80 likes | 334 Views
ÍSÖLD Á ÍSLANDI. Sif P álsdóttir. ÍSÖLD. Hvað er ísöld? S í ðasta í s ö ld h ó fst fyrir um 2,8 millj ó n á rum Í sland og landgrunnið j ö kli hulið Svo mikið vatn var bundið í j ö klum að sj á varborð st ó ð tugum metra neðar en n ú. Ísöld skiptist í hlýskeið og jökulskeið
E N D
ÍSÖLD Á ÍSLANDI Sif Pálsdóttir
ÍSÖLD • Hvað er ísöld? • Síðasta ísöld hófst fyrir um 2,8 milljón árum • Ísland og landgrunnið jökli hulið • Svo mikið vatn var bundið í jöklum að sjávarborð stóð tugum metra neðar en nú
Ísöld skiptist í hlýskeið og jökulskeið Jökulbergslög Gróft árset Móberg Bólstraberg og bólstrabrotaberg Glerkennd gjóskulög ÍSÖLD
ÍSÖLD • Upphaf ísaldar á Íslandi • Ísöld hófst fyrir 2,7 milljónum ára • Ísöld lauk fyrir 10 þúsund árum
ÍSÖLD • Ísland er að stærstum hluta byggt upp af hraunlögum • Móbergsfjöllin urðu flest til á síðasta kuldaskeiði ísaldarinnar • Næst gosbeltunum er jarðlagastaflinn frá fyrri hluta ísaldar • Á jöðrum gosbeltanna finnast víða jökulmáður grábrýtisbreiður frá síðustu hlýskeiðum ísaldarinnar.
ÍSÖLD • Jarðmyndanir frá hlýskeiðum ísaldar sýna að þá runnu hraun lík þeim sem mynduðust á tertíer og nútíma • Gosberg frá ísöld ekki eins ummyndað af efnaveðrun • Er gráleitara og gropnara
ÍSÖLD • Mólög finnast undir hraunum og eru þau leifar gróskumikils gróðurs á hlýskeiðum • Kulvís lauftré og barrtré hurfu • fyrstu hlýskeiðin voru hlýrri en þau síðustu • Meðalhiti á jökulskeiðunum 5° - 10°C • Snælína um 1000 m lægri eða víðast hvar við sjávarmál.
ÍSÖLD • Tjörnesmyndunin segir til um upphaf ísaldar • setlögin í Elliðavogi við Reykjavík • Fossvogslögin eru talin marka endalok ísaldar á Íslandi