140 likes | 422 Views
Salpingitis. Hannes Bjarki Vigfússon. Salpingitis/PID. Salpingitis – Bólga/sýking í eggjaleiðurum PID (Pelvic inflammatory disease) ascending polymicrobial sýking í leghálsi, legi, eggjaleiðurum og eggjastokkum Algengast sýking í legi og eggjaleiðurum fari saman
E N D
Salpingitis Hannes Bjarki Vigfússon
Salpingitis/PID • Salpingitis – Bólga/sýking í eggjaleiðurum • PID (Pelvic inflammatory disease) ascending polymicrobial sýking í leghálsi, legi, eggjaleiðurum og eggjastokkum • Algengast sýking í legi og eggjaleiðurum fari saman • Alvarlegar sýkingar geta borist í eggjastokka og jafnvel peritoneum
Meinmyndun • Byrjar yfirleitt sem sýking í leghálsi með Chlamydia trachomatis eða Neisseria gonorrhea • Breiðist út í leg, eggjaleiðara og jafnvel eggjastokka • Oftast polymicrobial sýking • Ofvöxtur á bakteríum í fæðingarvegi • Gardnerella vaginalis, Escherichia coli, Haemophilus influenzae, Streptococcus sp, Prevotella bivia, Bacteroides sp, Peptostreptococcus sp, Mycoplasma hominis, Ureaplasma urealyticum • Hematogen smit • Smit frá leghálsi um vessaæðar
Faraldsfræði • Algengasta alvarlega sýkingin hjá konum á frjóssemisskeiði • Algengi ca. 1-2% meðal kynferðislegra virkra kvenna • Algengast á aldrinum 15-25 ára • 20-30% tilfella koma upp hjá táningum • Tíföld áhætta miðað við fullorðnar konur • Mjög sjaldgæft hjá stúlkum sem ekki eru byrjaðar á blæðingum eða eru ekki kynferðislega virkar
Áhættuþættir • Yngri en 25 ára • Ungur aldur við fyrstu kynmök • „non-barrier“ getnaðarvarnir/pillan • Nýr/margir bólfélagar • Afbrigðilegur cervix • Instrumentation • Hafa fengið PID áður • Vaginal skolun • Bacterial vaginosis • IUD
Einkenni/Greining • Einkenni mjög breytileg – asymptomatic yfir í lífshættuleg veikindi (peritonitis) • Helstu einkenni • Verkir í neðanverðum kvið • Útferð • Óreglulegar blæðingar • Urethritis, proctitis • Ógleði og uppköst • Hiti og slappleiki • Eymsli við bimanual þreyfingu • Klassískt triad – hiti, hátt sökk/CRP og adnexal eymsli
Fylgikvillar • Krónískir grindarholsverkir • Tubo-ovarian abcess • Pyosalpinx & hydrosalpinx • PID • Ófrjósemi • 1. (13-21%) • 2. (35%) • 3+ (55-75%) • Utanlegsfóstur (x6-10) • Krabbamein í eggjastokkum
Fitz-Hugh – Curtis syndrome • Perihepatitis • Bólga í lifrarcapsúlu og peritoneum framan við lifrina • Minimal stromal involvement • Verkur á lifrarstað, stundum leiðni upp í herðablað • Yfirleitt ekki hækkun á transaminösum
DDX • Meltingarfæri: botnlangabólga, cholecystitis, hægðatregða, gastroenterit, bólgusjúkdómur í görn • Nýru: blöðrubólga, pyelonephritis, nýrnasteinar, þvagrásarbólga • Obstetric/Gynecologic: Dysmenorrhea, utanlegsþykkt, vandamál tengd þungun, cystur á eggjastokkum, ovarian torsion, æxli í eggjastokkum
Uppvinnsla • Saga og skoðun • Blóðprufur – Blóðstatus & diff, sökk/CRP • Þungunarpróf • Þvag í A+M+RNT • Strok frá leghálsi • Chlamydia, lekanda • Smásjárskoðun á útferð ef til staðar
Meðferð • Sýklalyfjameðferð verður að dekka: • Chlamydia trachomatis • Neisseria gonorrhea • Anaerobar • Streptococcus sp. • Gram neikvæðar bakteríur • Lágur þröskuldur fyrir innlögn hjá unglingum
Takk fyrir Hannes Bjarki Vigfússon
Heimildir • Emedicine.com - Fallopian tube disorders: http://emedicine.medscape.com/article/275463-overview#aw2aab6b3 • Uptodate.com – Clinical features and diagnosis of pelvic inflammatory disease: http://www.uptodate.com/contents/clinical-features-and-diagnosis-of-pelvic-inflammatory-disease?source=search_result&search=pelvic+inflammatory+disease&selectedTitle=2~150 • Jonathan R. Pletcher, Gail B. Slap. “Pelvic inflammatory disease”. Pediatrics in review, vol. 18 1998. • Kliegman, Behrman, Jenson, Stanton. Nelson Textbook of Pediatrics, 18th edition. Saunders-Elsevier, 2007.