70 likes | 198 Views
MSN spjallið. Um hvað eru krakkarnir að spjalla ? Börn eru lögð í einelti á spjallinu ! Þetta einelti fylgir börnunum heim ! Það er skylda okkar sem foreldrar og uppalendur að fylgjast með og grípa inn í ef eitthvað er ekki í lagi !
E N D
MSN spjallið • Um hvað eru krakkarnir að spjalla ? • Börn eru lögð í einelti á spjallinu ! • Þetta einelti fylgir börnunum heim ! • Það er skylda okkar sem foreldrar og uppalendur að fylgjast með og grípa inn í ef eitthvað er ekki í lagi ! Hér á eftir eru leiðbeiningar um hvernig stilla eigi MSN-spjallforritið til að við getum fylgst með því hvað börnin okkar eru að segja og hvað er sagt við þau á MSN spjallinu ! FYLGJUMST MEÐ ! ÁFRAM
Athugið Allt eftirfarandi þarf að gera við hvern notanda sem notar MSN í tölvunni • Byrja þarf á því að opna MSN-messenger • Tvísmella á “gæna kallinn” hægra megin, niðri hjá klukkunni ÁFRAM
Þá opnast gluggi svipaður og hér til vinstri Smella skal á “Tools og síðan á “Options…” ÁFRAM
Þá opnast “Options” gluggi • Smella á“Messages “ • Síðan skal haka í “Automatically keep a history of my conversations” • Sjálfgildi staðsetningar skránna í tölvunni er: “My Documents\My Received Files” • Til að breyta staðsetningu skránna er smellt á “Change” • Smella síðan á “ Apply” og “OK” ÁFRAM
Til að skoða samtöl er opnað, “My Documents\My Received Files”, og síðan smella á skrár er bera þrjá síðustu eftirstafi sem “XML” • Skráin getur heitið t.d. ”notendanafn792764239.XML” ÁFRAM
Samtölin opnast síðan í “Message Log” glugga Þar kemur fram m.a. • dagsetning • klukkan • frá hverjum • til hvers • skilaboðin sjálf ÁFRAM
VERUM VAKANDI ! Fylgjumst með netnotkun barnanna okkar Kveðja frá foreldri