50 likes | 502 Views
Efnahvörf. Efnahvarf felur í sér myndun nýrra sameinda . Frumeindir raðast öðruvísi saman í efnunum sem myndast við efnahvarfið ( myndefni ) en efnunum sem hvarfast ( hvarfefni ).
E N D
Efnahvörf Efnahvarffelur í sérmyndunnýrrasameinda. Frumeindirraðastöðruvísisaman í efnunumsemmyndastviðefnahvarfið (myndefni) en efnunumsemhvarfast (hvarfefni).
Efviðhugsumokkuraðtvöímynduðefni A2og B2hvarfistogviðþaðmyndist AB þáerjafnaefnahvarfsinsþessi: A2 + B2 → 2 AB • Jafnansegirokkuraðeinsameindaffrumefninu A hvarfistviðeinasameindaffrumefninu B ogþámyndasttværsameindirafefnasambandinu AB.
Ritun efnajafna Skoðumdæmi um brunaeðaoxunmagníns(Mg). Brunieðaoxunkallastþaðþegarefnihvarfastviðsúrefni (O). Viðbrunamagnínsmyndastefniðmagnesínoxíð. Samheitifyrirefnasamböndeinstakrafrumefnameðsúrefnieroxíð.Efnajöfnubrunansskrifumviðfyrstsem Mg + O2 → MgO
Stilling efnajafna Síðanþarfaðstillaefnajöfnunaþ.a. jafnmargarfrumeindirverðaaðveraafhverjufrumefnibeggjavegnaörvarinnar, stilltajafnanerþví 2 Mg + O2 → 2MgO Lögmálið um varðveislumassanssegiraðviðefnabreytingarhaldistheildarmassiþeirraefnasem taka þátt í breytingunnióbreyttur.