130 likes | 396 Views
Sögutengd ferðaþjónusta. Kynning á verkefni um tillögur að uppbyggingu ferðaþjónustu í Kolkuósi Kristín Jónsdóttir Pálína Hraundal Þórir Örn Guðmundsson 23. nóvember 2007. Kolkuós. √ Kolkuós er eyðijörð og forn verslunarstaður
E N D
Sögutengd ferðaþjónusta Kynning á verkefni um tillögur að uppbyggingu ferðaþjónustu í Kolkuósi Kristín Jónsdóttir Pálína Hraundal Þórir Örn Guðmundsson 23. nóvember 2007
Kolkuós √ Kolkuós er eyðijörð og forn verslunarstaður √ Staðsett í Skagafjarðarsýslu √ 15 km frá Sauðárkróki og 10 km frá Hofsós √ Síðustu ábúendur fluttu 1985 √ Sláturhús (1913) og íbúðarhús (1903) standa enn
Kolkuós og ferðaþjónusta √ Mörg tækifæri √ Vinir Kolkuóss - markmið þeirra er að færa staðinn aftur til vegs og virðingar √ Styrkleiki og veikleiki Kolkuóss √ Möguleiki á klasasamstarfi
√ Höfn Hólastaðar √ Fyrsta heimild Landnáma √ Jörðin er í landnámi Sleitu- Bjarnar √ Segir frá skipakomum í Sturlungu √ Farmaskip í eigu Hólastóls √ Skarðsárannáll getur viðskipta Jóns Arasonar biskups við útlendinga √ Kirkja talin hafa verið reist um 1520 Kolkuós
Fornleifauppgröftur √ Rannsóknir hófust árið 2003 √ Skipulagðar búðir eru á tanganum √ Stundaður iðnaður og verslun √ Minjar allt frá landnámsöld √ Ýmsir munir hafa fundist m.a. akkeri √ Allt bendir til mikilla umsvifa á öldum áður
Miðlunarleiðir √ 3 skilti um staðinn, miðla sögunni ásamt myndum √ Bæklingur, sagan, minjarannsóknir, starfsemi √ Talað mál, hægt að hlaða úr tölvu á ipot og fá sér gönguferð um staðinn undir leiðsögn √ Kort , staðir númeraðir, nýtist báðum miðlunarleiðum √ Sýning, hægt að skoða myndir og lesa texta um sögu staðarins √ Aðgengi að tölvu á staðnum með frekari upplýsingum
Miðlunarleiðir - vegvísar Við vegamót Hringvegar og Siglufjarðarvegar 1/76 Við vegamót Sauðárkróksbrautar og Siglufjarðarvegar 75/76 Staðartafla - F04.21 Merki þetta má setja þar sem leið liggur til staðar sem er sérlega áhugaverður fyrir ferðafólk. Letra skal staðarheiti og fjarlægð í km á merkið. Í stað tákns getur verið teikning af staðnum.°
Miðlunarleiðir – fullunnið skilti Takk fyrir !