110 likes | 533 Views
Versalasamningurinn. Fyrri heimstyrjöldinni 1914-1918 lauk með Verslasamningnum (kenndur við Versali, aðsetur franskra konunga) í júní 1919. Þjóðverjar voru lýstir ábyrgir: Þurftu að láta af hendi stór landsvæði Þurftu að greiða háar stríðsskaðabætur Þurfta að láta flota sinn af hendi
E N D
Versalasamningurinn • Fyrri heimstyrjöldinni 1914-1918 lauk með Verslasamningnum (kenndur við Versali, aðsetur franskra konunga) í júní 1919. • Þjóðverjar voru lýstir ábyrgir: • Þurftu að láta af hendi stór landsvæði • Þurftu að greiða háar stríðsskaðabætur • Þurfta að láta flota sinn af hendi • Bannað að eiga flugher • Þýski herinn mátti ekki vera fleiri en 100 þúsund menn • Með þessu var vonast að aldrei aftur yrði stríð í Evrópu!
Millistríðsárin • Í kringum 1900 fór lýðræði í löndum Evrópu að aukast • Eftir fyrri heimstyrjöldina urðu miklar efnahagsþrengingar í Evrópu og kjör almennings skert m.a. heilsugæsla, atvinnuleysi og húsnæðisskortur.. • Einræði fór að verða vinsælt og fólk taldi það vera lausn á efnahagsvandanum. • Einræðisherrar spruttu upp m.a. í Þýskalandi, Rússlandi og á Ítalíu
Wall street hrunið • Velmegun jókst í Bandaríkjunum eftir fyrri heimstyrjöldina enda voru þeir ekki stríðshrjáðir eins og Evrópa • Nýjar vörur eins og eldavélar og ísskápar urðu vinsælar og hlutabréf seldust eins og heitar lummur. • Spákaupmennska og brask með hlutabréf varð til þess að verðbréfamarkaðurinn hrundi þann 24.10.1929 • Kreppa skall á í Bandaríkjunum eins og í Evrópu.
Þýskaland Hitlers • Adolf Hitler komst til valda árið 1933 er hann varð kanslari Þýskalands. • Hann lofaði þjóðinni að laga atvinnuleysið og hefna Versalasamninganna. • Hann byrjaði á að banna alla stjórnmálaflokka nema Nasistaflokkinn • Hvers kyns gagnrýni á nasistaflokkinn eða foringjann var kveðin niður með ofbeldi sem leynilögreglan Gestapó sá um.
Áróður Hitlers • Hamraði á þjóðerniskennd. Aríar voru æðstir að þeirra mati þ.e. ljóshærðir og bláeygðir. Allir aðrir voru af óæðra kyni einnig samkynhneigðir og fatlaðir. • Vildi ala þjóðina á kenningum nasismans • Tók í sínar hendur alla fjölmiðla, skóla og æskulýðsfélög. • Allir áttu að hlýða Hitler í blindni. Atvinnuleysið minnkaði og kjör fólks löguðust. • Litið var á Hitler sem stjórnmálasnilling.
Upphaf seinni heimstyrjaldarinnar • Adolf Hitler var ákveðinn í að hefna niðurlægingar Versalasamninganna og vinna aftur þau landsvæði sem voru tekin af Þjóðverjum í samningunum. • Þjóðverjar réðust á Pólland 1. sept. 1939 • Vesturveldin: Bretland og Frakkland lýstu stríði á hendur Þjóðverjum tveimur dögum síðar. • Heimstyrjöldin síðari var hafin!
WW II(algengt tákn fyrir seinni heimstyrjöldina) • Ítalía (Mussolini) gekk til liðs við Þýskaland 1940 vegna þess að þeim fannst þeir sigurstranglegastir • Jósef Stalín einvaldur í Sovétríkjunum gerði griðarsamninga við Hitler sem Hitler braut árið 1941 með innrás í Sovétríkin. Við það gengu Sovétmenn til liðs við Vesturveldin.
Pearl Harbour • Japanir skipuðu sér við hlið Ítalíu og Þýskalands og voru þau nefnd einu nafni: Þríveldin. • 7.des 1941 réðust Japanir á flotastöð Bandaríkjamanna í Pearl Harbour. Við það gengu Bandaríkjamenn til liðs við Bretland-Frakkland-Sovétmenn og kölluðust þá Bandamenn.
Lok stríðsins • Sumarið 1942 fer stríðið að verða hagstætt bandamönnum: - Bandaríski flotinn gersigraði þann japanska í Kyrrahafi • Bandamenn ná undirtökum í Afríku • 1943 Ítalía semur um vopnahlé • Eftir júní 1944 flæmast Þjóðverjar burt úr Frakklandi,Belgíu og Hollandi.
Uppgjöfin • Vorið 1945 (7.maí) gefast Þjóðverjar upp. Hitler framdi sjálfsmorð ásamt ástkonu sinni Evu Brown. • Í águst 1945 varpa Bandaríkjamenn kjarnorkusprengju á japönsku borgirnar Hirosima og Nagasaki. • Þá gáfust Japanir upp
Stríðsherrar • Adolf Hitler. Kanslari Þýskalands og upphafsmaður stíðsins. • Benito Mussolini. Einræðisherra á Ítalíu. • Charles de Gaulle. Herforingi í Frakklandi. Forsætisráðherra eftir 1944. • Franklin D. Roosevelt. Forseti Bandaríkjanna. Hann lést rétt fyrir lok stríðsins. • Jósef Stalín. Einræðisherra í Sovétríkjunum. • Winston Churchill. Forsætisráðherra Breta.