140 likes | 336 Views
Gyðingdómur. Upphafið - sköpunarsagan. Um 1800 f.Kr. gerði Guð hinna fornu Ísraelsmanna samkomulag við Abraham Sköpunarsaga GT lýsir atburðum í lífi forfeðranna þriggja: Abraham, Ísak og Jakob Móse var næsti leiðtogi Ísraelsmanna
E N D
Upphafið - sköpunarsagan • Um 1800 f.Kr. gerði Guð hinna fornu Ísraelsmanna samkomulag við Abraham • Sköpunarsaga GT lýsir atburðum í lífi forfeðranna þriggja: • Abraham, Ísak og Jakob • Móse var næsti leiðtogi Ísraelsmanna • Bjargaði þeim úr herleiðingunni í Egyptalandi og tók við lögunum frá Guði (Boðorðin 10) • Flakkaði áratugum saman í eyðimörkinni þar til Jósúa leiddi ættbálkana 12 til fyrirheitna landsins – Kanaansland (Palestína í dag)
Aldur Tafla yfir aldur forfeðra Abrahams sem allir urðu MJÖG langlífir… http://www.clarion-call.org/extras/abraham.htm
Kíkt á boðorðin • Flettið upp í annarri Mósebók og lesið boðorðin tíu • George Carlin um Borðorðin 10. http://www.youtube.com/results?search_query=george+carlin+10+commandments&search_type=&aq=8&oq=George+carlin
Frá ættbálkum í konungdæmi • Samúel breytti ættbálkakerfinu í konungdæmi Ísraels • fyrsti konungur þess var Sál. • Annar konungurinn, Davíð, gerði Jerúsalem að trúarlegri og pólitískri miðstöð. • Þriðji konungurinn, Salómon, byggði þar fyrsta musterið. • Ríkið klofnar í norðurríkið Ísrael og suðurríkið Júdea eftirdaga Salómons
Gyðingar • Á 8. öld eyddu Assýringar 10 af ættbálkunum 12 • Ísraelsríkið í Norðri fellur 722 • Aðeins ættbálkur Júda og Benjamíns lifa af • Byggja suðurríkið Júdeu • Júdea fellur í hendur Babýloníumanna 587 f.Kr. • Musterið var eyðilagt og gyðingar reknir í útlegð • Nokkrir gyðingar sneru aftur úr útlegð á meðan á stjórn Babýloníumanna stóð og hófust handa við að endurreisa musterið 536 f.Kr.
Guðinn eini • Útlagarnir héldu fast í trú sína • Þjóðarguð Ísraelsmanna varð að Guði alls mannkyns í útlegðinni • Gyðinga litu því ekki á ófarirnar sem sigur Babýloníuríkis og guða þess, heldur var Guðinn eini að refsa gyðingum • Þessi trúarskoðun leiddi til nákvæmrar skoðunar á sambandinu milli guðs og manna • Fræðahefð gyðinga verður til – mörg elstu rit Biblíunnar verða til
Grískt áhrifasvæði • Alexander mikli lagði svæðið undir sig 332 f.Kr • Frá 300-63 f.Kr. var gríska tungumál verslunar og grísk menning hafði mikil áhrif á gyðingdóm. • Árið 63 f.Kr. Varð Júdea og Ísrael hluti Rómaveldis.
Margir hópar gyðinga • Á 1. öld e.Kr. Voru margir hópar gyðinga • Essenar (meinlætamenn), farisear (boðuðu upprisu sálarinnar), saddúkear (sáu um helgihald musterisins) Zelótar (börðust með vopnavaldi gegn Rómverjum) • Biðu komu messíasar til að endurheimta ríki Ísraelsmanna • Í fyrstu litið á kristindóminn sem undirgrein gyðingdóms • Páll postuli breytti því með því að leyfa heiðingjum að kristnast
Diaspora • 67. e. Kr. Uppreisn gegn Rómverjum • Rómverjar berja hana niður og eyða musterinu 70.e.Kr. – reknir frá Jerúsalem • Dreifast um allar jarðir mynda diaspora þ.e. Gyðingleg samfélög • Halda trú sinni og þjóðerni þó þeir búi í öðrum ríkjum
Gyðingdómur • Uppreisn 130 undir stjórn Bar Kochba – sem margir töldu messías • Brotin á bak aftur og þjóðin rekin í útlegð frá Ísrael • Eftir þessi tvö áföll verður breyting á trúarbrögðunum og gyðingdómur verður til • Synagógan varð miðstöð í lífi gyðinga • Valdið færðist frá æðstu prestum til fræðimanna og kennara. Þannig varð til rabbína-gyðingdómur. • Fórnardýrkun í musteri var hætt
Trúarinntak • Sáttmáli milli Guðs og manna sem var komið á þegar Guð færði Móse boðorðin • Gott fæst umbunað – illum verkum refsað • Guð sanngjarn og réttlátur, misskunnsamur og mildur – fyrirgefur • Gjörðir mikilvægari en trúin sjálf • Grundvallaratriðin 13 – Maimonides rabbíni á miðöldum
Grundvallaratriðin 613 • Flettið í Mósebókunum og finnið reglur sem ykkur finnst áhugaverðar • Veljið eina til að lesa upp