110 likes | 329 Views
Hvað næst?. Íslensk málfræði á bók Málþing um yfirlitsrit um íslenska málfræði Anton Karl Ingason 23. nóvember 2007. Staða mála. Íslensk tunga I-III Yfirlitsrit, en samt notuð sem kennslubækur Virka öll vel í hlutverkinu yfirlitsrit
E N D
Hvað næst? Íslensk málfræði á bók Málþing um yfirlitsrit um íslenska málfræði Anton Karl Ingason 23. nóvember 2007
Staða mála • Íslensk tunga I-III • Yfirlitsrit, en samt notuð sem kennslubækur • Virka öll vel í hlutverkinu yfirlitsrit • Vandasamt að feta margslunginn milliveg milli þess að vera yfirlitsrit, kennslubók og fræðirit • Hvað er merkilegt við yfirlitsrit? • Tilraun til að gefa heildarmynd af fræðigrein (málfr.) • Áherslur innan greinar koma í ljós • Umræða hefst um það sem ekki fékk að vera með
Könnunin: Hvað næst? • Markmiðið að komast að því hvað er mikilvægast að gefa út næst um íslenska málfræði • Þrír hópar spurðir álits • 10 stúdentar á BA stigi í íslensku • 10 stúdentar á MA stigi í íslensku • 10 útskrifaðir fræðimenn með MA eða meira • Niðurstöður skoðaðar í heild og einnig munur á viðhorfum þessara hópa
Að kenna íslensku Að kenna útlendingum íslensku Hagnýt stílfræði Hugtök og heiti í málfræði Íslensk framburðarorðabók Íslensk setningafræði frá mínimalísku sjónarhorni Íslensk tungutækni Íslenskt mál að fornu Mál og samfélag Málfræðingatal Máltaka barna í íslensku Samtöl The Icelandic Language I-III (Íslensk tunga I-III á ensku) Tölfræði íslenskrar tungu Vefútgáfa námsritgerða í málfræði Valkostir í boði
Fyrirmæli • Raðaðu eftirfarandi útgáfukostum eftir mikilvægi með því að gefa þeim 10 mikilvægustu númer frá 1 til 10. Mikilvægasti kosturinn skal merktur númer 1 og svo koll af kolli. • Í flestum tilvikum væri um að ræða nýtt meginrit sem fetar milliveg milli þess að vera yfirlitsrit, fræðirit og námsbók eftir þvi sem tilefni þykir. • Í sumum tilvikum gæti ýmist verið um að ræða vefbók eða pappírsbók. • Verkefnum er nánar lýst neðar í þessu skjali. [þ.e. á svarblaðinu] • Einnig mátti koma með athugasemdir, t.d. um fleiri kosti
BA-nemar (10 efstu sæti) • Að kenna útlendingum íslensku • Íslenskt mál að fornu • Að kenna íslensku • Hugtök og heiti í málfræði • Máltaka barna í íslensku • Íslensk framburðarorðabók • The Icelandic Language I-III • Mál og samfélag • Íslensk tungutækni • Vefútgáfa námsritgerða í málfræði
MA-nemar (10 efstu sæti) • Íslenskt mál að fornu • Mál og samfélag • Að kenna útlendingum íslensku • Hugtök og heiti í málfræði • Vefútgáfa námsritgerða í málfræði • Íslensk tungutækni • Að kenna íslensku • The Icelandic Language I-III • Máltaka barna í íslensku • Samtöl
Útskr. MA+ (10 efstu sæti) • Íslenskt mál að fornu • Hugtök og heiti í málfræði • Mál og samfélag • Að kenna útlendingum íslensku • Máltaka barna í íslensku • Að kenna íslensku • Vefútgáfa námsritgerða í málfræði • Íslensk tungutækni • Tölfræði íslenskrar tungu • Hagnýt stílfræði
Athugasemdir • Gjarna nefnt að fólk hafi ekki síður í huga málsögu þegar ísl. mál að fornu er valið • Tölfræði íslenskrar tungu: Óheppilegt orðalag að tala um ‘bók’, gagnagrunnur væri mun gagnlegri • Ensk fræðirit um íslensku talin gagnleg, en þá með öðrum áherslum en Ísl. tunga I-III (miðað við lesendahópinn erl. fræðimenn) • Þarft að uppfæra og endurútgefa Ísl. orðsifjabók (eða a.m.k. prenta aftur í óbreyttri mynd)