90 likes | 501 Views
Vigrar Rúmfræðireglur. bls [15 - 19]. Miðpunktur striks. Hnitið á miðpunkti striks er meðaltal af hnitum endapunktanna. Regla um miðpunkt striks. Sönnun :. PM er hægt að tákna á tvo vegur. Leggjum þessar tvær jöfnur saman. Fyrst að M er miðpunktur AB þá eru AM og BM gagnstefna, svo.
E N D
VigrarRúmfræðireglur bls [15 - 19]
Miðpunktur striks • Hnitið á miðpunkti striks er meðaltal af hnitum endapunktanna.
Regla um miðpunkt striks Sönnun : PM er hægt að tákna á tvo vegur Leggjum þessar tvær jöfnur saman Fyrst að M er miðpunktur AB þá eru AM og BM gagnstefna, svo
Hornalínur í samsíðungi • Samsíðungur er ferhyrningur þar sem mótlægar hliðar eru samsíða og jafnlangar. Á vigramáli merkir þetta að mótlægar hliðar eru sömu vigrar Vigurinn AC kallast hornalína samsíðungsins
Regla um að hornalínur í samsíðungi helminga hvor aðra Sönnun : Skv. miðpunktsreglunni Þar sem vigurinn BC er jafn AD Taka ½ út fyrir sviga Þar með hefur verið sýnt að M er líka miðpunktur BD Leggja saman vigrana
Regla um miðlínur í þríhyrningi Skv. miðpunktsreglunni Margflad inn í svigann Innskotsreglan Gagnstefna vigrar
Reikna • Æfing 1.4