1 / 13

Foreldradagur

Foreldradagur. Kynning á skólanum. Efnisyfirlit. Hlutverk umsjónarkennara Miðannarmat Skólareglur og skólasóknarreglur Námsbrautir við skólann Stærðfræðiaðstoð. Hvert er hlutverk umsjónarkennara?.

dalmar
Download Presentation

Foreldradagur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Foreldradagur Kynning á skólanum

  2. Efnisyfirlit • Hlutverk umsjónarkennara • Miðannarmat • Skólareglur og skólasóknarreglur • Námsbrautir við skólann • Stærðfræðiaðstoð

  3. Hvert er hlutverk umsjónarkennara? • Umsjónarkennari er aðstoðarmaður nemandans í skólanum. Til hans geta nemendur leitað með mál sem varða námið og einnig félagsleg eða persónuleg mál. • Verksvið umsjónarkennara er m.a. að: • fylgjast með ástundun umsjónarnemenda • aðstoða við námsval • leiðbeina um vinnubrögð í námi • miðla upplýsingum frá stjórnendum • vera trúnaðar- og talsmaður sinna umsjónarnemenda

  4. LKN 101/111 og HMN 191/192UMSJÓN • Markmið áfangans er að auðvelda nemandanum að kynnast skólanum og skólastarfinu og hafa stjórn á námi sínu. • Rædd eru ýmis atriði sem varða námstækni, forvarnir og framtíðarmarkmið nemandans. • Umsjónarkennari fylgist sérstaklega með fjarvistum og námsframvindu. • Námsmat: skyldumæting og þrjú skilaverkefni.

  5. Miðannarmat • Um miðja önn fá nýnemar umsögn um stöðu sína frá kennurum í kjarnagreinum (ísl, stæ, dan, ens). • Nemendur fá þessar upplýsingar í umsjónartíma þann 15. október.

  6. Skólareglur • Mæting • mæta þarf stundvíslega í alla kennslutíma • Umgengni • ganga skal snyrtilega um skólann og skólalóðina • Tillitssemi • sýna skal öðrum tillitssemi í hvívetna • Ábyrgð • nemendur bera ábyrgð á að kynna sér reglurnar

  7. Reglur um skólasókn • Nemendur eiga alltaf að mæta stundvíslega! • Veikindi þarf að tilkynna (fyrir kl 10:00) og staðfesta með vottorði frá lækni eða heimili. • Leyfi eru ekki veitt. • Mat á fjarvistum: • of seint = 0,5 stig; fjarvera = 1,0 stig • 85% regla • Þegar skólasóknarhlutfall er 85% eða lægra, telst nemandinn hættur á önninni.

  8. Upplýsingar um mætingar • Foreldrar geta fengið upplýsingar hjá umsjónarkennara um mætingu og námsframvindu barna sinna þar til þau ná 18 ára aldri. • Einnig geta foreldrar fengið þessar upplýsingar í Skólakerfinu INNU.

  9. Heiti áfanga • Áfangi STÆ-203-1 • STÆ = Stærðfræði • 2 = Annar áfangi í greininni • 3 = Einingafjöldi (3 einingar) • 1 = Hópur 1 (af fleiri hópum)

  10. Brautir skólans • Styttri brautir • Almenn námsbraut 1 og 2 • Listnámsbraut (105 einingar) • Upplýsinga- og fjölmiðlabraut (81 eining) • Viðskiptabraut (70 einingar) • Starfsnám í íþróttafræðum(24-30 einingar) má meta til kjörsviðs á bóknámsbrautum og sem val

  11. Brautir skólans • Stúdentsbrautir • Félagsfræðabraut (140 einingar) • Málabraut (140 einingar) • Náttúrufræðibraut (140 einingar) • Viðskiptabraut – verslunarpróf með viðbótarnámi (140 einingar) • Viðbótarnám til stúdentsprófs af styttri brautum

  12. Stærðfræðiaðstoð • Boðið er upp á stuðningskennslu í stærðfræði sem eldri nemendur sjá um undir leiðsögn kennara við skólann. Þessi aðstoð er ætluð nemendum í 100, 200 og 300 áföngum. • Kennt er á þriðjudögum kl: 16:25 • Kennslan hefst 23. september 2003 • 10 skipti kosta 4.000 kr

  13. Takk fyrir!

More Related