140 likes | 303 Views
Svanni – Lánatryggingasjóður kvenna. Ásdís Guðmundsdóttir Arnheiður Gísladóttir. Svanni - Lánatryggingasjóður. Lánatryggingasjóður var starfandi 1998-2003 Ákveðið að endurreisa hann 8.mars 2011 Er í eigu velferðarráðuneytis, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins og Reykjavíkurborgar
E N D
Svanni – Lánatryggingasjóður kvenna Ásdís Guðmundsdóttir Arnheiður Gísladóttir
Svanni - Lánatryggingasjóður • Lánatryggingasjóður var starfandi 1998-2003 • Ákveðið að endurreisa hann 8.mars 2011 • Er í eigu velferðarráðuneytis, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins og Reykjavíkurborgar • Stjórn sjóðsins skipa Jóhanna Hreiðarsdóttir, formaður, Sigþrúður Ármann og Barði Jóhannsson • Verkefnið vistað hjá Vinnumálastofnun, verkefnisstjóri Ásdís Guðmundsdóttir
Lánareglur • Fyrirtæki í eigu konu/kvenna amk 50% • Nýsköpun/nýnæmi • Atvinnusköpun • Samkeppnissjónarmið • Sjóður ábyrgist helming lána og Landsbankinn helming • 70 milljónir til ráðstöfunar í tryggingar • Lágmarkslán 2.000.000 (50% trygging) – hámarkslán 20.000.000-
Hægt að sækja um lán og tryggingu vegna: • Stofnkostnaðar • Markaðskostnaðar • Vöruþróunar • Nýrra leiða í framleiðslu eða framsetningu vöru/þjónustu
Umsóknir • Umsóknir rafrænar á www.svanni.is • Upplýsingar um umsækjanda • Greinargóð lýsing á verkefni • Viðskiptaáætlun • Lýsing á fjármögnun • Mikilvægt að vandað sé til umsóknarvinnu og öll gögn fylgi með • Sérstaklega mikilvægt að hafa greinargóða fjárhags- og kostnaðaráætlun
Mat umsókna • Lýsing á viðskiptahugmynd • Nýnæmi/nýsköpun • Atvinnusköpun • Verðmætasköpun • Samkeppni • Viðskiptaáætlun • Fjármögnun • Áhættumat og fjárhagsstaða
Afgreiðsla umsókna - ferli • Opið er fyrir umsóknir allt árið, úthlutað að vori og hausti • Stjórn Svanna leggur mat á umsóknir út frá nýnæmi, samkeppni og viðskiptahugmynd • Samþykktar umsóknir stjórnar eru sendar til Landsbankans • Bankinn metur lánshæfi út frá áhættumati og fjárhagsstöðu viðkomandi • Sameiginleg niðurstaða Svanna og Landsbanka
Ráðgjöf, handleiðsla og eftirfylgni • Lántaki skuldbindur sig til að gera samning um ráðgjöf og handleiðslu vegna verkefnis síns • Hægt að fá þjónustu hjá NMÍ, atvinnuþróunarfélögum og öðrum er veita þjónustu af þessu tagi • Lántaki skilar ársskýrslum/stöðuskýrslum á hverju ári • Heimilt að kalla eftir gögnum um framvindu og stöðu verkefnis á hverjum tíma
Nánar um lánin • Fjárhæð 2 til 20 m.kr. • Lánstími að jafnaði ekki lengri en 5 ár. • Val milli verðtryggra og óverðtryggðra lána. • Kjör skv. kjörvaxtafl. 2, nú 6,15% vtr./9,10% óvtr. • Lántökugjald 0,3% per lánsár þó max 1,50%.
Dæmi um greiðslur 2 m.kr. lánóverðtryggðir vextir • Lánsfjárhæð er 2,0 m.kr. til 5 ára. Vextir óverðtryggðir og breytilegir eru nú 9,10% samkvæmt vaxtatöflu bankans. • Lántökugjald er 1,5% eða 30 þ.kr. • Skjalagerð skuldabréfs 2.800 kr. • Greiðslubyrði m.v. jafnar afborganir er 48 þ.kr. á mánuði. • Greiðslubyrði m.v. jafnar greiðslur er 42 þ.kr. á mánuði.
Dæmi um greiðslur 2 m.kr. lánverðtryggðir vextir • Lánsfjárhæð er 2,0 m.kr. til 5 ára. Vextir verðtryggðir og breytilegir eru nú 6,15% samkvæmt vaxtatöflu bankans. • Lántökugjald er 1,5% eða 30 þ.kr. • Skjalagerð skuldabréfs 2.800 kr. • Greiðslubyrði m.v. jafnar afborganir er 44 þ.kr. á mánuði. • Greiðslubyrði m.v. jafnar greiðslur er 39 þ.kr. á mánuði.
Fyrirtækjamiðstöð Landsbankans • Öll lán eru veitt í gegnum Fyrirtækjamiðstöð Landsbankans í Borgartúni 33, 2. hæð. • Fyrirtækjamiðstöðin er vel í stakk búin að veita öfluga fyrirtækjaþjónustu og ráðgjöf. • Landsbankinn hefur verið í samstarfi við sjóðinn síðastliðin 4 ár og einnig á árunum 1998-2003. • Umsóknir eru metnar af viðskiptastjórum og svæðisstjóra. • Félög geta fengið ráðgjöf frá viðskiptastjórum og einnig frá fyrirtækjaþjónustufulltrúum eftir úthlutun. • Landsbankinn býður félög sem fá úthlutun velkomin í veltuviðskipti við bankannen það er engin krafa um viðskipti.
Staðan í dag • Úthlutanir • 2011 – 5 lánatryggingar • 2012 – 4 lánatryggingar • 2013 – 3 lánatryggingar • 2014 – 5 lánatryggingar • Umsóknarfrestur til 9.október 2014 og úthlutað í lok nóvember, síðasta úthlutun. • Verkefni í endurskoðun.
Nánari upplýsingar • www.svanni.is • www.landsbankinn.is • Netfang - svanni@svanni.is • Verkefnisstjóri er Ásdís Guðmundsdóttir, sími 515 4860. • Tengiliðir Landsbankans eru: • Arnheiður K. Gísladóttir sími: 410 4631, svæðisstjóri. Netfang arnheidurkg@landsbankinn.is. • Sigríður Anna Árnadóttir, sími 410 4633, viðskiptastjóri. Netfang sigridura@landsbankinn.is. • Upplýsingar í útibúum bankans um land allt.