1 / 14

Fuglar á Suðausturlandi

Fuglar á Suðausturlandi. Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Háskólasetrinu á Höfn. Upphafið. Ýmislegt gert á þessu sviði undanfarin ár: Birds.is á Djúpavogi Fuglaathugunarstöð Suðausturlands á Höfn Útflutningsráð, Connie Lovell Ýmsar rannsóknir og greinar um fuglalíf

cecile
Download Presentation

Fuglar á Suðausturlandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fuglar á Suðausturlandi Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Háskólasetrinu á Höfn

  2. Upphafið • Ýmislegt gert á þessu sviði undanfarin ár: • Birds.is á Djúpavogi • Fuglaathugunarstöð Suðausturlands á Höfn • Útflutningsráð, ConnieLovell • Ýmsar rannsóknir og greinar um fuglalíf • Kannanir meðal ferðamanna

  3. Samstarf • Svæði • Djúpavogshreppur • Sveitarfélagið Hornafjörður • Samstarfshópur um þróun og uppbyggingu fuglaskoðunar á Suðausturlandi, þátttakendur: • Fuglaathugunarstöð Suðausturlands • Birds.is • Djúpavogshreppur • Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu • Fræðasetur Háskóla Íslands á Hornafirði • GaviaTravel • Ríki Vatnajökuls • Náttúrulega • Útflutningsráð

  4. Niðurstöður rannsókna • ConnieLovel: Mikil sóknarfæri í fuglaskoðun á landinu • Nálægð við tvo stóra markaði fuglaskoðara • Hagstæðara en áður • Áhugaverðar tegundir á spennandi stað • Miklar líkur á að sjá þær tegundir sem leitað er að • Margir áhugaverðir fuglaskoðunarstaðir • Fuglar í sumarbúningi • Skortur á upplýsingum hamlandi

  5. Sérstaða Suðausturlands • Fjölskrúðugt vistkerfi • Stórbrotið umhverfi • Nokkur skilgreind IBA svæði • Mikið af flækingum • Far og komur • Sæsvölur • Fuglar í sumarbúningi

  6. Markmið með samstarfinu • Auka tekjur • Efla umhverfisvitund • Efla ferðaþjónustu / nýtingu á jaðartíma • Skapa störf • Auka fagmennsku • Fjölga afþreyingarmöguleikum

  7. Framkvæmdaáætlun • Formleg stofnun klasa vor 2009 • Leyfi landeigenda vor 2009 • Flokkun, staðlar vor 2009  • Merkingar vor 2009  • Vekja athugli á verkefninu vor 2009 • Skipulagsvinna, fjölga IBA svæðum vor 2009  • Viðburðir, pakkar vor – haust 2009 • Markaðsetning haust 2009

  8. Staðan í dag • Samstarf hafið haustið 2008 • Hópurinn fundar • Úttekt á fuglaskoðunarstöðum, kort • Unnin greinagerð um verkefnið • Fulltrúar sendir á fund Útflutningsráðs • Unnið að gerð viðskiptaáætlunar • Þátttaka í klasadegi • Áhersla á vinnu í sátt við alla hagsmunaaðila og umhverfið • Fá ferðaþjónustuaðila til samstarfsins

  9. Merking fuglaskoðunarstaða • Merking fuglaskoðunarstaða á Suðausturlandi • Kortlagning staða sem henta vel til fuglaskoðunar • Unnið að úrbætum á aðgengi • Merkingar og fræðsla • Markhópar • Ferðamenn sem þegar koma á svæðið

  10. Fuglaskoðun - skemmtiferðaskip • Komum skemmtiferðaskipa til Djúpavogs fjölgar • Bjóða afþreyingu til að fá farþega í land • Ferðir sniðnar að þessum markhópi sem nýtast þó einnig öðrum ferðamönnum

  11. Fuglafestival • Viðburður tileinkaður fuglum • Fjölbreytt framboð fyrirlestra, skoðunarferða og fleira • Haldið að vori • Vísir að vörunni tilbúinn nú í vor • Ætlað skólahópum og öðrum áhugasömum

  12. Pakkaferðir • Byggðar á fugla- og náttúruskoðun • Seldar erlendum ferðamönnum í gegnum ferðaskrifstofur • Áhersla á sérstöðu náttúrunnar á Suðausturlandi • Hreindýr • Selir • Vatnajökull • Fjörur

  13. Kaupstefnur • Fuglaskoðun verði kynnt á kaupstefnum • Ísland í heild • Suðausturland • Samstarf á landsvísu mikilvægt

  14. Takk fyrir

More Related