1 / 13

Sögutengd ferðaþjónusta

Sögutengd ferðaþjónusta. Kynning á verkefni um tillögur að uppbyggingu ferðaþjónustu í Kolkuósi Kristín Jónsdóttir Pálína Hraundal Þórir Örn Guðmundsson 23. nóvember 2007. Kolkuós. √ Kolkuós er eyðijörð og forn verslunarstaður

connie
Download Presentation

Sögutengd ferðaþjónusta

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sögutengd ferðaþjónusta Kynning á verkefni um tillögur að uppbyggingu ferðaþjónustu í Kolkuósi Kristín Jónsdóttir Pálína Hraundal Þórir Örn Guðmundsson 23. nóvember 2007

  2. Kolkuós √ Kolkuós er eyðijörð og forn verslunarstaður √ Staðsett í Skagafjarðarsýslu √ 15 km frá Sauðárkróki og 10 km frá Hofsós √ Síðustu ábúendur fluttu 1985 √ Sláturhús (1913) og íbúðarhús (1903) standa enn

  3. Sláturhúsið, byggt 1913

  4. Íbúðarhús,byggt árið 1903

  5. Kolkuós og ferðaþjónusta √ Mörg tækifæri √ Vinir Kolkuóss - markmið þeirra er að færa staðinn aftur til vegs og virðingar √ Styrkleiki og veikleiki Kolkuóss √ Möguleiki á klasasamstarfi

  6. √ Höfn Hólastaðar √ Fyrsta heimild Landnáma √ Jörðin er í landnámi Sleitu- Bjarnar √ Segir frá skipakomum í Sturlungu √ Farmaskip í eigu Hólastóls √ Skarðsárannáll getur viðskipta Jóns Arasonar biskups við útlendinga √ Kirkja talin hafa verið reist um 1520 Kolkuós

  7. Fornleifauppgröftur √ Rannsóknir hófust árið 2003 √ Skipulagðar búðir eru á tanganum √ Stundaður iðnaður og verslun √ Minjar allt frá landnámsöld √ Ýmsir munir hafa fundist m.a. akkeri √ Allt bendir til mikilla umsvifa á öldum áður

  8. Miðlunarleiðir √ 3 skilti um staðinn, miðla sögunni ásamt myndum √ Bæklingur, sagan, minjarannsóknir, starfsemi √ Talað mál, hægt að hlaða úr tölvu á ipot og fá sér gönguferð um staðinn undir leiðsögn √ Kort , staðir númeraðir, nýtist báðum miðlunarleiðum √ Sýning, hægt að skoða myndir og lesa texta um sögu staðarins √ Aðgengi að tölvu á staðnum með frekari upplýsingum

  9. Miðlunarleiðir - vegvísar Við vegamót Hringvegar og Siglufjarðarvegar 1/76 Við vegamót Sauðárkróksbrautar og Siglufjarðarvegar 75/76 Staðartafla - F04.21 Merki þetta má setja þar sem leið liggur til staðar sem er sérlega áhugaverður fyrir ferðafólk. Letra skal staðarheiti og fjarlægð í km á merkið. Í stað tákns getur verið teikning af staðnum.°

  10. Miðlunarleiðir – skilti við vegamót

  11. Miðlunarleiðir – skilti við Kolkuós

  12. Miðlunarleiðir – skilti við Kolkuós

  13. Miðlunarleiðir – fullunnið skilti Takk fyrir !

More Related