 227 milljónir • Brasilía 178 milljónir • Rússland 145 milljónir • Pakistan 145 milljónir • Bangladesh 133 milljónir • Nígería 127 milljónir • Japan 127 milljónir
Þéttbýlustu ríki heims, 2001 • Bangladesh 993 • Taívan 691 • Máritíus 644 • S-Kórea 485 • Holland 471 • Líbanon 355 • Indland 343
Þróunarlönd • Fátækari en iðnríki • Lægri meðalaldur en í iðnríkjum • Flestir búa í sveitum • 80% í sveitum • Mikill ungbarnadauði • Iðnríki: 19/1000 á fyrsta ári • Þróunarlönd: 93/1000 • Vaxandi borgir
Fólksfjölgunarvandamál í þróunarlöndum • Bændur flytja í borgir • Fátækrahverfi • Barriadas • Favelas • Shanty-towns • Yfirvöld geta ekki skipulagt hverfin • Vantar skolpleiðslur, vatn • Sjúkdómar: • Mislingar, kíghósti lömunarveiki
Ör vöxtur borga í þróunarlöndum Dæmi um vaxandi borgir: • Rio De Janeiro • Mexíkóborg • Höfðaborg
Fólksfjölgunarvandi í iðnríkjum • Lítil fjölgun • Hörgull á vinnuafli í iðnaði • Innflytjendur, farandverkamenn • T.d. Hafa milljónir flust frá S-Evrópu, A-Evrópu og Tyrklandi til landa í V-Evrópu svo sem Þýskalands, Frakklands og Bretlands • Íbúum á eftirlaunaaldri fjölgar • Kallar á aukin útgjöld hins opinbera
Leiðin út úr kreppunni • Á 6. áratug hvatti Mao Sedong Kínverja til þess að fjögla sér: • Fólk er mesta auðlindin • Gerð var áætlun um að stöðva fólksfjölgun í Kína • Með menntun og fortölum á að fá ungt fólk til þess að eignast ekki fleiri börn • Sektir fyrir fleira en eitt barn • Rök: til að bægja hungurvofunni frá
Indland • Frelsi í barneignum • Reynt að fræða fólk um ókosti barneigna • Fjölgar um 17 milljónir á ári þrátt fyrir minnkandi prósentu fólksfjölgunar
Mikilvægt að breyta afstöðu fólks til fólksfjölgunar • Einnig þarf að breyta aðstæðum: • Bæta lífskjör • Draga úr barnadauða • Aukin menntun