120 likes | 304 Views
Breskar nýlendur í Ameríku (bls. 58–67). Virginía 1607 Gekk illa fyrst en 1612 uppgötvaðist tóbaksjurtin og eftir það fór að ganga betur: 1619: 60 þús. pund af tóbaki framleidd 1702: 26 millj. pund 1619 markaði upphaf að þrælahaldi á svörtu fólki í nýlendum N-Ameríku. Nýja-England 1620
E N D
Breskar nýlendur í Ameríku(bls. 58–67) Virginía 1607 Gekk illa fyrst en 1612 uppgötvaðist tóbaksjurtin og eftir það fór að ganga betur: • 1619: 60 þús. pund af tóbaki framleidd • 1702: 26 millj. pund 1619 markaði upphaf að þrælahaldi á svörtu fólki í nýlendum N-Ameríku
Nýja-England 1620 „Mayflower“: púrítanar á flótta frá Englandi 1630–1640: straumur kalvínista til Nýja Englands eykst vegna trúarofsókna í Englandi í tíð Karls I.
Einkenni norðurnýlendna: • sjálfsforræði • fjölbreyttir atvinnuhættir
Miðnýlendur • Karólína 1663, New Jersey 1664, New York 1664, Pennsylvanía 1681 (William Penn kvekari) voru allar stofnaðar með forréttindabréfi til einstaklinga.
Undir lok 17. aldar hafði mannlíf í ensku nýlendunum tekið á sig þann svip sem það hafði fram á 19. öld: • mikil mannfjölgun (1607: 105; 1660: 60 000; 1700: 250 000) • sókn í vestur • önnur og þriðja kynslóð Ameríkumanna: tengslin við England taka að minnka
Séreinkenni landnáms í br. nýlendunum: • blönduðust ekki innfæddum (eins og t.d. Spánverjar sunnar) • nýttu landið í miklum mæli (t.d. miðað við Frakka) • tilhneiging til að líkja eftir gömlu heimkynnunum
Árekstrar Breta og nýlendubúa eftir 1765: • kostnaður við stjórnsýslu Breta, þ.á.m. her • samskipti við Indíána (sbr. vestursóknin) • efnahagslegt hlutverk nýlendunnar (sbr. merkantilismi) • ólík samfélög; minni stéttaskipting í nýlendunum
Atburðarás frelsisstríðsins og endalok: sjá verkefni!