120 likes | 250 Views
Valkostirnir. Þegar grannt er skoðað þá eigum við íbúar landsins bara tvo valkosti ... ... að vinna sjálf að því að skapa okkur það umhverfi sem við viljum búa í ... eða flytja burt til þess svæðis eða lands sem best býður það sem við sækjumst eftir. Atvinnumálanefnd. Hefur á síðustu árum
E N D
Valkostirnir • Þegar grannt er skoðað þá eigum við íbúar landsins bara tvo valkosti ... • ... að vinna sjálf að því að skapa okkur það umhverfi sem við viljum búa í • ... eða flytja burt til þess svæðis eða lands sem best býður það sem við sækjumst eftir
Atvinnumálanefnd • Hefur á síðustu árum • 1994: Atvinna til nýrrar aldar • 2000: Nýtt afl – nýir tímar • Stefnir nú að því að • Móta samþætta stefnu ... • Sambærilegt við velferðarvinnu • Af hverju núna? • Takmarkað afkomuöryggi • Enn er margt óljóst um áhrif stóriðjuframkvæmda
Verkefni á ársfundi • Leggja fram upplýsingar um störf Atvinnumálanefndar • Fá fram umfjöllun og álit fundarins á þeirri vinnu • Sækja eftir leiðsögn og umboði til að vinna áfram
Hefðbundnar aðgerðir Skrifa skýrslur Bregðast við bráðavanda Byggja álver Hvað viljum við meira? Hafa áhrif á þróunina? Með aðgerðarleysi? Með langtímastefnu? Víðara samhengi
Við eigum að marka stefnu í atvinnu- og byggðamálum Við eigum að hafa áhrif á hvort landið helst í byggð eða ekki Við eigum að flétta saman efnahags-, atvinnu- og félagsmál Ég er ekki í neinum vafa ...
Framtíðarsýn Íslenskt efnahagslíf verði framsækið og samkeppnishæft; það skapi hagvöxt, fulla atvinnu og góð störf á grundvelli sjálfbærrar þróunar; og það tryggi afkomuöryggi og félagslegan jöfnuð. Í þessu felst að móta skal samþætta efnahags-, atvinnu- og félagsstefnu sem nær til allra þjóðfélagshópa, á höfuðborgarsvæðinu sem og á landsbyggðinni.
Efnahagsstjórn Mikilvægt er að beitt verði efnahagsstjórn sem stuðlar að stöðugleika og tryggir þannig samkeppnishæfni og vaxtarmöguleika íslenskra fyrirtækja Verkefni
Atvinnustefna Starfshæfni Nýjum aðstæðum mætt með öflugri starfsmenntun Frumkvöðlastarf Framþróun byggð á þróttmiklu frumkvöðlastarfi. Aðlögunarhæfni Sveigjanlegur vinnumarkaður gagnist launafólki og fyrirtækjum Jöfnun tækifæra Til að laða fram hæfileika allra verður að tryggja jöfn tækifæri Verkefni
Félagsleg markmið Skilgreind verði markmið um vinnumarkað sem byggi á afkomuöryggi og félagslegum jöfnuði, en jafnframt sveigjanleika fyrir launafólk og fyrirtæki Verkefni
Vinnan er hafin • Atvinna fyrir alla Góð störf - betri lífskjör • Lissabon-ferlið • Áhrif stóriðjuframkvæmda • Frumkvöðlar og nýsköpun • Þekkingarhagkerfið • Íbúaþróun liðinnar aldar
Lokaorð Fólkið í landinu er ekki rótgróið, það flytur milli staða og úr landi ef ekki finnast tækifæri til að láta sér líða vel