200 likes | 527 Views
Eimskip Flytjandi Innanlandsflutningar. Um Eimskip Flytjanda. Flytjandi er leiðandi fyrirtæki í landflutningum og vörudreifingu í þéttbýliskjörnum um allt land. Um 80 viðkomustaðir í flutninganetinu og daglegar áætlanaferðir á flesta staði á landinu.
E N D
Eimskip Flytjandi Innanlandsflutningar
Um Eimskip Flytjanda Flytjandi er leiðandi fyrirtæki í landflutningum og vörudreifingu í þéttbýliskjörnum um allt land. Um 80 viðkomustaðir í flutninganetinu og daglegar áætlanaferðir á flesta staði á landinu. Um 500.000 sendingar fara árlega í gegnum flutninganetið. Fjöldi flutningabifreiða er um 160 og stór hluti er hitastýrður og einnig fjöldi smærri bifreiða sem sinna vörudreifingu í Reykjavík og landsbyggðinni. Starfsmenn eru um 180 auk fjölda verktaka í akstri. Flytjandi sérhæfir sig í almennri vörudreifingu og býður upp á heildarlausnir í aksturstengdum verkefnum.
Dreifingarmiðstöðvar Flytjanda Flutninganet Flytjanda er byggð upp á áætlanaleiðum þar sem Flytjandi rekur eigin dreifingarmiðstöðvar og einnig áætlanaleiðum þar sem verktakar sjá um áætlanaakstur, vörudreifingu og alla aðra þjónustu á viðkomandi svæðum. Flytjandi rekur dreifingarmiðstöðvar fyrir þurrvörur, kæli- og frystivörur undir eigin nafni á eftirfarandi stöðum: Ísafirði Akureyri Dalvík Húsavík Reyðarfirði Egisstöðum Neskaupstað Vestmannaeyjum Selfossi Reykjavík Auk Fjölda afgreiðslustaða Daglegar ferðir eru frá dreifingarmiðstöðvum á nærliggjandi staði í áætlanakerfi Flytjanda.
Samstarfsaðilar Flytjanda Samstarfsaðilar Flytjanda sjá um áætlanaakstur, vörudreifingu og aðra þjónustu á viðkomandi svæðum. Samstarfsaðilar Flytjanda eru þjónustuaðilar varðandi aksturstengda þjónustu og framkvæma þá þjónustu undir merkjum Flytjanda. Allir samningar um flutningatengda þjónustu á eigin leiðum Flytjanda og leiðum samstarfsaðila fara í gegnum sölustjóra Flytjanda.
Heildarlausnir í aksturstengdri þjónustu Flytjandi sérhæfir sig í flutningum á milli allra helstu staða á landinu. Stærð sendinga í flutninganetinu er allt frá 1 kg smápökkum upp í 60 tonna flutninga. Flytjandi tekur að sér sértæk verkefni í þungaflutningum allt upp í 100 tonna flutninga sem eru framkvæmdir með sérstökum vélarvögnum. Flytjandi tekur að sér öll önnur verkefni sem tengjast akstri og vörudreifingu á landinu. Öll almenn vörudreifing á milli svæða á landsbyggðinni og innan þéttbýlisstaða sem tengist áætlanaflutningum eða öðrum almennum flutningum. Flytjandi býður upp rafrænar skráningar á fylgibréfum B2B og skráningar í gegnum netið. Allar vörur sem mótteknar eru á flutningamiðstöðvum eru tryggðar hjá Sjóvá hf. á farmtryggingarskilmálum A, víðtækustu flutningsskilmálum á markaðnum.
Mælitæki í dreifingarmiðstöðinni í REY • Nýmælitækitekiní notkun í apríl 2010. • Mælarúmmál og þyngdsendinga
Ísafjörður • Afgreiðsla: Eimskip Ísafirði.Heimilisfang: Eyrarskála, Sindragata 15 • Simi: 525 7890 • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing/áætlanflutningar á norðaverða vestfirði. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Daglegar áætlanaferðir á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Svæðisstjóri: Hafþór Halldórsson
Akureyri Afgreiðsla: Eimskip Akureyri.Heimilisfang: Oddeyrarskáli v.StrandgötuSími: 525 7820 • Afgreiðslan opin kl. 08 – 16 mánudag – föstudag • Áætlanaferðir á milli eftirfarandi staða alla virka daga: • Akureyrar og Reykjavíkur • Akureyrar og austfjarða • Akureyrar og Húsavíkur • Akureyrar og Siglufjarðar • Akureyrar og Sauðárkróks • Akureyrar og Dalvíkur og Ólafsfjarðar
Akureyri • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing til nærliggjandi svæða. • Starfstöðvar á Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Vöruhótels þjónusta. • Inn-og útflutningstengd þjónusta. Svæðisstjóri: Einar Eyland Sölustjóri: Sveinn Aðalgeirsson Skrifstofustjóri: Örn Stefánsson Verkstjóri vöruhúsi: Jóhannes Hjálmarsson
Húsavík • Afgreiðsla: Eimskip HúsavíkHeimilisfang: Norðurgarður 4Sími: 525 7850 • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Áætlanaferðir alla virka daga: • Húsavík og Reykjavík • Húsavík og Akureyrar • Húsavík og norðausturland Rekstrarstjóri: Birgitta Bjarney Svavarsdóttir Akstursstýring: Þorgrímur Friðrik Jónsson / Sassi
Reyðarfjörður • Afgreiðsla: Eimskip Austurland.Heimilisfang: Hafnargata 5 Sími: 474 1650 • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing frá Reyðarfirði suður á Djúpavog, austur á Neskaupsstað og norður á Seyðistjörð. • Starfstöðvar á Djúpavogi, Reyðarfiði Neskaupstað og Egilstöðum (einnig fellur Höfn undir starfstöðina á Reyðarfirði) • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Áætlanaferðir alla virka daga: • Reyðarfjörður – Reykjavík • Reyðarfjörður – Akureyri • Reyðarfjörður – Djúpivogur og Höfn • Reyðarfjörður – suðurfirðir austfjarða Svæðisstjóri: Karl Gunnarsson Þjónustustjóri: Rúnar Már Gunnarsson
Höfn • Afgreiðsla: Eimskip – Höfn.Heimilisfang: Álaugarvegi 8, 780 Höfn.Sími: 478 1577 • Almenn þjónustu í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing á Höfn og nágrenni. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Áætlanaflutninga alla virka daga: • Höfn – Reykjavík • Höfn – Austfirðir • Höfn - Djúpivogur Afgreiðslustjóri: Heimir Örn Heiðarsson
Vestmannaeyjar • Afgreiðsla: Eimskip Vestmannaeyjum.Heimilisfang: Friðarhöfn, 900 Vestmannaeyjar.Sími: 481 3500 • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa • Togaralandanir og þjónusta við Flutningaskip. • Þjónusta við Herjólf. • Áætlanaferðir alla virka daga á milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Svæðisstjóri: Bjarki Guðnason
Selfoss • Afgreiðsla: Eimskip / Flytjandi Selfossi.Heimilisfang: Gagnheiði 76, 800 Selfossi.Sími: 525 7951, 525 7952 • Almenn þjónusta í vörumóttöku og afhendingu. • Vörudreifing á Árborgarsvæðinu. • Skjalagerð og DHL umboðsskrifstofa. • Áætlanaferðir alla virka daga: • Áætlanaferðir á milli Reykjavíkur og Selfossar þrisvar á dag alla virka daga. • Hvergerði, Eyrarbakka, Stokkseyri og Þorlákshöfn er þjónustað út frá Selfossi. Svæðisstjóri á Suðurlandi: Helgi Sigurður Haraldsson
Reykjavík Klettagarðar 15 Afgreiðsla: Eimskip / Flytjandi.Heimilisfang: Klettagarðar 15, 104 Reykjavík.Sími: 525 7700 Ferðir frá Reykjavík: Alla virka daga. Opnunartími: Mánudaga-föstudaga kl. 8:00-16:00 Þjónustustjóri: Magnús Guðmundsson Verkstjóri í vörumóttöku: Steinn Einir Sveinsson
Stjórnendur Reykjavík Rekstrarstjóri: Stefán Stefánsson Forstöðumaður: Böðvar Örn Kristinsson Deildarstjóri Viðskiptaþjónustu: Þuríður Tryggvadóttir
Sölustjórnun Sölustjóri: Guðný Ósk Sigurgeirsdóttir Sölustjóri Akureyri: Sveinn Aðalgeirsson
Um samninginn – gildir frá 1.des 2010 www.flytjandi.is