1 / 11

Nám í verslunarfræðum á Bifröst

Nám í verslunarfræðum á Bifröst. Geirlaug Jóhannsdóttir Verkefnastjóri símenntunar við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Framhaldsskólastig / háskólastig. Á framhaldsskólastigi Diplómanám í verslunarstjórnun Á háskólastigi Diplóma í verslunarfræðum Viðskiptafræði með áherslu á smásölu.

crevan
Download Presentation

Nám í verslunarfræðum á Bifröst

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nám í verslunarfræðum á Bifröst Geirlaug Jóhannsdóttir Verkefnastjóri símenntunar við Viðskiptaháskólann á Bifröst

  2. Framhaldsskólastig / háskólastig • Á framhaldsskólastigi • Diplómanám í verslunarstjórnun • Á háskólastigi • Diplóma í verslunarfræðum • Viðskiptafræði með áherslu á smásölu

  3. Diplómanám í verslunarstjórnunSkipulag og forkröfur • 2ja ára starfstengt nám (4 annir) • Bóklegur hluti fer fram í fjarnámi • Verklegur hluti stundaður á vinnustað • 8 kennsluvikur og 1 úrvinnsluvika • 2 vinnudagar á önn • Forkröfur: 18 ára aldur og 1 árs starfsreynsla

  4. Námsgreinar • Gæðamál, þjónusta og sala • Starfsmannastjórnun • Kaupmennska • Upplýsingatækni • Rekstrarhagfræði verslana • Innkaup og vörustjórnun • Verslunarréttur • Stjórnun og samstarf

  5. Bakhjarlar • Stuðningsaðili nemandans, gjarnan verslunarstjóri eða starfsmannastjóri • Fylgist með framvindu námsins • Skipuleggur starfsþróun nemans á vinnustað • Færir inn í námsferilsskrá staðfestingu á námsþróun / starfsreynslu • Bakhjarlinn þarf að vera stoð og stytta nemans meðan á náminu stendur

  6. Starfsmenntaverðlaunin 2004 • Viðskiptaháskólinn á Bifröst og Samtök verslunar og þjónustu í flokki skóla og fræðsluaðila • Verðlaunin eru hugsuð sem hvatning fyrir aðila sem þykja vera að vinna framúrskarandi starf á sviði starfsmenntunar • Markmið verðlaunanna er að styðja við nýsköpun og framþróun starfsmenntunar á Íslandi ásamt því að vekja athygli á málefninu

  7. Háskólanám í verslunarfræðum Undirbúningsvinna • Þarfagreining • Viðtöl við stjórnendur í verslunum • Diplómanemar í verslunarstjórnun • spurningakönnun • Heimsóknir í erlenda verslunarháskóla Næstu skref • Námsáætlun og drög að námskrá • Efnisöflun vegna námsgagna

  8. 2ja ára fjarnám 45 eininga diplómanám á háskólastigi 3-4 vinnuhelgar á önn Grunnfög í viðskiptafræðum Sérhæfð fög í verslunarfræðum Mögulegt að bæta við 2ja ára námi og ljúka BS námi Diplóma í verslunarfræðum

  9. Viðskiptafræði með áherslu á smásölu • 4ra ára fjarnám • 90 einingar á háskólastigi – BS próf • 3-4 vinnuhelgar á önn • Kjarnafög í viðskiptafræðum • Sérhæfð fög í verslunarfræðum

  10. Markhópar fyrir háskólanám í verslunarfræðum • Stjórnendur verslana • Framkvæmdastjórar, rekstrarstjórar, verslunarstjórar, innkaupastjórar o.s.frv. • Framtíðarstjórnendur í verslunum • Útskrifaðir nemar úr verslunarstjóranámi • Nýstúdentar sem vilja sérhæfa sig í verslunarfræðum • Háskólamenntað fólk sem vill sérhæfa sig í verslunarfræðum

  11. Hver er framtíðarsýnin ? • Hærra menntunarstig starfsfólks • Samþætt námsframboð • Vinnuveitendur og starfsfólk velupplýst um þá valkosti sem eru í boði • Skiptinám við erlenda verslunarháskóla • Skýr framtíðarsýn sem allir aðilar vinnasameiginlega að því að ná

More Related