1 / 14

STOFNANASAMNINGAR

STOFNANASAMNINGAR. NÝTT LAUNAKERFI MAÍ 2006 BHM O.FL. Guðmundur H. Guðmundsson. Nýjar launatöflur. BHM - KÍ gerðin Stofnanasamningur tekur til lóðréttrar og láréttrar röðunar. 5% milli lfl. (þó 2,5% hjá BSRB). SFR - FÍN gerðin

colby
Download Presentation

STOFNANASAMNINGAR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. STOFNANASAMNINGAR NÝTT LAUNAKERFI MAÍ 2006 BHM O.FL. Guðmundur H. Guðmundsson

  2. Nýjar launatöflur • BHM - KÍ gerðin • Stofnanasamningur tekur til lóðréttrar og láréttrar röðunar. • 5% milli lfl. (þó 2,5% hjá BSRB). • SFR - FÍN gerðin • Stofnanasamningur tekur til lóðréttrar röðunar, aldur (reynsla) ræður láréttri. • 3% milli lfl.

  3. Ráðrúm stofnana • BHM - KÍ gerðin • Almennt 3,8% til nýs stofnanasam. í maí 2006. • 2,4% til þróunar í maí 2007. • SFR - FÍN gerðin • Almennt 2,4% til nýs stofnanasam. í maí 2006. • 2,0% til þróunar í maí 2007.

  4. Miðlægi samningurinn - BHM • BHM - KÍ gerðin -Greinar 1.2.1 og 1.2.2 • LÓÐRÉTT RÖÐUN • 1.2.1 Við ákvörðun um röðun starfa í launaflokka skulu fyrst og fremst metin þau verkefni og skyldur sem í starfinu felast auk þeirrar færni (kunnáttustig/sérhæfing) sem þarf til að geta innt starfið af hendi.

  5. Miðlægi samningurinn - BHM • BHM - KÍ gerðin -Greinar 1.2.1 og 1.2.2 • LÁRÉTT RÖÐUN • 1.2.2 Meta skal persónu- og tímabundna þætti, sbr. gr. 11.3.2, sem álag á launaflokka. Slíkt álag skal háð endurmati. Meta má vægi álags beggja þátta til hækkunar um allt að 20% samanlagt af viðkomandi launaflokki í 2,5% bilum. Í stofnanasamningi skal kveðið á um hvort og með hvaða hætti álagið skiptist.Tímabundnir þættir geta verið breytilegir frá einum tíma til annars. Forsendur álagsþátta skulu endurskoðaðar við breytingar á starfssviði starfsmanns eða eftir nánari útfærslu í stofnanasamningi.

  6. Miðlægi samningurinn - BHM • BHM - KÍ gerðin -Greinar 11.3.1 og 11.3.2 • LÓÐRÉTT RÖÐUN • 11.3.1Við gerð samningsins skal semja um röðun starfa sbr. gr. 1.2.1 og hvaða þættir og/eða forsendur skuli ráða röðun þeirra. Þar skulu fyrst og fremst metin þau verkefni og skyldur sem í starfinu felast auk þeirrar færni (kunnáttustig/sérhæfing) sem þarf til að geta innt starfið af hendi. Þá skal litið til skipurits stofnunar eða annars formlegs starfsskipulags við gerð samningsins. Starfslýsingar eru ein af forsendum röðunar starfa í launaflokka ogskulu þær endurskoðaðar í takt við þróun starfa.

  7. Miðlægi samningurinn - BHM • BHM - KÍ gerðin -Greinar 11.3.1 og 11.3.2 • LÁRÉTT RÖÐUN • 11.3.2Í stofnanasamningi skal einnig semja um hvaða þættir og/eða forsendur skuli ráða mati á persónu- og tímabundnum þáttum sbr. gr. 1.2.2. • Persónubundnir þættir sem gera menn hæfari í starfi eru t.d.: • Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi svo og starfsreynsla. • Tímabundnir þættir sem koma til greina eru t.d.: • Viðbótarábyrgð og/eða álag vegna sérstakra verkefna. • Hæfni, sérstakur árangur og/eða frammistaða. • Ofangreindir þættir geta verið breytilegir frá einum tíma til annars og álag á laun því breytilegt. Ofangreinda þætti skal endurskoða við breytingar á starfssviði starfsmanns eða eftir nánari útfærslu í stofnanasamningi.

  8. Miðlægi samningurinn - SFR, FÍN • SFR gerðin -Grein 11.3.1 • LÓÐRÉTT RÖÐUN EINGÖNGU • Sami grunntexti og hjá BHM en eingöngu lóðrétt röðun, ath. sérstaklega að tímabundnir þættir bætast við. • FÍN • LÓÐRÉTT RÖÐUN EINGÖNGU • Röðun fer eftir gamla textanum um stofnanasamning, ekkert hefur breyst nema að ef ekki næst samkomulag þá ráða viðbótarfulltrúar í aukinni samstarfsnefnd.

  9. Launataflan Hvert starf spannar einungis einn launaflokk.

  10. Launataflan Hvert starf spannar fleiri en einn launaflokk, engin skörun starfa.

  11. Launataflan Hvert starf spannar fleiri en einn launaflokk, lóðrétt skörun starfa.

  12. Fylgiskjal 2 Aðilar eru sammála um að nýtt launakerfi kalli á viðamikla fræðslu, sérstaklega m.t.t. krafna um starfslýsingar byggðar á starfaflokkun sem lagðar eru til grundvallar launasetningu. Markhópar slíkrar fræðslu verða fulltrúar í samstarfsnefndum bæði frá stofnun og samfloti/starfsmönnum. Framsetning fræðslunnar og fyrirkomulag skal ákveðið af sáttanefnd sbr. gr. 11.5. Stefnt skal að því að sameiginlegri fræðslu samningsaðila, vegna innleiðingar nýja launakerfisins verði lokið fyrir 1. nóvember 2005.

  13. Fylgiskjal 2 Komið verður á fót ráðgjafateymi í þeim tilgangi að styðja samstarfsnefndir og stofnanir eins og kostur er til að stuðla að öruggri framkvæmd nýs samnings. Slík aðstoð skal veitt í kjölfar fræðsluátaksins til að veita aðilum á hverri stofnun aðgang að þekkingu á bestu aðferðum í mannauðsstjórnun. Frekari markmið og útfærsla þessa skal vera til umfjöllunar í sáttanefnd, sbr. 11. 5

  14. Eitt ár til stefnu 1997 - 2005 Mikil aðstoð Fjármunir ætlaðir í verkið

More Related