1 / 12

Breskar nýlendur í Ameríku (bls. 58–67)

Breskar nýlendur í Ameríku (bls. 58–67). Virginía 1607 Gekk illa fyrst en 1612 uppgötvaðist tóbaksjurtin og eftir það fór að ganga betur: 1619: 60 þús. pund af tóbaki framleidd 1702: 26 millj. pund 1619 markaði upphaf að þrælahaldi á svörtu fólki í nýlendum N-Ameríku. Nýja-England 1620

damali
Download Presentation

Breskar nýlendur í Ameríku (bls. 58–67)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Breskar nýlendur í Ameríku(bls. 58–67) Virginía 1607 Gekk illa fyrst en 1612 uppgötvaðist tóbaksjurtin og eftir það fór að ganga betur: • 1619: 60 þús. pund af tóbaki framleidd • 1702: 26 millj. pund 1619 markaði upphaf að þrælahaldi á svörtu fólki í nýlendum N-Ameríku

  2. Nýja-England 1620 „Mayflower“: púrítanar á flótta frá Englandi 1630–1640: straumur kalvínista til Nýja Englands eykst vegna trúarofsókna í Englandi í tíð Karls I.

  3. Einkenni norðurnýlendna: • sjálfsforræði • fjölbreyttir atvinnuhættir

  4. Miðnýlendur • Karólína 1663, New Jersey 1664, New York 1664, Pennsylvanía 1681 (William Penn kvekari) voru allar stofnaðar með forréttindabréfi til einstaklinga.

  5. Undir lok 17. aldar hafði mannlíf í ensku nýlendunum tekið á sig þann svip sem það hafði fram á 19. öld: • mikil mannfjölgun (1607: 105; 1660: 60 000; 1700: 250 000) • sókn í vestur • önnur og þriðja kynslóð Ameríkumanna: tengslin við England taka að minnka

  6. Séreinkenni landnáms í br. nýlendunum: • blönduðust ekki innfæddum (eins og t.d. Spánverjar sunnar) • nýttu landið í miklum mæli (t.d. miðað við Frakka) • tilhneiging til að líkja eftir gömlu heimkynnunum

  7. Árekstrar Breta og nýlendubúa eftir 1765: • kostnaður við stjórnsýslu Breta, þ.á.m. her • samskipti við Indíána (sbr. vestursóknin) • efnahagslegt hlutverk nýlendunnar (sbr. merkantilismi) • ólík samfélög; minni stéttaskipting í nýlendunum

  8. Atburðarás frelsisstríðsins og endalok: sjá verkefni!

More Related