190 likes | 336 Views
Orkukaupasamningar. Hallur Birgisson Verkfræðistofan Vista. Rafmagnstaxtar. Almennur taxti (fyrir alla) Afltaxti (>200.000 kWh/ári) Tímaháður taxti (>200.000 kWh/ári) Rafhitun (fyrir húsnæði úti á landsbyggðinni). Tegund taxta:. Almennur taxti og Afltaxti.
E N D
Orkukaupasamningar Hallur Birgisson Verkfræðistofan Vista Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Rafmagnstaxtar • Almennur taxti (fyrir alla) • Afltaxti (>200.000 kWh/ári) • Tímaháður taxti (>200.000 kWh/ári) • Rafhitun (fyrir húsnæði úti á landsbyggðinni) Tegund taxta: Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Almennur taxti og Afltaxti Rafveitur gjaldskrár, frá 2004: Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Tímaháður taxti Rafveitur gjaldskrár, frá 2004: Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Tímaháður taxti, ársútlit Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Sjálfvirk skráning á orkunotkun,búnaður Skráningarbúnaður (logger) GSM farsími Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Raforkunotkun, skrifstofuhús, 1 vika Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Heitavatnsnotkun, skrifstofuhús Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Skóli, raforkunotkun allt árið 2004 Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Val á réttum taxta Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Ný raforkulög Raforkulögin koma til framkvæmda í þremuráföngum: • Frá og með 1. júlí 2003 geta þeir sem kaupa 100 GWst af raforku eða meira keypt raforku af öðrum en dreifiveitum á dreifiveitusvæði sínu • Frá og með 1. janúar 2005 geta notendur sem eru aflmældir og nota meira afl en 100 kW valið þann raforkusala sem þeir kjósa • Frá og með 1. janúar 2006 skulu allir raforkunotendur geta valið þann raforkusala sem þeir kjósa Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Hverjir eru með 100kW ... ? Til dæmis ... • Skólar • Skrifstofubyggingar • Verksmiðjur • Frystihús • Gámasvæði • Sjúkrastofnanir • Íþróttasvæði ....... Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Söluaðilar raforku eru... • Orkuveita Reykjavíkur • Hitaveita Suðurnesja • Rarik • Norðurorka (Akureyri) • Orkubú Vestfjarða • Rafveita Húsavíkur • Rafveita Reyðarfjarðar Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Almennur taxti, nýtt fyrirkomulag Rafveitur gjaldskrár: Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Skóli, raforkunotkun allt árið 2004 – frjáls samkeppni Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Val á orkusöluaðila (OR/HS) Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Val á orkusöluaðila, nýtt form Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar
Samantekt Með einföldum hætti og vakandi augum má ná niður raforkukostnaði: Halda skráningu yfir notkun með minnst mánaðarskráningu eða með síritun (sjálfvirkum skráningabúnaði) Keyra notkun í gegnum líkanið fyrir “val á hagstæðasta raforkutaxta” Velja orkusöluaðila og semja við hann um verð Innkauparáðstefna Ríkiskaupa – Orkukaupasamningar