110 likes | 305 Views
Ordóvisíum 438-505 M.ár. Kambríum-Ordóvisíum. Á mörkum Kambrium og Ordóvisíum varð fyrsta stóra útrýming dýrategunda í heiminum. Kenningarnar segja að bæði hafi súrefni í sjó hrapað og mikil jökulsöfnun átt sér stað.
E N D
Kambríum-Ordóvisíum • Á mörkum Kambrium og Ordóvisíum varð fyrsta stóra útrýming dýrategunda í heiminum. • Kenningarnar segja að bæði hafi súrefni í sjó hrapað og mikil jökulsöfnun átt sér stað. • Í kjölfar Kambríum tók svo lífríkið sprett og margar nýjar tegundir komu fram.
Upphaf Ordóvisium • Í upphafi Ordóvisíum voru flest meginlöndin samankomin við miðbaug í landi sem kallað hefur verið Gondwanaland. • Sjávarstaða var mjög há og stór hluti Gondvanalands var þakinn grunnum og hlýjum sjó. • Andrúmsloftið var að nálgast það sem það er í dag. Súrefni var um 20% og koldíoxíðmagn fór minnkandi.
Sjávarstaða • Sjávarstaða var mjög há og líklega sú hæsta sem nokkurntíma hefur verið á Jörðinni. • Hún fór svo lækkandi þegar leið á tímabilið.
Lífríkið • Kórallar komu fram á Ordóvisíum lifðu góðu lífi í grunnum og heitum sjó Gondvanalands. • Gratólítar voru einkennisdýr Ordóvisium, þeir voru líklega sambýlisdýr sem flutu um í stórum breiðum og breyddust út um alla jörð. Steingervingar þeirra eru notaðir til að finna út sjávarstöðu og hitastig þar sem þeir finnast. • Fyrstu fiskarnir komu fram á þessum tíma og nefndust Vanakjálki.
Steingervingur frá Ordóvisíum Vanakjálki
Lífríkið • Sveppir námu land á Ordóvisíum tímabilinu og gerðu jarðveginn tilbúinn fyrir plöntur. • Fyrstu “grænu land plönturnar” koma fram. • Frjókorn landplantna hafa fundist í steingervingum frá lokum tímabilsins.
Lok tímabilsins • Þegar leið undir lok Ordóvisíum tímabilsins rak Gondvanaland suður á bóginn og undir lokin var það statt við suðurpólinn. • Mikið afflæði og jökulsöfnun. • Mikill fjöldaútdauði átti sér og talið er að um 85% tegunda hafi dáið út sem er annar stærsti fjöldaútdauði Jarðsögunnar á eftir Permian-Triassic útdauðanum.