1 / 31

Sorpflokkun og -hirða í Reykjavík

Sorpflokkun og -hirða í Reykjavík. Guðmundur B. Friðriksson Skrifstofustjóri Umhverfis- og skipulagssvið. Kerfið í Reykjavík Sorpgeymslur Breytingar á hirðu og flokkun „Pappír er ekki rusl“. Blandað sorp: 48.000 heimili, 80% fjölbýli 38.000 tunnuígildi, 0,8 pr./íbúð

dayton
Download Presentation

Sorpflokkun og -hirða í Reykjavík

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sorpflokkun og -hirða í Reykjavík Guðmundur B. Friðriksson Skrifstofustjóri Umhverfis- og skipulagssvið

  2. Kerfið í Reykjavík • Sorpgeymslur • Breytingar á hirðu og flokkun „Pappír er ekki rusl“

  3. Blandað sorp: • 48.000 heimili, 80% fjölbýli • 38.000 tunnuígildi, 0,8 pr./íbúð • 10 eða 20 daga hirða • 240L tunnur og 660L ker

  4. Flokkað sorp: • Bláa tunnan, 5 flokkar, um 3.300 ílát • Grenndargámar plast og pappír • Vélaræn flokkun á málmi, 60% árangur • Endurvinnslustöðvar Sorpu

  5. Íbúar hafa val Hirðutíðni Stærð og fjöldi íláta Tegund úrgangs

  6. Gjaldskráin tekur mið af mengunarbótareglunni Polluter Pays Principle • Gjaldtakan miðast við fjölda íláta, stærð, hirðutíðni og tegund úrgangs • Flokkað sorp ódýrara • Í fjölbýli skiptist gjaldið m.v. hlutfallstölu eignarhlutar

  7. Svört tunna = 16.300 kr. Græn og blá = 15.550 kr. Græn og grenndar- stöð = 8.150 kr.

  8. Tunnuskrá í álagningakerfi FMR • Ílát skráð á íbúð – tegund, stærð og fjöldi íláta

  9. Sorpgeymslur • Ný byggingarreglugerð • Sorpskýli skilgreind, engar sorprennur, pláss fyrir 3 við sérbýli • Leiðbeiningar Mannvirkjastofnunar

  10. Sorpgeymslur • Ný byggingarreglugerð • Sorpskýli skilgreind, engar sorprennur, pláss fyrir 3 við sérbýli • Leiðbeiningar Mannvirkjastofnunar • Hvað með t.d.: • Aðgengi sorpbíla • Sorpmagn pr. íbúa • Staðsetningu sorpgeymslna • Hvernig hönnum við sorpskýli

  11. Sænskar leiðbeiningar: http://www.avfallsverige.se/rapporter-projekt/handbok-foer-avfallsutrymmen/

  12. Breytt sorphirða • Pappír má ekki lengur fara í gráu tunnuna. • Íbúar velja leið sem þeim hentar: • Blá tunna • Grenndargámar • Endurvinnslustöðvar • Endurvinnsluílát sorphirðuaðila á almennum markaði

  13. Guðmundur B. Friðriksson Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar gudmundur.b.fridriksson@reykjavik.is 411 8700 / 693 9600

More Related