1 / 20

Júpíter

Júpíter. Risinn meðal reikistjarna. 318 jarðarmassar 2,5 x samanlagður massi allra annara reikistjarna Hægt að reikna út frá umferðartíma Júpíterstungla 11 jarðarþvermál Eðlismassinn 1326 kg/m 3 Aðallega úr léttum efnum! Ekkert fast yfirborð Þyngdarkraftur við yfirborð 2,34 g

cathal
Download Presentation

Júpíter

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Júpíter

  2. Risinn meðal reikistjarna • 318 jarðarmassar • 2,5 x samanlagður massi allra annara reikistjarna • Hægt að reikna út frá umferðartíma Júpíterstungla • 11 jarðarþvermál • Eðlismassinn 1326 kg/m3 • Aðallega úr léttum efnum! • Ekkert fast yfirborð • Þyngdarkraftur við yfirborð 2,34 g • Lausnarhraði 60,2 km/s

  3. Aðallega úr vetni og helíni • Lofthjúpurinn • 75% H • 24% He • 1% önnur efni • Plánetan í heild sinni • 71% H • 24% He • 5% þyngri efni (aðallega í berg/málmkjarna)

  4. Sjáum aðeins efstu lög lofthjúps • Ský úr einföldum efnasamböndum • Hitastig ræður hvaða efni mynda ský • Vindar beltaskiptir • Gríðarlegur vindhraði – allt að 500 km/klst

  5. Rauði bletturinn – helsta kennileitið • Hefur sést síðan síðan athuganir hófust • Hringstormur – háþrýstisvæði • Þvermál ~ 2 jarðarþvermál !!

  6. Mynd í fölskum litum

  7. Fjöldi smærri bletta • Hitastig ræður skýjafari og þar með lit • Iðustraumar í lofthjúpnum viðhalda blettum í lengri tíma

  8. Norðurljós og eldingar í lófthjúpnum

  9. Galileo-geimfarið – hluti þess látinn falla í lofthjúpinn í fallhlíf

  10. Virðist hafa lent á óvenjulegum stað • Niðurstöður ekki þær sem vænst var

  11. Innri gerð • Lofthjúpurinn er örþunnt ysta lag (100 km) • Gas verður fljótandi við meiri þrýsting • Júpíter er reikistjarna úr vökva! • Fljótandi vetnismálmur við 1,4 milljón atm • á 7000 km dýpi • 56 000 km djúpt málmhaf • Veldur gríðarsterku segulsviði • Fastur kjarni innst • Úr bergi og málmum • Þyngri efni

More Related