1 / 18

Orkukaupasamningar

Orkukaupasamningar. Hallur Birgisson Verkfræðistofan Vista. Rafmagnstaxtar. Almennur taxti (fyrir alla) Afltaxti (>200.000 kWh/ári) Tímaháður taxti (>200.000 kWh/ári) Rafhitun (fyrir húsnæði úti á landsbyggðinni). Tegund taxta:. Almennur taxti og Afltaxti.

darius
Download Presentation

Orkukaupasamningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Orkukaupasamningar Hallur Birgisson Verkfræðistofan Vista Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  2. Rafmagnstaxtar • Almennur taxti (fyrir alla) • Afltaxti (>200.000 kWh/ári) • Tímaháður taxti (>200.000 kWh/ári) • Rafhitun (fyrir húsnæði úti á landsbyggðinni) Tegund taxta: Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  3. Almennur taxti og Afltaxti Rafveitur gjaldskrár, frá 2004: Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  4. Tímaháður taxti Rafveitur gjaldskrár, frá 2004: Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  5. Tímaháður taxti, ársútlit Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  6. Sjálfvirk skráning á orkunotkun,búnaður Skráningarbúnaður (logger) GSM farsími Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  7. Raforkunotkun, skrifstofuhús, 1 vika Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  8. Heitavatnsnotkun, skrifstofuhús Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  9. Skóli, raforkunotkun allt árið 2004 Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  10. Val á réttum taxta Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  11. Ný raforkulög Raforkulögin koma til framkvæmda í þremuráföngum: • Frá og með 1. júlí 2003 geta þeir sem kaupa 100 GWst af raforku eða meira keypt raforku af öðrum en dreifiveitum á dreifiveitusvæði sínu • Frá og með 1. janúar 2005 geta notendur sem eru aflmældir og nota meira afl en 100 kW valið þann raforkusala sem þeir kjósa • Frá og með 1. janúar 2006 skulu allir raforkunotendur geta valið þann raforkusala sem þeir kjósa Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  12. Hverjir eru með 100kW ... ? Til dæmis ... • Skólar • Skrifstofubyggingar • Verksmiðjur • Frystihús • Gámasvæði • Sjúkrastofnanir • Íþróttasvæði ....... Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  13. Söluaðilar raforku eru... • Orkuveita Reykjavíkur • Hitaveita Suðurnesja • Rarik • Norðurorka (Akureyri) • Orkubú Vestfjarða • Rafveita Húsavíkur • Rafveita Reyðarfjarðar Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  14. Almennur taxti, nýtt fyrirkomulag Rafveitur gjaldskrár: Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  15. Skóli, raforkunotkun allt árið 2004 – frjáls samkeppni Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  16. Val á orkusöluaðila (OR/HS) Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  17. Val á orkusöluaðila, nýtt form Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

  18. Samantekt Með einföldum hætti og vakandi augum má ná niður raforkukostnaði: Halda skráningu yfir notkun með minnst mánaðarskráningu eða með síritun (sjálfvirkum skráningabúnaði) Keyra notkun í gegnum líkanið fyrir “val á hagstæðasta raforkutaxta” Velja orkusöluaðila og semja við hann um verð Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar

More Related