810 likes | 1.09k Views
Litafræði. Bylgjulengd lita er mæld í nanometrum. Nanometri, skamstafað nm , er einn miljónasti úr millimetra. Augað nemur lit á bylgjulengdinni 400 nm til 700 nm. Auganu getum við líkt við ljósmyndavél. Hvernig?. Augasteinninn er linsan, Sjónhimnan , einnig nefnt sjónan, er filman.
E N D
Litafræði Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Bylgjulengd lita er mæld í nanometrum.Nanometri, skamstafað nm, er einn miljónasti úr millimetra. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Augað nemurlit á bylgjulengdinni400 nm til 700 nm Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Auganu getum við líkt við ljósmyndavél.Hvernig? Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Augasteinninner linsan,Sjónhimnan, einnig nefntsjónan, er filman Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Loks er það heilinn eða aftastí honum, þar sem myndin sem við sjáum „framkallast“og snýst við Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Sjónhimnan,nemur myndina sem við sjáum, en þar er myndin á hvolfi,hún samanstendur af frumum sem nefnastKeilur og Stafir Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Stafirnir nema svart hvítt, eru virkari í lítilli birtu,en Keilurnar nema litiog eru virkari í dagsbirtu. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Keilurnar nema, sem sagt, mismunandi bylgjulengd ljóssins Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Í auganu eru þrjár tegundir Keila, ein nemur rautt, aðrar blátt og þriðja tegundin greinir grænt Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Guli bletturinn, litla dældin ofan við sjóntaugina Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Guli bletturinn, aftast á sjónhimnunni, rétt ofan við þar sem sjóntaugin fer til heilans.Samber glæruna hér að framan Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Í Gula blettinum eru sjónfrumurnar þéttastar og sjónin því skörpust þar Guðmundur Ármann Sigurjónsson
+. Í auganu er einnig blindur blettur þar eru engar sjónfrumur. Bletturinn er þar sem sjóntaugin fer til heilans Guðmundur Ármann Sigurjónsson
+. Þennan blett má finna með því að teikna plús og púnkt á blað, með svona 10 sm. millibili. Lokaðu hægra auganu og einblíndu á púnktin, færðu blaðið, að þér og frá, þar til að plúsin hverfur Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Þetta er einnig hægt að sjámeð því að loka hægra auganuog einbeita sjóninni að púnktinum,færa þig nær eða fjær tölvuskjánum þar til plústáknið hverfur. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Í sjónhimnunni eru120 miljón Stafirog 7 milljón Keilur Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Isac Newtonvar fyrstur til að tvístra sólarljósinu. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Með því að fangasólarljósiðí gler, prisma, tvístraði hann því.Þannig komu fram litir ljóssinsLitirnir röðuðu sér eftir bilgjulengd sinni Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Rautt 650 til 700 nmAppelsínugult 600 nmGult 570 nmGrænt 500 til 560 nmBlátt 400Fjólublátt400 til 450 Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Hvers vegna er svo erfitt að lesa rauða stafi á bláum grunni? Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Augað á í erfiðleikum með að lesa rauða stafi á bláum grunni,vegna þess að á milli þessara tveggja lita er mestur munur bylgjulengdar.Blárhefur stytstu bylgjulengdina 400 nmenrauður lengstu 700 nm. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Horfum aftur á rauða stafi á bláum grunni,finnum hvernig augun„erfiða“ Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Regnboginn er dæmi um þetta, sólarljósiðtvístrast í regndropunum.Rauður er fjærst vegna þess að hann hefur lengstu bylgjuna,blár og fjólublár næst jörðu. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Takið eftir þessu næst þegar þið sjáiðregnbogann Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Af hverju er eplið rautt?Við erum búin að tala um mismunandi bylgjulengdir lita.Svo er hitt, að mismunandi efna- sambönd taka til sín hina ýmsu hluta ljóssins Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Rautt epli tekur til sín alla hluta ljóssins, nema þann rauða,sem endurkastast af eplinu og við sjáum sem rautt Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Hafið þið ekki sest inn í bíl að sumarlagi sem er með svart áklæði og fundið hvað svarta áklæðið er heitt? Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Þetta er vegna þess að svart tekur til sín alla liti ljóssins.Það sem er hvítt hitnar ekki eins vegna þess að það endurkastaröllum litum ljóssins. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Ílitahringnum eruþrírfrumlitirgulur, rauður og blár.Milli þeirra erublandlitirorange, grænnog fjólublár.Andstæðir litir eru einn frumlitur og blandlitur.Frumliturinn rauður og blandliturinn grænn,eruandstæðirlitir. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
FrumlitirGulurRauðurBlár Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Blandlitirappelsínugulurgrænnfjólublár Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Blandlitir verða til við að tveir frumlitirblandast Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Andstæðir litir Guðmundur Ármann Sigurjónsson