390 likes | 619 Views
Flugmálastjórn Íslands. Stefnumörkun í flugmálum 2006 - 2018. Þorgeir Pálsson Flugmálastjóri. Yfirlit. Flugöryggismál Flugvernd Innanlandsflug Útrás í flugrekstri Alþjóðaflugþjónustan Umhverfismál Keflavíkurflugvöllur Ráðgjöf og þjónusta erlendis. Helstu yfirmarkmið í flugmálum.
E N D
Flugmálastjórn Íslands Stefnumörkun í flugmálum 2006 - 2018 Þorgeir Pálsson Flugmálastjóri
Yfirlit • Flugöryggismál • Flugvernd • Innanlandsflug • Útrás í flugrekstri • Alþjóðaflugþjónustan • Umhverfismál • Keflavíkurflugvöllur • Ráðgjöf og þjónusta erlendis
Helstu yfirmarkmið í flugmálum • Ísland sé í röð fremstu ríkja á sviði flugöryggis • Tryggja að markmiðum um hreyfanleika og hagkvæmni í samgöngum verði náð • Grunnnetið • Reykjavíkurflugvöllur verði áfram miðstöð innanlandsflugsins og þar verði byggð samgöngumiðstöð • Flugsamgöngukerfið innanlands stuðli að jákvæðri byggðaþróun með hliðsjón af samfélagslegum og efnahagslegum þáttum • Alþjóðlegar skuldbindingar á sviði umhverfismála verði uppfylltar
Nokkrar staðreyndir • Ísland hefur verið aðili að Flugöryggis-samtökum Evrópu (JAA) síðan 1990 • Innleitt allar JAA reglugerðir jafnt og þétt • Ísland og Noregur urðu aðilar að Flugöryggisstofnun Evrópu í júní 2005 • Fyrstu ríkin utan ESB til að öðlast aðild • Innleitt EASA reglugerðir á sviði lofthæfi og viðhalds • EASA mun innan eins til tveggja ára taka við hlutverki JAA að fullu
Helstu markmið • Innleiða og framfylgja öllum flugöryggis-reglum EASA og JAA á sviði • Öryggis loftfara • Réttinda til flugstarfa • Reksturs flugvalla (enn ekki fram komnar) • Innleiða og framfylgja flugöryggisreglur Samevrópska loftrýmisins (SEL) • Öryggisreglur Flugumferðarstofnunar Evrópu (Eurocontrol) • Styðja við starfsemi íslenskra flugrekenda
Helstu markmið... • Standast öryggisúttektir alþjóðlegra stofnana • Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO) • EASA/JAA • Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) • Standa jafnfætis ríkjum V-Evrópu einkum Norðurlöndunum • Taka virkan þátt í þróun reglugerða EASA • Þróa nýjar aðferðir og aðferðafræði varðandi eftirlit með flugöryggi
Flugvernd • Hlýta reglugerðum ESB á sviði flugverndar • Innanlandsflugið undanþegið • Úttektir á vegum ESA, ECAC og ICAO • Nýjar kröfur halda áfram að koma fram • Mörg verkefni óleyst á sviði flugverndar
Líkleg þróun • Núverandi flugleiðir munu haldast lítið breyttar að gefnum eftirfarandi forsendum • Reykjavíkurflugvöllur er áfram fyrir hendi • Styrkir til áætlunarflugs óbreyttir • Ekki verður mikil röskun á búsetu • Gert er ráð fyrir fjölgun farþega um 2-3% á ári að meðaltali
Helstu markmið • Flugvellir uppfylli kröfur flugvallarreglugerðar • Öryggissvæði • Ljósa- og rafbúnað • Öryggisstjórnunarkerfi • Nýta betur gervihnattaleiðsögu til aðflugs á flugvöllum landsins • Gera áætlanir um endurbætur á varaflugvöllum landsins (Akureyri og Egilsstaðir)
Helstu markmið.... • Gera áhættugreiningu fyrir alla áætlunar-flugvelli landsins • Auka öryggi, nýtingu og hagkvæmni í flugsamgöngum innanlands með því að nýta nýjustu tækni og aðferðir • Tryggja framtíð innanlandsflugsins
Icelandair 18 Boeing 757/200/300 3 Boeing 767/300 Air Atlanta 23 B-747/200/300/400 5 Airbus A300-600 1 A310-304F 1 B-767/300 1 B-757/200 4 B-737/300/400 Flugfélag Íslands/Air Iceland 6 Fokker 27/ F50 2 D.H.C. 6-300 1 Fairchild SA-227- DC/AC Landsflug 3 Dornier 328/328Jet 3 Dornier 228 Bláfugl/Bluebird 5 B-737/300 Jet X 3 MD 82 Stórar flugvélar 2006
Líkleg þróun • Aukið ytra eftirlit með flugumferðar þjónustunni • Tekin verður upp nánari samvinna við aðliggjandi flugstjórnarsvæði • Myndun flugstjórnarblokka • Samhæfðar vinnuaðferðir • Samhæfð flugstjórnarkerfi • Nánara samstarf við Evrópusambandið á sviði flugstjórnarmála • Samevrópska loftrýmið
Helstu markmið • Styrkja stöðu alþjóðaflugþjónustunnar • Örugg og hagkvæm þjónusta • Tæknibúnaður af fullkomnustu gerð • Þekking og færni starfsmanna í fremstu röð • Endurskoðun samningsins um alþjóðaflugþjónustu • Taka þátt í uppbyggingu Samevrópska loftrýmisins (SEL) • Tækniþróun • Skipulag flugumferðarþjónustunnar
Helstu viðfangsefni • Tryggja að flugvellir uppfylli ákvæði laga og reglugerða á sviði umhverfismála • Meðferð spilliefna • Hávaði • Stórar flugvélar eru háðar alþjóðlegum reglum um hávaða og útblástur • Taka afstöðu á alþjóðavettvangi til útblásturskvóta og umhverfisskatta á flugeldsneyti
Nokkur atriði • Keflavíkurflugvöllur er og verður okkar mikilvægasti flugvöllur • Langstærsti hluti millilandaflugsins • Tengistöð ICELANDAIR • Miðstöð vöruflutninga í flugi • Fjöldi farþega 1,6 milljónir árið 2005 og gætu orðið 3,6 milljónir árið 2018 • Margir kostir í þróun nýrrar starfsemi • Vöruflutningar • Mikilvægt að Keflavíkurflugvöllur tengist betur öðrum þáttum flugmála landsmanna • Þörf fyrir öflugt varaflugvallakerfi
Markmið • Nýta þekkingu Íslendinga til hvers konar reksturs og uppbyggingar flugsamgöngu-mannvirkja erlendis • Flugvellir • Flugleiðsöguþjónustu • Ráðgjöf á sviði flugmála • Þróun búnaðar fyrir flugumferðarstjórn • Rekstur flugvalla á uppbyggingarsvæðum • Pristina flugvöllur í Kosovo • Kabúl flugvöllur í Afganistan
Samantekt • Áhersla á flugöryggi • Eftirlit og úttektir • Öryggisstjórnunarkerfi • Áhættumat • Stuðningur við útrás íslenskra flugfélaga • Beiting nýjustu tækni í rekstri flugvalla og flugleiðsögu • Upplýsingatækni • Gervihnattaleiðsaga • Búnaður flugvallanna
Samantekt.... • Gerir kleift að ná markmiðum um öryggi, hreyfanleika og hagkvæmni í flugsamgöngum • Endurskipulagning Flugmálastjórnar Íslands er mikilvægur þáttur í að ná framangreindum markmiðum • Stjórnsýslu og eftirlitsstofnun • Þjónustufyrirtæki