200 likes | 355 Views
Vangaveltur um “rall”. Kristján Vilhelmsson Framkvæmdarstjóri útgerðarsviðs Samherji hf. Upphafleg markmið!. Að mæla stofnstærð botnfiska, einkum þorsks, með aukinni nákvæmni Að veita stjórnvöldum og aðilum sjávarútvegsins betri ráðgjöf um fiskveiðar
E N D
Vangaveltur um “rall” Kristján Vilhelmsson Framkvæmdarstjóri útgerðarsviðs Samherji hf
Upphafleg markmið! • Að mæla stofnstærð botnfiska, einkum þorsks, með aukinni nákvæmni • Að veita stjórnvöldum og aðilum sjávarútvegsins betri ráðgjöf um fiskveiðar • Að auka samskipti og stuðla að trausti milli aðila sjávarútvegsins og Hafrannsóknastofnunarinnar
Aukið samstarf • Nýta þarf upplýs. frá sjávarútvegsfyrirtækjum • Mikið af upplýsingum eru til • Þyngd fiskjar • Árlega eru vigtaðir 5 milljón fiskar á Dalvík • Hægt væri að lengdarmæla þessa fiska • Fylgst er með holdafari = Nýting • Rafræn afladagbók • Afli á togtíma • Aflasamsetning • Veiðisvæði
FisHmark • FisHmark er hugbúnaður sem þróaður hefur verið til að auðvelda stjórnendum sjávarútvegsfyrirtækja að ná yfirsýn yfir þau gögn sem safnað er í fyrirtækjunum • Verkefnið er samvinna nokkurra sjávarútvegsfyrirtækja, Matís, Maritech, AGR og Trackwell • 3-5 hol úr hverri veiðiferð eru skoðuð • 4 fiskar úr hverju holi eru skoðaðir • Þetta er gert hjá öllum skipum sem eru í föstum viðskiptum hjá Samherja hf.
Dæmi um upplýsingar • Dagsetning • Veiðiferð / vika • Hol nr: • Aldur hráefnis • Veiðisvæði • Dýpi • Hitastig • Togtími • Stærð hola • Nýting og gallar
Samstarf • Öllum þessum upplýsingum þarf að safna saman og nýta • Ekki er nauðsynlegt að afla sömu upplýsinganna aftur • Taka þarf Hafró úr einangrun
Samanburður við aðrar þjóðir • Fljótt á litið virðist framkvæmd íslensku rallanna ekki gefa hinum neitt eftir
Hvernig bætum við árangur? • Rallið er nokkuð gott að því leiti að góð dekkun er á svæðum sem á annað borð eru rölluð • Bæta við nokkrum stöðvum á grunnslóð og þannig þétta stöðvanetið • Það þarf að skoða togstefnur á nokkuð mörgum stöðvum • Tími sólarhringsins getur skipt miklu máli • Fallaskipti hafa veruleg áhrif
Hvernig bætum við árangur? • Nokkur gagnrýni hefur verið á fasta tímasetningu togararallsins • Eitt sem nefnt hefur verið í því sambandi er að rallið er á mismunandi tunglstöðu milli ára • Því er straumur mismunandi og hann hefur áhrif á aflabrögðin • Þurfum að sjá til þess að Hafró hafi miðin á ralltíma
Hvernig bætum við árangur? • Í dag eru mörg veiðisvæði dýpra en rallstöðvar • Djúpslóðin þarf að skoðast miklu betur því dreifing þorsks virðist vera miklu meiri • Það þarf að bæta við rallstöðvum dýpra • Ætti að kanna djúpslóðina með öðrum aðferðum? botnvarpa, flotvarpa og bergmál?
Hvernig bætum við árangur? • Kortleggja hraðar botn Íslandsmiða • Bæta mælingar á • Sjávarhita, seltu, straumum • Smádýrum (undirstöðuhópum) • Virkni veiðarfærisins • Tryggja stöðlun • Skipa • Veiðarfæra • Vinnubragða
Veiðarfærið • Það getur verið nauðsynlegt að endurnýja og/eða breyta þegar skip og veiðarfæri eldast • Þegar breytingar eru gerðar er nauðsynlegt að gera samanburð á milli eldri og nýrri aðferða • Samanburðartog eru nauðsynleg • Sama gamla veiðarfærið (sýnatökutækið)!! • Margir telja ónothæft
Tillaga að nýju trolli! • Kostnaður við Ralltroll 3,8 millj.
RockhopperundirRalltroll Svona lengja er á bilinu 2950-3000kg og 157-158kg/m
Hliðarmynd miðað við 55m tvöfalda grandara Leggur 5m Efrigrandarar 15fm Einfaldir 30fm 15fm 2,8m 11,5m 13mm keðja Neðrigrandari30fm Berafótreypi17,5m
Að lokum • Hagsmunaaðilar og Hafró þurfa að kynnast starfi hvors annars betur • Skiptast á skoðunum • Skiptast á og samræma gögn • Rallið hefur margar stöðvar • Bæta þarf við nokkrum á grunn- og djúpslóð • Nokkrum slóðum þyrfti að breyta • Skoða þyrfti tímabilin fyrir, á meðan og eftir rall með tilliti til afla • Vegna efasemda um ralltímann