1 / 13

Kvarnir

Kvarnir. Ritstjóri: Katrín Sóley Bjarnadóttir Meðhöfundar: Brynja Hrafnkelsdóttir Viktor Burkni Pálsson. Staðsetning. Kvarnir er að finna í haus allra beinfiska (ekki í háfum og skötum). Kvarnir eru staðsettar beggja vegna í hauskúpu fisksins í neðri hluta heilans.

corbin
Download Presentation

Kvarnir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kvarnir Ritstjóri: Katrín Sóley Bjarnadóttir Meðhöfundar: Brynja Hrafnkelsdóttir Viktor BurkniPálsson

  2. Staðsetning • Kvarnir er að finna í haus allra beinfiska (ekki í háfum og skötum). • Kvarnir eru staðsettar beggja vegna í hauskúpu fisksins í neðri hluta heilans. • Þær ekki fastar við heilan, heldur fljóta þær um í mjúkum og gegnsæum innri göngum heilans.

  3. Staðsetning • Það eru 3 kvarnarpör (þ.e. 3 sitthvoru megin) í öllum beinfiskum sem gegna hlutverki jafnvægis og heyrnar. • Efsta og minnsta kvörnin er Lapillus sem er jafnvægiskvörnin og finnst hún í hólfi sem kallast skjóða (Utriculus). • Dægurhringir eru oftast taldir í jafnvægiskvörninni.

  4. Staðsetning • Sagitta eða stóra heyrnarkvörnin er stærsta kvörnin og er hún í svokölluðum posa (Sacculus). • Sagitta er mest notuð við aldursákvörðun þegar árhringir eru taldir á kvörnunum. • Neðsta kvörnin er Astericus eða minni heyrnarkvörnin og finnst hún í litla posa (Lagena). • Astericus sér um heyrnarskynjun ásamt Sagittu.

  5. Stærð kvarna

  6. Bygging • Kvarnir eru steinar en ekki bein og eru að mestu úr hörðum kalkefnasamböndum, sem gerir þær endingabetri en bein. • Vöxtur kvarnar er einstefnu, þ.e. með tímanum bætist meira kalkefni á ysta hluta kvarnarinnar. • Þessi einstefnuvöxtur útskýrir hvernig kvarnir geta myndað og varðveitt upplýsingar í þessari viðkvæmu formgerð sem dægur- og árhringi.

  7. Dægurhringir • Dægurhringir er vaxtarlag sem myndast á hverjum sólarhring. • Hægt að lesa út úr þeim nákvæmar aldurs og vaxtarupplýsingar í lirfum og seiðum. • Dægurhringir eru til staðar í öllum fiskum, alstaðar og eru þeir oft skýrari en árhringirnir. • Dægurhringir eru oftast taldir í jafnvægiskvörninni (lapillus).

  8. Dægurhringir • Vöxturinn er afleiðing innri dægursveiflna eða svokallaðri innri lífsklukku og er hún stillt á 24 klukkustunda hringrás ljóss og myrkurs. • Breiðir ljóshringir myndast á daginn en dökkir mjóir hringir myndast á nóttunni. • Rannsóknir gefa ekki bara upplýsingar um aldur og vöxt heldur margt fleira, hægt að reikna út nákvæman klakdag með því að telja fjölda laga dægurhringa.

  9. Árhringir • Árhringir eru vaxtarlag sem myndast á hverju ári hjá fiskum þar sem árstíðasveiflur eru til staðar. • Stóra heyrnarkvörnin (sagitta) er mest notuð til þess að lesa árhringi. • Hvert ár skiptist í breiðan hvítan hring og mjóan glæran hring. Ljósmynd: Gróa Þóra Pétursdóttir

  10. Árhringir • Hvítu hringirnir myndist yfir sumartímann og glæru hringirnir myndist yfir vetrartímann. • Úr hringjunum er hægt að bera saman vöxt fisksins yfir árin. • Stundum hægt að sjá svokallaða gotbauga úr kvörnunum en þeir myndast þegar fiskurinn verður kynþroska og fer að hrygna.

  11. Kvarnir til tegundagreiningar • Útlit kvarna er mismunandi milli tegunda. • Stærð kvarna er mismunandi eftir aldri fisksins. • Kvarnir innan sama stofns t.d. þorski eru ekki mjög breytilegar, munurinn er vegna umhverfisaðstæðna en ekki erfða. Ýsa Síld Búri Ufsi

  12. Kvarnir til tegundargreiningar • Mismunandi er hvernig kvarnir eru með- höndlaðar fyrir aldurslesningu: • Karfa kvarnir brendar yfir loga • Grálúðu kvarnir bakaðar í ofni (stundum ýsu og þorskvarnir), sem þó eru oftast bara brotnar og lesið í brotið. • Flatfiska, steinbíts og keilukvarnir eru setar í glýserín og lesnar heilar.

  13. Kvarnir til tegundagreiningar • Tilgátur um þróun kvarna! • Fiskar sem hafa þróað góða heyrn t.d. þorskar og sumir djúpsjávarfiskar (non-ostariophysean) virðast hafa stórar kvarnir. • Einnig virðist sem hraðsyndir fiskar hafa minnkað umfang kvarnanna, en hægsyndir og botnlægir fiskar hafi stærri kvarnir.

More Related