1 / 14

Svanni – Lánatryggingasjóður kvenna

Svanni – Lánatryggingasjóður kvenna. Ásdís Guðmundsdóttir Arnheiður Gísladóttir. Svanni - Lánatryggingasjóður. Lánatryggingasjóður var starfandi 1998-2003 Ákveðið að endurreisa hann 8.mars 2011 Er í eigu velferðarráðuneytis, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins og Reykjavíkurborgar

chyna
Download Presentation

Svanni – Lánatryggingasjóður kvenna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svanni – Lánatryggingasjóður kvenna Ásdís Guðmundsdóttir Arnheiður Gísladóttir

  2. Svanni - Lánatryggingasjóður • Lánatryggingasjóður var starfandi 1998-2003 • Ákveðið að endurreisa hann 8.mars 2011 • Er í eigu velferðarráðuneytis, atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins og Reykjavíkurborgar • Stjórn sjóðsins skipa Jóhanna Hreiðarsdóttir, formaður, Sigþrúður Ármann og Barði Jóhannsson • Verkefnið vistað hjá Vinnumálastofnun, verkefnisstjóri Ásdís Guðmundsdóttir

  3. Lánareglur • Fyrirtæki í eigu konu/kvenna amk 50% • Nýsköpun/nýnæmi • Atvinnusköpun • Samkeppnissjónarmið • Sjóður ábyrgist helming lána og Landsbankinn helming • 70 milljónir til ráðstöfunar í tryggingar • Lágmarkslán 2.000.000 (50% trygging) – hámarkslán 20.000.000-

  4. Hægt að sækja um lán og tryggingu vegna: • Stofnkostnaðar • Markaðskostnaðar • Vöruþróunar • Nýrra leiða í framleiðslu eða framsetningu vöru/þjónustu

  5. Umsóknir • Umsóknir rafrænar á www.svanni.is • Upplýsingar um umsækjanda • Greinargóð lýsing á verkefni • Viðskiptaáætlun • Lýsing á fjármögnun • Mikilvægt að vandað sé til umsóknarvinnu og öll gögn fylgi með • Sérstaklega mikilvægt að hafa greinargóða fjárhags- og kostnaðaráætlun

  6. Mat umsókna • Lýsing á viðskiptahugmynd • Nýnæmi/nýsköpun • Atvinnusköpun • Verðmætasköpun • Samkeppni • Viðskiptaáætlun • Fjármögnun • Áhættumat og fjárhagsstaða

  7. Afgreiðsla umsókna - ferli • Opið er fyrir umsóknir allt árið, úthlutað að vori og hausti • Stjórn Svanna leggur mat á umsóknir út frá nýnæmi, samkeppni og viðskiptahugmynd • Samþykktar umsóknir stjórnar eru sendar til Landsbankans • Bankinn metur lánshæfi út frá áhættumati og fjárhagsstöðu viðkomandi • Sameiginleg niðurstaða Svanna og Landsbanka

  8. Ráðgjöf, handleiðsla og eftirfylgni • Lántaki skuldbindur sig til að gera samning um ráðgjöf og handleiðslu vegna verkefnis síns • Hægt að fá þjónustu hjá NMÍ, atvinnuþróunarfélögum og öðrum er veita þjónustu af þessu tagi • Lántaki skilar ársskýrslum/stöðuskýrslum á hverju ári • Heimilt að kalla eftir gögnum um framvindu og stöðu verkefnis á hverjum tíma

  9. Nánar um lánin • Fjárhæð 2 til 20 m.kr. • Lánstími að jafnaði ekki lengri en 5 ár. • Val milli verðtryggra og óverðtryggðra lána. • Kjör skv. kjörvaxtafl. 2, nú 6,15% vtr./9,10% óvtr. • Lántökugjald 0,3% per lánsár þó max 1,50%.

  10. Dæmi um greiðslur 2 m.kr. lánóverðtryggðir vextir • Lánsfjárhæð er 2,0 m.kr. til 5 ára. Vextir óverðtryggðir og breytilegir eru nú 9,10% samkvæmt vaxtatöflu bankans. • Lántökugjald er 1,5% eða 30 þ.kr. • Skjalagerð skuldabréfs 2.800 kr. • Greiðslubyrði m.v. jafnar afborganir er 48 þ.kr. á mánuði. • Greiðslubyrði m.v. jafnar greiðslur er 42 þ.kr. á mánuði.

  11. Dæmi um greiðslur 2 m.kr. lánverðtryggðir vextir • Lánsfjárhæð er 2,0 m.kr. til 5 ára. Vextir verðtryggðir og breytilegir eru nú 6,15% samkvæmt vaxtatöflu bankans. • Lántökugjald er 1,5% eða 30 þ.kr. • Skjalagerð skuldabréfs 2.800 kr. • Greiðslubyrði m.v. jafnar afborganir er 44 þ.kr. á mánuði. • Greiðslubyrði m.v. jafnar greiðslur er 39 þ.kr. á mánuði.

  12. Fyrirtækjamiðstöð Landsbankans • Öll lán eru veitt í gegnum Fyrirtækjamiðstöð Landsbankans í Borgartúni 33, 2. hæð. • Fyrirtækjamiðstöðin er vel í stakk búin að veita öfluga fyrirtækjaþjónustu og ráðgjöf. • Landsbankinn hefur verið í samstarfi við sjóðinn síðastliðin 4 ár og einnig á árunum 1998-2003. • Umsóknir eru metnar af viðskiptastjórum og svæðisstjóra. • Félög geta fengið ráðgjöf frá viðskiptastjórum og einnig frá fyrirtækjaþjónustufulltrúum eftir úthlutun. • Landsbankinn býður félög sem fá úthlutun velkomin í veltuviðskipti við bankannen það er engin krafa um viðskipti.

  13. Staðan í dag • Úthlutanir • 2011 – 5 lánatryggingar • 2012 – 4 lánatryggingar • 2013 – 3 lánatryggingar • 2014 – 5 lánatryggingar • Umsóknarfrestur til 9.október 2014 og úthlutað í lok nóvember, síðasta úthlutun. • Verkefni í endurskoðun.

  14. Nánari upplýsingar • www.svanni.is • www.landsbankinn.is • Netfang - svanni@svanni.is • Verkefnisstjóri er Ásdís Guðmundsdóttir, sími 515 4860. • Tengiliðir Landsbankans eru: • Arnheiður K. Gísladóttir sími: 410 4631, svæðisstjóri. Netfang arnheidurkg@landsbankinn.is. • Sigríður Anna Árnadóttir, sími 410 4633, viðskiptastjóri. Netfang sigridura@landsbankinn.is. • Upplýsingar í útibúum bankans um land allt.

More Related