1 / 11

Versalasamningurinn

Versalasamningurinn. Fyrri heimstyrjöldinni 1914-1918 lauk með Verslasamningnum (kenndur við Versali, aðsetur franskra konunga) í júní 1919. Þjóðverjar voru lýstir ábyrgir: Þurftu að láta af hendi stór landsvæði Þurftu að greiða háar stríðsskaðabætur Þurfta að láta flota sinn af hendi

damara
Download Presentation

Versalasamningurinn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Versalasamningurinn • Fyrri heimstyrjöldinni 1914-1918 lauk með Verslasamningnum (kenndur við Versali, aðsetur franskra konunga) í júní 1919. • Þjóðverjar voru lýstir ábyrgir: • Þurftu að láta af hendi stór landsvæði • Þurftu að greiða háar stríðsskaðabætur • Þurfta að láta flota sinn af hendi • Bannað að eiga flugher • Þýski herinn mátti ekki vera fleiri en 100 þúsund menn • Með þessu var vonast að aldrei aftur yrði stríð í Evrópu!

  2. Millistríðsárin • Í kringum 1900 fór lýðræði í löndum Evrópu að aukast • Eftir fyrri heimstyrjöldina urðu miklar efnahagsþrengingar í Evrópu og kjör almennings skert m.a. heilsugæsla, atvinnuleysi og húsnæðisskortur.. • Einræði fór að verða vinsælt og fólk taldi það vera lausn á efnahagsvandanum. • Einræðisherrar spruttu upp m.a. í Þýskalandi, Rússlandi og á Ítalíu

  3. Wall street hrunið • Velmegun jókst í Bandaríkjunum eftir fyrri heimstyrjöldina enda voru þeir ekki stríðshrjáðir eins og Evrópa • Nýjar vörur eins og eldavélar og ísskápar urðu vinsælar og hlutabréf seldust eins og heitar lummur. • Spákaupmennska og brask með hlutabréf varð til þess að verðbréfamarkaðurinn hrundi þann 24.10.1929 • Kreppa skall á í Bandaríkjunum eins og í Evrópu.

  4. Þýskaland Hitlers • Adolf Hitler komst til valda árið 1933 er hann varð kanslari Þýskalands. • Hann lofaði þjóðinni að laga atvinnuleysið og hefna Versalasamninganna. • Hann byrjaði á að banna alla stjórnmálaflokka nema Nasistaflokkinn • Hvers kyns gagnrýni á nasistaflokkinn eða foringjann var kveðin niður með ofbeldi sem leynilögreglan Gestapó sá um.

  5. Áróður Hitlers • Hamraði á þjóðerniskennd. Aríar voru æðstir að þeirra mati þ.e. ljóshærðir og bláeygðir. Allir aðrir voru af óæðra kyni einnig samkynhneigðir og fatlaðir. • Vildi ala þjóðina á kenningum nasismans • Tók í sínar hendur alla fjölmiðla, skóla og æskulýðsfélög. • Allir áttu að hlýða Hitler í blindni. Atvinnuleysið minnkaði og kjör fólks löguðust. • Litið var á Hitler sem stjórnmálasnilling.

  6. Upphaf seinni heimstyrjaldarinnar • Adolf Hitler var ákveðinn í að hefna niðurlægingar Versalasamninganna og vinna aftur þau landsvæði sem voru tekin af Þjóðverjum í samningunum. • Þjóðverjar réðust á Pólland 1. sept. 1939 • Vesturveldin: Bretland og Frakkland lýstu stríði á hendur Þjóðverjum tveimur dögum síðar. • Heimstyrjöldin síðari var hafin!

  7. WW II(algengt tákn fyrir seinni heimstyrjöldina) • Ítalía (Mussolini) gekk til liðs við Þýskaland 1940 vegna þess að þeim fannst þeir sigurstranglegastir • Jósef Stalín einvaldur í Sovétríkjunum gerði griðarsamninga við Hitler sem Hitler braut árið 1941 með innrás í Sovétríkin. Við það gengu Sovétmenn til liðs við Vesturveldin.

  8. Pearl Harbour • Japanir skipuðu sér við hlið Ítalíu og Þýskalands og voru þau nefnd einu nafni: Þríveldin. • 7.des 1941 réðust Japanir á flotastöð Bandaríkjamanna í Pearl Harbour. Við það gengu Bandaríkjamenn til liðs við Bretland-Frakkland-Sovétmenn og kölluðust þá Bandamenn.

  9. Lok stríðsins • Sumarið 1942 fer stríðið að verða hagstætt bandamönnum: - Bandaríski flotinn gersigraði þann japanska í Kyrrahafi • Bandamenn ná undirtökum í Afríku • 1943 Ítalía semur um vopnahlé • Eftir júní 1944 flæmast Þjóðverjar burt úr Frakklandi,Belgíu og Hollandi.

  10. Uppgjöfin • Vorið 1945 (7.maí) gefast Þjóðverjar upp. Hitler framdi sjálfsmorð ásamt ástkonu sinni Evu Brown. • Í águst 1945 varpa Bandaríkjamenn kjarnorkusprengju á japönsku borgirnar Hirosima og Nagasaki. • Þá gáfust Japanir upp

  11. Stríðsherrar • Adolf Hitler. Kanslari Þýskalands og upphafsmaður stíðsins. • Benito Mussolini. Einræðisherra á Ítalíu. • Charles de Gaulle. Herforingi í Frakklandi. Forsætisráðherra eftir 1944. • Franklin D. Roosevelt. Forseti Bandaríkjanna. Hann lést rétt fyrir lok stríðsins. • Jósef Stalín. Einræðisherra í Sovétríkjunum. • Winston Churchill. Forsætisráðherra Breta.

More Related