60 likes | 231 Views
Kennsla í pizzugerð. Höfundur: Guðríður Guðnadóttir. Áhöld. Bakaraofn Ofnskúffa Skál Kökukefli Matskeið teskeið. Innihald. 10 dl hveiti 5-6 msk Matarolía ½ bréf þurrger kannski örlítið meira Slatti af salti (2-3 tsk) 4-5 dl volgt vatn. Aðferð. Þurrefnum blandað saman
E N D
Kennsla í pizzugerð Höfundur: Guðríður Guðnadóttir
Áhöld • Bakaraofn • Ofnskúffa • Skál • Kökukefli • Matskeið • teskeið
Innihald • 10 dl hveiti • 5-6 msk Matarolía • ½ bréf þurrger kannski örlítið meira • Slatti af salti (2-3 tsk) • 4-5 dl volgt vatn
Aðferð • Þurrefnum blandað saman • Bæta matarolíunni útí • Vatnið sett í • Ná deginu saman og passa að það sé ekki of þurrt • Hnoða þangað til maður er uppgefin og hnoða þá svolítið lengur • Láta lyfta sér í 30-45 mín hið minnsta • Degið er flatt út og sett á plötu
Ofan á bökuna • Sósa og álegg eftir smekk • T.d tómatsósa eða pizzusósa • Skinka • Laukur • Sveppir • Pepperroni • Ananas • Paprika • Hakk • Ostur
Takk fyrir • Verði ykkur að góðu • Bon appetit • Vær so gut • good appetit • appetit del bon • gutes appetit • buen appetit