100 likes | 834 Views
Örlítið um Urticariu. Einkenni. Rauð útbrot af mismunandi stærð sem koma skyndilega Oft er central bjúgur Erythema í kring Kláði Færast úr stað innan 24 klst. Virkjun mastfruma í húðinni er lykilatriði Immunologisk og noimmunologisk
E N D
Einkenni • Rauð útbrot af mismunandi stærð sem koma skyndilega • Oft er central bjúgur • Erythema í kring • Kláði • Færast úr stað innan 24 klst.
Virkjun mastfruma í húðinni er lykilatriði Immunologisk og noimmunologisk Allergen sem binst IgE, complement, neuropeptíð, autoantibody ofl. Örvuð mastfruma losar histamin, cytokine, leukotriene, proteasa og aðra bólgumiðla Basophilar, eosinophilar og mastfrumur magna upp svarið Pathogenesis
Pathogenesis • Einstaklingurinn þarf að vera næmur fyrir viðkomandi allergeni • Allergen + antigen sýnifruma fara til eitla • Hitta Th0 frumu • Cytokinakokteill og önnur boðefni • Th2 fruma seytir alls kyns efnum m.a IL-4 • Viðeigandi B fruma skiptir úr IgM yfir í IgE framleiðslu
Akút urticaria • Stendur skemur en 6 vikur • Hættir oftast að sjálfu sér. • Helstu orsakir: • Veirusýkingar, sérstaklega í efri loftvegum • Matur (börn), s.s kúamjólk, fiskur, tómatar, jarðaber, hnetur,egg • Lyf s.s penicillin, NSAID, sulfa, þvagræslyf, ACE blokkarar ofl
Krónísk urticaria • Urticaria sem stendur lengur en 6 vikur • Tengsl við fæðuallergen óljósari en í akút, en urticarin versnar klárlega hjá mörgum ef þeir neyta ákveðinna fæðu eða lyfja. • Sýkingar .s.s streptokokkar, mycoplasma, helicobacter, herpes? • Genetískt: Tengsl við HLA DR4 • Sjálfsofnæmi
Sjálfsofnæmi • Sjálfsmótefni gegn IgE viðtakanum á yfirborði mast fruma? • Skjaldkirtilsmótefni • Urticaria og hyperthyroidismi • Spegilmyndin?
Physical urticaria • Mismunandi form, en eiga það öll sameiginlegt að urticaria kemur í kjölfarið á ytra áreiti. Ekki vitað hvað gerist • Dermografísk urticaria, Delayed-pressure urticaria, urticaria tengd kulda, hita, eða sól. • Henz et al sýndi fram á að það væri hægt að kalla fram urticariu hjá tæplega 50 % heilbrigðra einstaklinga ef þrýstingur væri nægilegur ?
Aðrar gerðir • Cholinergic urticaria • Vegna hækkunar á kjarnhitastigi • Þjálfun, heitt bað, • Adrenergic urticaria • Tengt stressi • Contact urticaria • Aquaeous urticaria