170 likes | 325 Views
Velkomin á Nesvelli. Staða á fasteignamarkaði Jóhanna Guðmundsdóttir Löggiltur fasteignasali Fasteignahöllin. Staða á fasteignamarkaði. Er staðan alveg vonlaus? Er allt frostið? Nei!. Staða á fasteignamarkaði. Er glasið hálf fullt? Eða Er glasið hálf tómt. Velta á fasteignamarkaði.
E N D
Velkomin á Nesvelli Staða á fasteignamarkaði Jóhanna Guðmundsdóttir Löggiltur fasteignasali Fasteignahöllin Jóhanna Guðmundsdóttir
Staða á fasteignamarkaði Er staðan alveg vonlaus? Er allt frostið? Nei! Jóhanna Guðmundsdóttir
Staða á fasteignamarkaði Er glasið hálf fullt? Eða Er glasið hálf tómt Jóhanna Guðmundsdóttir
Velta á fasteignamarkaði Höfuðborgarsvæðið Lítil velta 2008 Íbúðaverð lækkað um 0,3% á árinu Verðbólga 11% - Raunverðslækkun Nafnverð húsnæðis fer hækkandi eftir 2% lækkun síðustu 6 mánuði Margar tómar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu Jóhanna Guðmundsdóttir
Þróun fasteignaverðs Höfuðborgarsvæðið: Verðhækkun sl. ár Verðlækkun næstu ár Minnkandi eftirspurn Offramboð húsnæðis 2009 sama ástand 2010 betra ástand Jóhanna Guðmundsdóttir
Húsnæðisverð á niðurleið Aðgerðir stjórnvalda Afnám stimpilgjalda af 1stu eign Hækkun lána hjá ÍLS úr 18 í 20 milljónir Afnám brunabótamats við lánveitingu Greiðslufrestur lána hjá ÍLS Lánveitingar ÍLS til fjármálafyrirtækja til endurfjármögnunar í íbúðalánum. Jóhanna Guðmundsdóttir
Lán til íbúðakaupa Staðan í dag! ÍLS- 80% af kaupverði – 20.000.000 – 4,9 eða 5,4% Lífeyrissjóðirnir (Gildi: 5,95% vextir – 65% af fasteignamati eða verðmati) Bankarnir nánast horfnir, vextir 7% Aftur til fortíðar - 2004 Jóhanna Guðmundsdóttir
Horft til framtíðar Hvernig verður staðan! Framtíð bankanna í mótun Framtíð ÍLS er óljós Jóhanna Guðmundsdóttir
Fasteignamarkaðurinn á Suðurnesjum í dag! Markaðurinn hefur róast Makaskipti Yfirtaka á lánum Jóhanna Guðmundsdóttir
Reykjanesbær Jóhanna Guðmundsdóttir
Staða á fasteignamarkaði Jóhanna Guðmundsdóttir
Horft til framtíðar á Suðurnesjum Álver Norðuráls í Helguvík Skóflustunga 7. júní 2008 Starfsleyfi 10.sept. 2008 260 störf 2010 – afleidd störf ca 500 400 störf árið 2015 afleidd störf ca 800 Jóhanna Guðmundsdóttir
Staðan á Suðurnesjum Keilir - gamla varnarsvæðið 1100 íbúar í 430 íbúðum Skv. Könnun Capacent telja 50% nemenda að þeir muni búa áfram í Reykjanesbæ að námi loknu. Afleidd störf Jóhanna Guðmundsdóttir
Staðan á Suðurnesjum Netþjónabú Verne Mun rísa á Vallarheiði á næstu misserum Byrjað að auglýsa eftir starfsfólki 100 störf á meðan uppbygging fer fram Tugi starfa þegar það er komið í rekstur Jóhanna Guðmundsdóttir
Björt framtíð á Suðurnesjum! Framboð - eftirspurn Mikil atvinnuuppbygging Afleidd störf Aukin störf kalla á fleiri íbúa Jóhanna Guðmundsdóttir
Takk fyrir mig! Jóhanna Guðmundsdóttir