110 likes | 264 Views
Nám í verslunarfræðum á Bifröst. Geirlaug Jóhannsdóttir Verkefnastjóri símenntunar við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Framhaldsskólastig / háskólastig. Á framhaldsskólastigi Diplómanám í verslunarstjórnun Á háskólastigi Diplóma í verslunarfræðum Viðskiptafræði með áherslu á smásölu.
E N D
Nám í verslunarfræðum á Bifröst Geirlaug Jóhannsdóttir Verkefnastjóri símenntunar við Viðskiptaháskólann á Bifröst
Framhaldsskólastig / háskólastig • Á framhaldsskólastigi • Diplómanám í verslunarstjórnun • Á háskólastigi • Diplóma í verslunarfræðum • Viðskiptafræði með áherslu á smásölu
Diplómanám í verslunarstjórnunSkipulag og forkröfur • 2ja ára starfstengt nám (4 annir) • Bóklegur hluti fer fram í fjarnámi • Verklegur hluti stundaður á vinnustað • 8 kennsluvikur og 1 úrvinnsluvika • 2 vinnudagar á önn • Forkröfur: 18 ára aldur og 1 árs starfsreynsla
Námsgreinar • Gæðamál, þjónusta og sala • Starfsmannastjórnun • Kaupmennska • Upplýsingatækni • Rekstrarhagfræði verslana • Innkaup og vörustjórnun • Verslunarréttur • Stjórnun og samstarf
Bakhjarlar • Stuðningsaðili nemandans, gjarnan verslunarstjóri eða starfsmannastjóri • Fylgist með framvindu námsins • Skipuleggur starfsþróun nemans á vinnustað • Færir inn í námsferilsskrá staðfestingu á námsþróun / starfsreynslu • Bakhjarlinn þarf að vera stoð og stytta nemans meðan á náminu stendur
Starfsmenntaverðlaunin 2004 • Viðskiptaháskólinn á Bifröst og Samtök verslunar og þjónustu í flokki skóla og fræðsluaðila • Verðlaunin eru hugsuð sem hvatning fyrir aðila sem þykja vera að vinna framúrskarandi starf á sviði starfsmenntunar • Markmið verðlaunanna er að styðja við nýsköpun og framþróun starfsmenntunar á Íslandi ásamt því að vekja athygli á málefninu
Háskólanám í verslunarfræðum Undirbúningsvinna • Þarfagreining • Viðtöl við stjórnendur í verslunum • Diplómanemar í verslunarstjórnun • spurningakönnun • Heimsóknir í erlenda verslunarháskóla Næstu skref • Námsáætlun og drög að námskrá • Efnisöflun vegna námsgagna
2ja ára fjarnám 45 eininga diplómanám á háskólastigi 3-4 vinnuhelgar á önn Grunnfög í viðskiptafræðum Sérhæfð fög í verslunarfræðum Mögulegt að bæta við 2ja ára námi og ljúka BS námi Diplóma í verslunarfræðum
Viðskiptafræði með áherslu á smásölu • 4ra ára fjarnám • 90 einingar á háskólastigi – BS próf • 3-4 vinnuhelgar á önn • Kjarnafög í viðskiptafræðum • Sérhæfð fög í verslunarfræðum
Markhópar fyrir háskólanám í verslunarfræðum • Stjórnendur verslana • Framkvæmdastjórar, rekstrarstjórar, verslunarstjórar, innkaupastjórar o.s.frv. • Framtíðarstjórnendur í verslunum • Útskrifaðir nemar úr verslunarstjóranámi • Nýstúdentar sem vilja sérhæfa sig í verslunarfræðum • Háskólamenntað fólk sem vill sérhæfa sig í verslunarfræðum
Hver er framtíðarsýnin ? • Hærra menntunarstig starfsfólks • Samþætt námsframboð • Vinnuveitendur og starfsfólk velupplýst um þá valkosti sem eru í boði • Skiptinám við erlenda verslunarháskóla • Skýr framtíðarsýn sem allir aðilar vinnasameiginlega að því að ná