1 / 19

Eimskip Flytjandi Innanlandsflutningar

Eimskip Flytjandi Innanlandsflutningar. Um Eimskip Flytjanda. Flytjandi er leiðandi fyrirtæki í landflutningum og vörudreifingu í þéttbýliskjörnum um allt land. Um 80 viðkomustaðir í flutninganetinu og daglegar áætlanaferðir á flesta staði á landinu.

danae
Download Presentation

Eimskip Flytjandi Innanlandsflutningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Eimskip Flytjandi Innanlandsflutningar

  2. Um Eimskip Flytjanda Flytjandi er leiðandi fyrirtæki í landflutningum og vörudreifingu í þéttbýliskjörnum um allt land. Um 80 viðkomustaðir í flutninganetinu og daglegar áætlanaferðir á flesta staði á landinu. Um 500.000 sendingar fara árlega í gegnum flutninganetið. Fjöldi flutningabifreiða er um 160 og stór hluti er hitastýrður og einnig fjöldi smærri bifreiða sem sinna vörudreifingu í Reykjavík og landsbyggðinni. Starfsmenn eru um 180 auk fjölda verktaka í akstri. Flytjandi sérhæfir sig í almennri vörudreifingu og býður upp á heildarlausnir í aksturstengdum verkefnum.

  3. Flutninganet Flytjanda 80%

  4. Dreifingarmiðstöðvar Flytjanda Flutninganet Flytjanda er byggð upp á áætlanaleiðum þar sem Flytjandi rekur eigin dreifingarmiðstöðvar og einnig áætlanaleiðum þar sem verktakar sjá um áætlanaakstur, vörudreifingu og alla aðra þjónustu á viðkomandi svæðum. Flytjandi rekur dreifingarmiðstöðvar fyrir þurrvörur, kæli- og frystivörur undir eigin nafni á eftirfarandi stöðum: Ísafirði Akureyri Dalvík Húsavík Reyðarfirði Egisstöðum Neskaupstað Vestmannaeyjum Selfossi Reykjavík Auk Fjölda afgreiðslustaða Daglegar ferðir eru frá dreifingarmiðstöðvum á nærliggjandi staði í áætlanakerfi Flytjanda.

  5. Samstarfsaðilar Flytjanda Samstarfsaðilar Flytjanda sjá um áætlanaakstur, vörudreifingu og aðra þjónustu á viðkomandi svæðum. Samstarfsaðilar Flytjanda eru þjónustuaðilar varðandi aksturstengda þjónustu og framkvæma þá þjónustu undir merkjum Flytjanda. Allir samningar um flutningatengda þjónustu á eigin leiðum Flytjanda og leiðum samstarfsaðila fara í gegnum sölustjóra Flytjanda.

  6. Heildarlausnir í aksturstengdri þjónustu Flytjandi sérhæfir sig í flutningum á milli allra helstu staða á landinu. Stærð sendinga í flutninganetinu er allt frá 1 kg smápökkum upp í 60 tonna flutninga. Flytjandi tekur að sér sértæk verkefni í þungaflutningum allt upp í 100 tonna flutninga sem eru framkvæmdir með sérstökum vélarvögnum. Flytjandi tekur að sér öll önnur verkefni sem tengjast akstri og vörudreifingu á landinu. Öll almenn vörudreifing á milli svæða á landsbyggðinni og innan þéttbýlisstaða sem tengist áætlanaflutningum eða öðrum almennum flutningum. Flytjandi býður upp rafrænar skráningar á fylgibréfum B2B og skráningar í gegnum netið. Allar vörur sem mótteknar eru á flutningamiðstöðvum eru tryggðar hjá Sjóvá hf. á farmtryggingarskilmálum A, víðtækustu flutningsskilmálum á markaðnum.

  7. Mælitæki í dreifingarmiðstöðinni í REY • Nýmælitækitekiní notkun í apríl 2010. • Mælarúmmál og þyngdsendinga

  8. Ísafjörður • Afgreiðsla:  Eimskip Ísafirði.Heimilisfang:  Eyrarskála, Sindragata 15 • Simi: 525 7890 • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing/áætlanflutningar á norðaverða vestfirði. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Daglegar áætlanaferðir á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Svæðisstjóri: Hafþór Halldórsson

  9. Akureyri Afgreiðsla:  Eimskip Akureyri.Heimilisfang:  Oddeyrarskáli v.StrandgötuSími:  525 7820 • Afgreiðslan opin kl. 08 – 16 mánudag – föstudag • Áætlanaferðir á milli eftirfarandi staða alla virka daga: • Akureyrar og Reykjavíkur • Akureyrar og austfjarða • Akureyrar og Húsavíkur • Akureyrar og Siglufjarðar • Akureyrar og Sauðárkróks • Akureyrar og Dalvíkur og Ólafsfjarðar

  10. Akureyri • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing til nærliggjandi svæða. • Starfstöðvar á Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Vöruhótels þjónusta. • Inn-og útflutningstengd þjónusta. Svæðisstjóri: Einar Eyland Sölustjóri: Sveinn Aðalgeirsson Skrifstofustjóri: Örn Stefánsson Verkstjóri vöruhúsi: Jóhannes Hjálmarsson

  11. Húsavík • Afgreiðsla:  Eimskip HúsavíkHeimilisfang:  Norðurgarður 4Sími:   525 7850 • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Áætlanaferðir alla virka daga: • Húsavík og Reykjavík • Húsavík og Akureyrar • Húsavík og norðausturland Rekstrarstjóri: Birgitta Bjarney Svavarsdóttir Akstursstýring: Þorgrímur Friðrik Jónsson / Sassi

  12. Reyðarfjörður • Afgreiðsla:  Eimskip Austurland.Heimilisfang:  Hafnargata 5 Sími:  474 1650 • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing frá Reyðarfirði suður á Djúpavog, austur á Neskaupsstað og norður á Seyðistjörð. • Starfstöðvar á Djúpavogi, Reyðarfiði Neskaupstað og Egilstöðum (einnig fellur Höfn undir starfstöðina á Reyðarfirði) • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Áætlanaferðir alla virka daga: • Reyðarfjörður – Reykjavík • Reyðarfjörður – Akureyri • Reyðarfjörður – Djúpivogur og Höfn • Reyðarfjörður – suðurfirðir austfjarða Svæðisstjóri: Karl Gunnarsson Þjónustustjóri: Rúnar Már Gunnarsson

  13. Höfn • Afgreiðsla:  Eimskip – Höfn.Heimilisfang:  Álaugarvegi 8, 780 Höfn.Sími:  478 1577 • Almenn þjónustu í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing á Höfn og nágrenni. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Áætlanaflutninga alla virka daga: • Höfn – Reykjavík • Höfn – Austfirðir • Höfn - Djúpivogur Afgreiðslustjóri: Heimir Örn Heiðarsson

  14. Vestmannaeyjar • Afgreiðsla:  Eimskip Vestmannaeyjum.Heimilisfang:  Friðarhöfn, 900 Vestmannaeyjar.Sími:  481 3500 • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Þjónusta við Herjólf. • Áætlanaferðir alla virka daga á milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Svæðisstjóri: Bjarki Guðnason

  15. Selfoss • Afgreiðsla:  Eimskip / Flytjandi Selfossi.Heimilisfang:  Gagnheiði 76, 800 Selfossi.Sími:  525 7951, 525 7952 • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing á Árborgarsvæðinu. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Áætlanaferðir alla virka daga: • Áætlanaferðir á milli Reykjavíkur og Selfossar þrisvar á dag alla virka daga. • Hvergerði, Eyrarbakka, Stokkseyri og Þorlákshöfn er þjónustað út frá Selfossi. Svæðisstjóri á Suðurlandi: Helgi Sigurður Haraldsson

  16. Reykjavík Klettagarðar 15 Afgreiðsla:  Eimskip / Flytjandi.Heimilisfang:  Klettagarðar 15, 104 Reykjavík.Sími:  525 7700 Ferðir frá Reykjavík:  Alla virka daga.  Opnunartími: Mánudaga-föstudaga kl. 8:00-16:00 Þjónustustjóri: Magnús Guðmundsson Verkstjóri í vörumóttöku: Steinn Einir Sveinsson

  17. Stjórnendur Reykjavík Rekstrarstjóri: Stefán Stefánsson Forstöðumaður: Böðvar Örn Kristinsson Deildarstjóri Viðskiptaþjónustu: Þuríður Tryggvadóttir

  18. Sölustjórnun Sölustjóri: Guðný Ósk Sigurgeirsdóttir Sölustjóri Akureyri: Sveinn Aðalgeirsson

  19. Um samninginn – gildir frá 1.des 2010 www.flytjandi.is

More Related