70 likes | 266 Views
Kvennahreyfing, þjóðernisstefna, Þýskaland og Balkanskagi. (bls. 32-41 + 8a-8c). Kvennahreyfingin kemur til sögunnar í flestum Evrópulöndum á s. hl. 19. aldar. (Af hverju þá en ekki fyrr - eða seinna?) oft tvískipt: borgaraleg og sósíalísk
E N D
Kvennahreyfing, þjóðernisstefna, Þýskaland og Balkanskagi (bls. 32-41 + 8a-8c)
Kvennahreyfingin • kemur til sögunnar í flestum Evrópulöndum á s. hl. 19. aldar. (Af hverju þá en ekki fyrr - eða seinna?) • oft tvískipt: borgaraleg og sósíalísk • sameiginlegt baráttumál: kosningaréttur (sbr. súffragetturnar í Englandi) • skilar litlum árangri fyrr en undir lok 19. aldar en einkum eftir þó eftir 1918 (í V-Evrópu + USA)
Þjóðernishyggjan • aðalhugmyndastefna 19. og 20. aldar?! • ath! forsögu þjóðernishyggju (bls. 33) • fjögur viðmið þjóðernis: • er í raun krafa um myndun ríkja á grunni þjóðernis, þ.e. þjóðríkja • krafa um þjóðríki: tvenns konar áhrif: • til sameiningar, dæmi? • til sundrungar, dæmi? • fyrsti sögulegi stóratburðurinn vegna þjóðernis-hyggju: sameining Ítalíu 1866
Sameining Þýskalands Um miðja 19. öld var Prússland orðið efnahagslegt stórveldi: • eitt skilvirkasta menntakerfi í heimi; almenn og góð menntun • eitt öflugasta iðnríki í heimi • tollabandalag við hin þýsku ríkin, nema ______________________ • gott stjórnkerfi
Otto von Bismarck • Markmið: að efla Prússland. Sameining þýsku ríkjanna var leið til þess • Aðferð: ________________________________________ ______________________________________________________________________________________________ • Atburðarás (sjá bls. 239-240 & 8a):____________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________
Annað þýska ríkið stofnað í Speglasalnum í Versölum 1871 Ath!!! • hversu stórt var Þýskaland þá, miðað við í dag? (sjá kort bls. 37!) • hver fór með forystuhlutverk í nýja ríkinu? • stjórnkerfi: var raunverulegt lýðræði?
Púðurtunnan á Balkanskaga (sjá 8b) • Yfirráð Tyrkjaveldis á Balkanskaga stóðu höllum fæti á s.hl. 19. aldar: • þjóðernishyggja meðal fjölmargra þjóða þar • höfðu dregist aftur úr í iðnvæðingu og þróun • Tyrkjaveldi á fallanda fæti: freistandi fyrir aðrar þjóðir að ná áhrifum á Balkanskaga • Krímstríðið 1853-1856:Rússar gegn Tyrkjum, Bretum og Frökkum • á síðustu áratugum 19. aldar losa Rúmenar, Búlgarar og Serbar sig undan yfirráðum Tyrkja með aðstoð Rússa en lenda undir áhrifum Austurríkis.