1 / 38

Flugmálastjórn Íslands

Flugmálastjórn Íslands. Stefnumörkun í flugmálum 2006 - 2018. Þorgeir Pálsson Flugmálastjóri. Yfirlit. Flugöryggismál Flugvernd Innanlandsflug Útrás í flugrekstri Alþjóðaflugþjónustan Umhverfismál Keflavíkurflugvöllur Ráðgjöf og þjónusta erlendis. Helstu yfirmarkmið í flugmálum.

damia
Download Presentation

Flugmálastjórn Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Flugmálastjórn Íslands Stefnumörkun í flugmálum 2006 - 2018 Þorgeir Pálsson Flugmálastjóri

  2. Yfirlit • Flugöryggismál • Flugvernd • Innanlandsflug • Útrás í flugrekstri • Alþjóðaflugþjónustan • Umhverfismál • Keflavíkurflugvöllur • Ráðgjöf og þjónusta erlendis

  3. Helstu yfirmarkmið í flugmálum • Ísland sé í röð fremstu ríkja á sviði flugöryggis • Tryggja að markmiðum um hreyfanleika og hagkvæmni í samgöngum verði náð • Grunnnetið • Reykjavíkurflugvöllur verði áfram miðstöð innanlandsflugsins og þar verði byggð samgöngumiðstöð • Flugsamgöngukerfið innanlands stuðli að jákvæðri byggðaþróun með hliðsjón af samfélagslegum og efnahagslegum þáttum • Alþjóðlegar skuldbindingar á sviði umhverfismála verði uppfylltar

  4. Flugöryggismál

  5. Nokkrar staðreyndir • Ísland hefur verið aðili að Flugöryggis-samtökum Evrópu (JAA) síðan 1990 • Innleitt allar JAA reglugerðir jafnt og þétt • Ísland og Noregur urðu aðilar að Flugöryggisstofnun Evrópu í júní 2005 • Fyrstu ríkin utan ESB til að öðlast aðild • Innleitt EASA reglugerðir á sviði lofthæfi og viðhalds • EASA mun innan eins til tveggja ára taka við hlutverki JAA að fullu

  6. Helstu markmið • Innleiða og framfylgja öllum flugöryggis-reglum EASA og JAA á sviði • Öryggis loftfara • Réttinda til flugstarfa • Reksturs flugvalla (enn ekki fram komnar) • Innleiða og framfylgja flugöryggisreglur Samevrópska loftrýmisins (SEL) • Öryggisreglur Flugumferðarstofnunar Evrópu (Eurocontrol) • Styðja við starfsemi íslenskra flugrekenda

  7. Helstu markmið... • Standast öryggisúttektir alþjóðlegra stofnana • Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO) • EASA/JAA • Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) • Standa jafnfætis ríkjum V-Evrópu einkum Norðurlöndunum • Taka virkan þátt í þróun reglugerða EASA • Þróa nýjar aðferðir og aðferðafræði varðandi eftirlit með flugöryggi

  8. Flugvernd • Hlýta reglugerðum ESB á sviði flugverndar • Innanlandsflugið undanþegið • Úttektir á vegum ESA, ECAC og ICAO • Nýjar kröfur halda áfram að koma fram • Mörg verkefni óleyst á sviði flugverndar

  9. Innanlandsflug

  10. Innanlandsflug 1986

  11. Innanlandsflug 2005

  12. Fjöldi farþega í innanlandsflugi

  13. Líkleg þróun • Núverandi flugleiðir munu haldast lítið breyttar að gefnum eftirfarandi forsendum • Reykjavíkurflugvöllur er áfram fyrir hendi • Styrkir til áætlunarflugs óbreyttir • Ekki verður mikil röskun á búsetu • Gert er ráð fyrir fjölgun farþega um 2-3% á ári að meðaltali

  14. Helstu markmið • Flugvellir uppfylli kröfur flugvallarreglugerðar • Öryggissvæði • Ljósa- og rafbúnað • Öryggisstjórnunarkerfi • Nýta betur gervihnattaleiðsögu til aðflugs á flugvöllum landsins • Gera áætlanir um endurbætur á varaflugvöllum landsins (Akureyri og Egilsstaðir)

  15. Helstu markmið.... • Gera áhættugreiningu fyrir alla áætlunar-flugvelli landsins • Auka öryggi, nýtingu og hagkvæmni í flugsamgöngum innanlands með því að nýta nýjustu tækni og aðferðir • Tryggja framtíð innanlandsflugsins

  16. Útrás í flugrekstri

  17. Flugleiðir íslenskra flugvéla 2005

  18. Icelandair 18 Boeing 757/200/300 3 Boeing 767/300 Air Atlanta 23 B-747/200/300/400 5 Airbus A300-600 1 A310-304F 1 B-767/300 1 B-757/200 4 B-737/300/400 Flugfélag Íslands/Air Iceland 6 Fokker 27/ F50 2 D.H.C. 6-300 1 Fairchild SA-227- DC/AC Landsflug 3 Dornier 328/328Jet 3 Dornier 228 Bláfugl/Bluebird 5 B-737/300 Jet X 3 MD 82 Stórar flugvélar 2006

  19. Icelandair B757-300

  20. Bláfugl B737-300

  21. Þróun flugöryggissviðs

  22. Alþjóðaflugþjónustan

  23. Nýja fluggagnakerfið

  24. Flugfjarskiptastöðin í Gufunesi

  25. Líkleg þróun • Aukið ytra eftirlit með flugumferðar þjónustunni • Tekin verður upp nánari samvinna við aðliggjandi flugstjórnarsvæði • Myndun flugstjórnarblokka • Samhæfðar vinnuaðferðir • Samhæfð flugstjórnarkerfi • Nánara samstarf við Evrópusambandið á sviði flugstjórnarmála • Samevrópska loftrýmið

  26. Helstu markmið • Styrkja stöðu alþjóðaflugþjónustunnar • Örugg og hagkvæm þjónusta • Tæknibúnaður af fullkomnustu gerð • Þekking og færni starfsmanna í fremstu röð • Endurskoðun samningsins um alþjóðaflugþjónustu • Taka þátt í uppbyggingu Samevrópska loftrýmisins (SEL) • Tækniþróun • Skipulag flugumferðarþjónustunnar

  27. Umhverfismál

  28. Helstu viðfangsefni • Tryggja að flugvellir uppfylli ákvæði laga og reglugerða á sviði umhverfismála • Meðferð spilliefna • Hávaði • Stórar flugvélar eru háðar alþjóðlegum reglum um hávaða og útblástur • Taka afstöðu á alþjóðavettvangi til útblásturskvóta og umhverfisskatta á flugeldsneyti

  29. Keflavíkurflugvöllur

  30. Nokkur atriði • Keflavíkurflugvöllur er og verður okkar mikilvægasti flugvöllur • Langstærsti hluti millilandaflugsins • Tengistöð ICELANDAIR • Miðstöð vöruflutninga í flugi • Fjöldi farþega 1,6 milljónir árið 2005 og gætu orðið 3,6 milljónir árið 2018 • Margir kostir í þróun nýrrar starfsemi • Vöruflutningar • Mikilvægt að Keflavíkurflugvöllur tengist betur öðrum þáttum flugmála landsmanna • Þörf fyrir öflugt varaflugvallakerfi

  31. Ráðgjöf og þjónusta erlendis

  32. Kosovo

  33. Markmið • Nýta þekkingu Íslendinga til hvers konar reksturs og uppbyggingar flugsamgöngu-mannvirkja erlendis • Flugvellir • Flugleiðsöguþjónustu • Ráðgjöf á sviði flugmála • Þróun búnaðar fyrir flugumferðarstjórn • Rekstur flugvalla á uppbyggingarsvæðum • Pristina flugvöllur í Kosovo • Kabúl flugvöllur í Afganistan

  34. Samantekt • Áhersla á flugöryggi • Eftirlit og úttektir • Öryggisstjórnunarkerfi • Áhættumat • Stuðningur við útrás íslenskra flugfélaga • Beiting nýjustu tækni í rekstri flugvalla og flugleiðsögu • Upplýsingatækni • Gervihnattaleiðsaga • Búnaður flugvallanna

  35. Samantekt.... • Gerir kleift að ná markmiðum um öryggi, hreyfanleika og hagkvæmni í flugsamgöngum • Endurskipulagning Flugmálastjórnar Íslands er mikilvægur þáttur í að ná framangreindum markmiðum • Stjórnsýslu og eftirlitsstofnun • Þjónustufyrirtæki

More Related